Sunnudagur, 13. september 2009
Koma svo BH
Ég vil óska nýkjörinni stjórn Borgarahreyfingarinnar til hamingju.
Ég gleðst persónulega yfir þessu kjöri en ég hefði svo sannarlega virt niðurstöðuna hver sem hún hefði orðið.
Það þarf ákveðinn félagsþroska til að taka þátt í pólitík krakkar mínir.
Það er líka nauðsynlegt að kyngja vonbrigðunum þegar maður verður undir í kosningu.
Látið mig vita það, hef þurft að lúta í gras oftar en ekki eftir að ég fór að kjósa og "mínir menn" oftast í minnihluta.
En þannig virkar lýðræðið.
Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á að þingmenn hreyfingarinnar virði ekki niðurstöðu eigin landsfundar.
Ég ætla að skrifa barnalega hegðun þingmannanna að strunsa út af fundi í fússi vegna þess að þeir urðu undir í atkvæðagreiðslu, sem vanhugsaða í hita leiksins.
Það getur bara ekki verið að það sitji fólk á Alþingi Íslendinga (hehemm) sem myndi ekki meika dúkkuleik og matador án þess að fara í fýlu hvað þá alvöru stöff eins og landsfundi og kosningar almennt.
Það gengur einfaldlega ekki upp.
Svo vona ég að hreyfingin nái vopnum sínum og takist á við komandi vetur með blik í auga (já ég veit, smá sykur í tilefni dagsins) og skilji prímadonnustæla og sjálfshátíðartjöld eftir í geymslunni heima.
Komasvo.
Valgeir fékk flest atkvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:08 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2987152
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þingmennirnir gerðu að mínu mati rétt með því að ganga út. Flokkar gjörbreyta ekki stefnuskrá sinni rétt eftir kosningar og ætlast til að þeir sem kosnir voru á þing fylgi kúvendingunni. Réttara er að fylgja eftir fyrri loforðum, en því miður flæktist það mál á frekar klúðurslegan hátt þegar þingflokkurinn sundraðist.
Hrannar Baldursson, 13.9.2009 kl. 12:59
Jenný mín en og aftur þá gengu þingmenn ekki út fyrr en 2 tímar voru liðnir frá "tillögukjöri" og tóku fullan þátt í breytingatillögu kosninngum þangað til ! en þegar lagabreytinga liðnum var frestað vegna stjórnarkjörs varð þetta að eiga sér stað ! og ég ætlaði að taka þátt í breytingavinnunni en varð að draga framboð mitt til baka á sama tímapunti ! þar sem grundvallarmunur var á samþykktum tilögum og því sem ég greiddi athvæði mitt í vor !
EN hellingur er eftir af BH þótt þetta uppgjör hafi verið óumflýjanlegt, og í raun bara gott fyrir alla að "losa" þótt BorgaraHreyfinginn hafi þokkað sér undir hatt "hefðbundinna" flokka þá er samt enþá mikið sem skilur að og ánæjulegt að sjá hve Grasrótinn verður enþá sterk þótt reyndar að valdsvið stjórnar sé farið að minna of mikið á "miðstjórn" ! en meigi BH nærast á heiðarleika, sátt og Hugsjónum
Grétar Eir (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 13:50
Hrannar, hverju í stefnuskránni hefur verið breytt? Ég var nú á þessum landsfundi og ekki minnist ég þess að hróflað hafi verið við stefnuskránni. Hins vegar voru loksins sett almenn lög í félaginu.
Neddi, 13.9.2009 kl. 21:41
Stefnuskránni var ekki breytt.
Voðalega er þetta leiðinlegur misskilningur allt saman. Ný lög hreyfingarinnar verða tilbúin til birtingar á morgun.
Takk Jenný ;)
Heiða B. Heiðars, 13.9.2009 kl. 23:43
Neddi, þetta var aðallega hugmyndafræðileg breyting. Þ.e. við ætluðum okkur aldrei að breyta henni neitt, en nú hefur verið samþykkt að það sé hægt.
Baldvin Jónsson, 13.9.2009 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.