Laugardagur, 12. september 2009
Brestir og breyskleiki
Svei mér þá alla mína daga ef íslenska þjóðarsálin er ekki í stórkostlegri krísu með sjálfa sig og þá er ég ekki að tala um hörmungarnar vegna kreppunnar.
Ég er er að tala um þá bresti og breyskleika sem fólk dregur á eftir sér í gegnum lífið og telur sér jafnvel til tekna.
Það er allt fullt af móðgunargjörnu fólki á þessu landi, fólki sem þolir ekki gagnrýni og fer í fýlu ef allt er ekki eins og það vill hafa það.
Hvað er með þennan Georg addna?
Hverjum kemur við hvort honum líki þessi eða hin umfjöllunin um hann og hans hómís hjá Gæslunni?
Hvað er hann að tilkynna Helga Seljan og kó að hann fljúgi ekki glaður með þá?
Er manngarmurinn ekki í vinnunni?
Er hann ekki opinber starfsmaður á launum frá okkur öllum?
Hverjum er ekki sama um hans særða egó.
Auðvitað á maðurinn að steinþegja og vinna sína vinnu.
Reyndar er ég sammála Hildi Helgu, þeirri frómu konu, að auðvitað átti Kastljósfólkið ekkert að láta dívuna Georg stoppa sig af.
Bra láta hann fljúga sármóðgaðan hefði engu skipt.
Hvar endar þetta stórlæti allt saman?
Í dag gekk svo prímadonnuarmur Borgarahreyfingarinnar út af landsfundi í fússi af því hann varð undir í lýðræðislegri kosningu.
Fólk þarf að lúta í gras og þekkja hlutverk sitt.
Sem er oftast minna í lífinu en við viljum halda.
Enginn er ómissandi (nema ég auðvitað, en ég er að meina venjulega fólkið), maður kemur í manns stað.
Sem er óskandi hvað varðar Georg og fleiri oflátunga.
Sem halda að þeir séu guðs gjöf til mannkyns.
Vó, hvað þeir eru úti að aka (fljúga).
Flýgur ekki glaður með Kastljósfólk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það eina sem Georg gerði var að lýsa skoðun sinni á því að fljúga með þetta lið. Hann má það er það ekki? Þó hann sé á launum hjá okkur hinum þá hefur hann ekki misst þann rétt, það er ekki réttur sem nokkur maður gefur upp þó hann vinni hjá ríkinu.
Helgi gekk mjög grimmt á eftir Georg á þeim tíma sem hann var að vinna að fréttinni um þyrluflugmannsráðninguna og kannski átti hann inni smá púst hjá Georg fyrir vikið. Kannski Helgi hafi bara ekki kunnað sín persónnulegu mörk gagnvart Georg þó hann væri að fjalla um embættisfærslut hans í úmfjöllun Kastljóss.
Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 22:21
Hef ekki skoðun á Borgarahreyfingunni nema hvað hún minnir mig alltaf á McDonalds og meira í seinni tíð því það virðast bara vera trúðar þar innanborðs eins og aðaltalsmaður McDonaslds er ;o)
Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 22:23
Sumir alvörumóðgaðir hefðu auðvitað steinþagað eins og þú segir Jenný; sleppt tuðinu og bara flogið - og brotlent að eigin vali.
Sumir eru í betri aðstöðu en aðrir til þess að votta vanþóknun sína...
Kolbrún Hilmars, 12.9.2009 kl. 22:49
Sæi sjálfan mig í vinnunni (já, Öndin er opinber starfsmaður!) segja fólki að "rend og hop" (uppá dönsku) eða "spis is" (uppá norsku).
Örugg leið til að segja sjálfum sér upp. En forstjórinn fúllyndi gengur skrefinu lengra og lýsir Kastljóssfólki sem grenjuskjóðum.
Fuss og svei! Maðurinn ætti kannski að fá sér blogg?!? Svona til að fá útrás fyrir prívatskoðanir sínar.
Jafnvel dagfarsprúðustu endur gagga þar og vagga... (og velkjast ekki vafa um að skófla er skófla!)
(Tilvísun í fyrra blogg Jenfo - sem eins og allir vita, er ein af perlum bloggsins!)
Öndin trítilóða (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 23:28
Mæltu kvenna heilust kelli mín. það er frískandi að vera minntur á tilveruna að morgni dags, ekki síst með þínum meðulum. Maður reynir að muna að taka sjálfan sig ekki of alvarlega.
Kæra þökk fyrir góð skrif á degi hverjum (og ég bíð líka eftir bókinni)
Kveðja frá Frans
Hörður Þór Karlsson (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 08:54
Angantýr hann má það ekki á meðan hann er að sinna sínum störfum.
Trúlega mætti hann segja sína skoðun á sinni síðu ef hann á einhverja.
Þetta með að segja sína skoðun er stundum erfitt, maður þarf að vanda orðavalið.
Tek undir með þér Jenný, bloggaði um þetta sjálf, en ekki um Borgarahreyfinguna hún er vonandi bara bóla sem springur brátt.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.9.2009 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.