Þriðjudagur, 22. september 2009
Bannað að reykja hvað?
Rayanair ætlar að leyfa farþegum sínum að reykja reyklausar sígós um borð í vélunum sínum.
Halló, þetta er óld stöff.
Kannist þið ekki við Nikótínhylkin sem maður sogar að sér nikótíni. Öflugt stöff, maður flest út á vegg í stærstu hviðunum?
Búin að gera þetta í mörg ár þegar ég fer í flugvél.
En að þessu sögðu þá fór ég að nostalgíast í þeim tímum þar sem mátti reykja um borð í flugvélum.
Ómæ, gaman og ljúft.
Man eftir að hafa starað á skiltið "no smoking" á meðan vélin kom sér í loftið, með sígóið tilbúið á milli fingranna.
Bling og það slokknaði á skiltinu og kviknaði í sígóinu. Dásamlegt.
Merkilegt hvað maður getur fært þolþröskuldinn sinn til.
Ef einhver hefði sagt mér þá að mér myndi finnast hugmyndin um að reykja í flugvél alveg ferlegea lítið sjarmerandi eftir nokkur ár, þá hefði ég haldið hinn sama stórlega bilaðan.
Því auðvitað reykti maður í flugvél.
Maður reykti í bankanum.
Á biðstofu læknisins.
Í öllum herbergjum á heimilinu - offkors.
Gott ef ekki í strætó.
Kommon, það voru mannréttindi.
Núna hefur hins vegar allt farið í hinar öfgarnar.
Nú fær maður haturssvip frá fólki ef maður kveikir í úti á götu.
Ég sver það, í Svíþjóð átti að banna konu að reykja í sínum eigin garði af því nágranninn fann lyktina yfir til sín.
Konan vann málið.
En þetta er það sem koma skal.
Tími reykingafasistana er runninn upp!
Og á meðan þeir andskotast og þrengja mín sjálfsögðu mannréttindi þá ætla ég að reykja.
Af því mér finnst það gott, af því ég er háð efninu og af því ég þoli ekki forræðishyggju.
„Reykt“ hjá Ryanair | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Heilbrigðismál, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
heyr heyr segir annar fíkill
Hólmdís Hjartardóttir, 22.9.2009 kl. 14:18
Tek undir þetta.
Horfði á athyglisverðan þátt þar sem reykingabannið var tekið fyrir og teknir voru í viðtal nokkrir "með og á móti" aðilar.
Mjög sérstakt sem þar kom fram um skýrslu sem að miklu leyti varð til þess að þessi reykingabönn á opinberum stöðum fóru á fullt skrið.
Held að skýrslan hafi verið frá alþjóða heilbrigðis stofnuninni.
Að þar hafi niðurstöður verið ýktar og sett í skýrsluna hlutir sem voru að einhverju leyti ósannar.
Mjög athyglisvert.
Ég hef kallað svona forræðishyggju hér á Íslandi að þeir sem nánst: "ég reyki ekki, þannig að þú átt ekki heldur að reykja" dæmi.. ég hef kallað það "Þorgríms Þráinssonar syndromið" ...
Þegar ég byrjaði að reykja kostaði pakkinn í kringum 200 krónur. Í dag kostar hann 860 krónur c.a ... og fólk vill hækka þetta meira. Helst upp í 3000 krónur pakkann.
Skrifaði um þetta mál nokkrar línur á minni síðu.
Að reyna að hafa vit fyrir öðrum.. furðulegt alveg þetta er forræðishyggja af verstu sort.
ThoR-E, 22.9.2009 kl. 14:20
Sammála Jenný. Óþolandi forsjárhyggja.
Ingifríður Ragna Skúladóttir, 22.9.2009 kl. 15:04
Samt... Eins og ég er mikið á móti "forsjálhyggju"... Ég lifi af 13 tíma flug frá ástinni til Amsterdam, án þess að totta einn einasta farþega - eða nokkuð annað, til að komast af. Og totta ég nú samt þónokkuð mikið, bæði þar og hér heima! (Reyndar totta ég meira "þar" en "hér", þar sem það kostar minna "þar" en "hér" - en það skiptir engu. Ég lifi það samt af, að totta EKKERT, í nokkra tíma...)
