Mánudagur, 21. september 2009
Ég heiti Tortóla og borða slátur
Öll þjóðin veit að Davíð Oddsson fer í stólinn sem búið er að rýma fyrir hans eðla afturenda.
En Mogginn veit það ekki og segir að ekki sé búið að ráða nýjan ritstjóra.
Hvern eru þeir að blekkja?
Einhver sjálfssefjun í gangi?
Kannski talar Mogginn bara við Eyjuna og segir nó komment við sjálfan sig.
Ekki búið að ráða ritstjóra..
Já, já, og ég elska hval og innmat, er í Sjálfstæðiskvennafélaginu Hvöt og heiti Tortóla Idiota Gonsales
Ekki búið að ráða nýjan ritstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:28 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Það er nokkuð að Davíð verður ráðinn.
Á þjóðin að láta það yfir sig ganga að sá maður sem stærstan hlut á í því hvernig komið er fyrir þjóðinni sé komið í skjól á ritstjórn stærsta fjölmiðilsins ?
Hvað gerir almenningur ?
Hvað gera bloggarar ?
Höfum við samvisku til þess að blogga áfram á miðli sem Davíð Oddson mun ritstýra ?
hilmar jónsson, 21.9.2009 kl. 21:22
nokkuð ljóst..átti það að vera.
hilmar jónsson, 21.9.2009 kl. 21:39
Sæl Tortóla mín,
Plottið er ennþá það sama:
Stömum fréttinni út með smáskeið, svo við getum séð hvernig hún leggst í pakksaddann lýðinn. Púlsinn tekinn.
Ári eftir hrun, eru ennþá til Íslendingar, sem vakna á morgnana og halda að "þeir" reddi þessu. Hjá sumum Íslendingum er DO einn af "þeim".
Þetta eru ótrúleg tíðindi ef satt reynist. Var satt að segja farin að pússa lesgleraugun fyrir "ævisögu Davíðs". Þar sem hann segir allan sannleikann og ekkert nema sannleikann. Nú verður bið á því.
Sérðu fyrir þér sérlegan ritstjórnarfulltrúa HHG sem hleypur í skarðið, ef ritstjórinn er upptekinn við ljóðagerð.
Var reyndar sjaldan óhress með MBL undir stýri Matthíasar og Styrmis, sérstaklega þegar þeir sögðu flokknum skoðanastríð á hendur í kvótamálinu. Til þess að MBL haldi trúverðuleika sem blað allra landsmanna, verða ritstjórar að vera amk tveir, gagnstæðir pólar, svart og hvítt, bleikt og blátt, epli og appelsína.
Fæ mér steikta blóðmör með sykri og vænti frekari tíðinda.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 21.9.2009 kl. 21:40
Iss, er þetta ekki bara spunaplott til að geta rekið ágætlega hæfan ritstjóra sem eigendum líkaði ekki við. Lekið út sögu um að kölski taki við stólnum og eftir tvo daga er hægt að tilkynna um hinn rétta ritstjóra og sama hver það er segja 290 þúsund Íslendingar "sjúkkitt". og hinn nýji ritstjóri getur byrjað í rólegheitum, enginn að bera hann saman við Ólaf Stephensen, allir hugsa bara "tja hann er þó skárri en Davíð!"
Skeggi Skaftason, 21.9.2009 kl. 22:12
Mikil móðursýki hefur gripið um sig meðal bloggverja, kannski allrar þjóðarinnar, ég veit það ekki.
Allir að blogga um Davíð og hann fær það stafest fyrir sjálfan sig eina ferðina enn að hann er alfa og omega íslenskrar þjóðarsálar.
Með eða á móti, hataður, elskaður, skiptir ekki máli, DO IS THE MAN.
Svanur Gísli Þorkelsson, 21.9.2009 kl. 23:40
Svínaflensan hefur líka fengið mikla athyggli á blogginu Svanur...
hilmar jónsson, 22.9.2009 kl. 00:02
já og pestir af öllu tagi.
Svanur Gísli Þorkelsson, 22.9.2009 kl. 00:06
MYNDIN við færsluna er hreint snilldarverk!
Eygló, 22.9.2009 kl. 00:39
Það yrði yndislegt að fá Davíð sem ritstjóra Moggans.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 22.9.2009 kl. 00:59
Kvótagreifarnir sem eiga og stjórna Mogganum frá a-ö vita að u.þ.b. helmingur áskrifenda Moggans mun segja upp áskriftinni ef Dabbi sest í ritstjórastólinn. Mín skoðun er sú að þeir séu að kanna hug þjóðarinnar til þess máls, með því að leka þesari frétt svona út. Óskhyggja kvótagreifanna mun hins vegar ekki ná fram að ganga, enda myndi Árvakur þá verða gjaldþrota og ríkisrekinn á ný. Það myndi samt hæfa eftirlaunaþeganum Dabba vel að vinna hjá ríkisreknum fjölmiðli, þar sem hann hefur alltaf þegið laun af ríkinu.
Stefán (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 08:26
Áróðursmaskínan er komin í gang, Davíð Oddson er fórnarlamb vinstraliðs sem hatar hann af því að hann er svo klár og góður. Djísus ætlar fólk aldrei að sjá ljósið? Maðurinn löngu úrbræddur og ekkert eftir nema hroki og illgirni. Því miður er ár og dagur síðan ég sagði mogganum upp. Annars hefði ég getað gert það núna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.9.2009 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.