Mánudagur, 21. september 2009
Acta non verba!
Við erum á rassgatinu (fyrirgefið orðbragðið) Íslendingar og við þurfum að blæða fyrir stærsta bankarán sögunnar.
Það væri þolanlegt ef kreppan væri vegna utanaðkomandi aðstæðna eins og Geir Haarde og nótar hans reyna að halda fram þar til þeir eru að köfnun komnir vegna lygaþvælunnar í sjálfum sér.
En málið er ekki þannig.
Sumir hamra sífellt á því að við Íslendingar séum svo fá að það megi líta á okkur sem stóra fjölskyldu.
Já, er það ekki bara. Á ekki að fara að fjölskylduvæða siðleysingjana og glæpamennina, þannig að maður hætti við að vilja koma þeim undir mannahendur? Smart og lævís tilraun - en virkar ekki.
Ég kæri mig ekkert um þessa menn í mína familíu - einhver annar en þessi þjóð má ættleiða þá.
Ég vil ekki sjá að tengja mig við spillta stjórnmálamenn, hina eiginlegu hönnuði hrunsins og svo afæturnar sem enn ganga lausar og koma reglulega í viðtöl við miðla og senda okkur þolendum sínum fokkmerkið.
Mig langar heldur ekkert að ganga um bálill og full af heift, sem orsakast af vamáttakennd gagnvart ástandinu en ég get sagt ykkur það börnin mín sár og svekkt að ekkert okkar nær að byggja sig upp og lifa af þessa tíma óbrengluð, ef sökudólgarnir verða ekki látnir sæta ábyrgð.
Ég er orðin leið á að heyra að það sé verið að vinna svo svakalega mikið í þessum málum og ladídadída.
Tími orða er liðinn. Nú er það framkvæmdin sem ég vil sjá og hana almennilega.
Acta non verba!
Eins gott að það verði kominn hreyfing á málið með að koma glæpamönnunum undir mannahendur áður en skattpíningin hefst.
Og eitt að lokum.
Megi Þórlindur Kjartansson hafa vit á að halda kjafti en hann er einn af heilunum á bak við Icesave, næsti maður inn á eftir Sigurjóni Árnasyni, því tæra þróunarslysi.
Kemur stórhneykslaður í fjölmiðla og talar um að ríkisstjórnin sé að velta stórum skuldabagga á litla þjóð.
Afsakið á meðan ég frem kviðristu á sjálfri mér og hendi mér fyrir bíl til öryggis.
Annars góð bara.
Miklar skattahækkanir í farvatninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:24 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það allra besta sem Geir Haarde og Þórlindur Icesave-hugmyndasmiður geta gert þjóð sinni í dag er að steinhalda kjafti báðir tveir, á meðan verið er að reyna að vinna upp eftir þá öll skítverkin sem þeir skildu eftir sig.
Stefán (IP-tala skráð) 21.9.2009 kl. 10:23
Flottur pistill, sem margir vildu sagt hafa.
Hvað er þessi Þórlindur að vilja upp á dekk, hann á að vera í kolamokstrinum með hinum spunagosum Æsseif.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 21.9.2009 kl. 12:08
Heyrðuð þið brandarann í útvarpinu í gærmorgun. Viðtal við Bjarna Ben, hann fullyrti að Sjálfstæðisflokkurinn væri Velferðarflokkur Ég vaknaði upp við þessi orð og hélt að spaugstofan hefði verið endurvakinn. Viðtalið er reyndar brandari út í gegn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.9.2009 kl. 13:15
Það er til lausn. Lausnin er Borgarahreyf........ Nei fyrirgefið það klikkaði víst eitthvað.
En er ekki allavega hægt að fá pottana og eitthvað af trésleifunum endurgreitt. Það myndi hjálpa smá.
S. Lúther Gestsson, 21.9.2009 kl. 13:17
Lausnin er utanþingsstjórn.
Þú ert flott frænka.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.9.2009 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.