Skorrdal (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 16:35
Sígarettur. Bannað að reykja sígarettur.
Karl Pétursson, 22.9.2009 kl. 16:39
Hvað er þetta taka bara í vörina á flugi, sko ég meina í flugvél
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.9.2009 kl. 18:56
Sáttur við svona forræðishyggju. Nikótínfíklar virðast missa alla sómatilfinningu við fyrsta smók. Þeim verður samstundis alveg sama um allt og alla.
Hugsunarhættinum má lýsa með eftirfarandi orðum, þar sem tveir koma saman og reykja; -Mitt rassgat og þitt rassgat, svo geta allir aðrir farið í rassgat-
Sigurður Rósant, 22.9.2009 kl. 19:05
Fyrir nú utan hvað þeir eru yfirleitt ofbeldisfullir, svikulir, barnvondir og milir ökuníðingar....
hilmar jónsson, 22.9.2009 kl. 19:25
Segðu, Hilmar; við - nikótíkfíklar - erum hin mestu flón! :p
Skorrdal (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 19:29
Nikótíntyggjóið hefur dugað mér ágætlega í mörg ár eftir að ég hætti að reykja. Maður fær alls staðar frið með sína fíkn og enginn sem böggar mann né nöldrar sig hásan yfir reykmengun.
Kama Sutra, 22.9.2009 kl. 19:37
Ein fíkn fyrir aðra, réttlætir ekki fíknina, Kama Sutra... Þú borgar bara lyfjarisum fyrir fíkn þína, frekar en að borga tóbakssölunum... Svona eins og að borga "apótekaranum", frekar en að borga "dílernum"... :P Sitt sýnist hverjum...
Skorrdal (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 19:43
Skorrdal,
Ég þarf ekkert að réttlæta mína fíkn fyrir neinum. En það er óneitanlega mun þægilegra að vera laus við antireykinga-nöldursseggina á meðan maður er á kafi í nikótínfíkninni. Púra eigingirni af minni hálfu...
Kama Sutra, 22.9.2009 kl. 19:53
Túmatur eða tómatur... Amk. eins og ég sé það... ;)
Skorrdal (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 20:00
Það má alla vega draga verulega úr hjartaáföllum með algjöru reykingabanni skv. rannsóknum 13 þjóða sem tekið hafa þátt í reykingabanni. Sjá hér.
En viðhorf nikótínhrjáðra fer ekki saman með niðurstöðum vísindamanna.
Sigurður Rósant, 22.9.2009 kl. 20:15
góður Skorrdal =)
ThoR-E, 22.9.2009 kl. 20:34
Eru ekki ennþá framleiddar svona tyggjósígarettur sem kemur svona hvítur duftreykur úr. Það er það næsta sem ég hef komist til að reykja .. Ég man í gamla daga þegar fólk reykti allsstaðar og ég var græn og gul í bílnum á leið upp í sumó og ældi hressilega og enginn skildi neitt í því hvað barnið var viðkvæmt í maganum, og engum datt í hug að það gæti verið vegna þess að barnið var á kafi í smók! ..
Jóhanna Magnúsdóttir, 22.9.2009 kl. 22:30
Ó já ég man þá tíð þegar reykt var í flugvélum og rútum og bílum, var að vísu ekki mjög gömul einhver krakkaræfill og unglingur þá. En mikið hefði ég þegið smá forsjárhyggju þá, þar sem ég var ekki marktæk, svo ég þyrfti ekki að pínast í þennann klukkutíma eða átta eða hvað ferðin tók langan tíma í hvert skipti. Vera að reyna að ná í smá reyklaust loft til að anda að mér orðin bíl- eða flugveik í öllum dásemdunum. En í dag get ég alveg unnt reykingarfólki að reykja þar til það verður blátt í framan og svart að innan ef það vill. Helst vil ég fá vel loftræst reykherbergi fyrir það eða hvað sem þarf bara svo ég þurfi ekki að reykja með.
Steinunn Aldís (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.