Fimmtudagur, 10. september 2009
Fimm viðhöld og tíu eiginmenn
Hugsið ykkur ef þessi umfjöllun DV sem nú hefur verið úrskurðað alvarlegt brot gegn siðareglum Blaðamannafélagsins verður að standard vinnubrögðum í framtíðinni.
Þetta viðtal við Ingvar Jóel Ingvarsson í helgarblaði DV í júní s.l. þar sem fyrirsögnin er "Fjögur viðhöld og eiginmaður", lýsir Ingvar Jóel nær eingöngu samskiptum sínum við ónafngreinda gifta konu og hefur uppi alvarlegar ásakanir í hennar garð um svik, lygar, lögbrot og framhjáhald. Segir siðanefndin í úrskurðinum, að markmið viðtalsins af hálfu Ingvars virðist þó vera að hrinda af sér meintum orðrómi á vegum hinnar ónafngreindu konu, um að hann hefði hótað sonum hennar.
Það væri þokkalegt að hægt væri að komast í viðtal t.d. þegar fólk er að skilja og ata makann auri í hefndarskyni.
Nú eða ef manni sinnast við vinkonu eða vin að láta taka við sig viðtal um hversu ömurlegur viðkomandi er og svo má ljúga upp á hinn sama endalausum ávirðingum.
Ég skil ekki alveg hvert DV var að fara með þessum vinnubrögðum.
Fjandinn sjálfur, ég er komin í áskrift að blaðinu og nýbúin að fagna breyttum vinnubrögðum hjá þeim og svo kemur þessi fína áminning og skýtur mig niður.
DV hefur heldur betur sett niður með þessu viðtali.
Fy och skam.
Alvarlegt brot DV gegn siðareglum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Mamma! Um að gera að segja upp áskriftinni.. Þetta er skítablað og ekki hægt að trúa orði sem það segir.. Blaðið einkennist af lygum og leifum... Það besta sem þú gætir gert er að skeina þér með því þegar þú ert búinn að kúka, annað ekki..
Sara Jennýar- og Einarsdóttir (IP-tala skráð) 10.9.2009 kl. 22:05
Sara sagði það sem ég vildi segja.Þetta er svo mikill snepill að ég mundi varla vilja nota það sem skeini .Minn afturendi er fínni en það.Ég les það ekki og kaupi það ekki.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.9.2009 kl. 22:53
En hlustiði á útvarp sögu ?
hilmar jónsson, 10.9.2009 kl. 23:32
Tek undir með Söru. Og Jenný, ég get sagt þér hvert DV er að fara með þessum vinnubrögðum: niður úr ræsinu.
Ágústa (IP-tala skráð) 11.9.2009 kl. 00:21
En varstu búin að sjá þetta, Jenný? http://emmogess.wordpress.com/2009/09/10/k%c3%a6r%c3%b0ir-og-d%c3%a6mdir-her-er-%c3%bea%c3%b0-sem-mali-skiptir-%c3%berir-k%c3%a6r%c3%b0ir-og-%c3%berir-d%c3%a6mdir-eg-baldur-og-reynir/
Má ekki vera með ákúrur á siðanefnd, sem gerir svona rosaleg mistök?
Skorrdal (IP-tala skráð) 11.9.2009 kl. 03:38
http://emmogess.wordpress.com/2009/09/10/si%c3%b0laus-si%c3%b0anefnd/
Skorrdal (IP-tala skráð) 11.9.2009 kl. 03:39
Cyberbullying act bannar að særa tilfinningar annarra.
Til hamingju með daginn í dag, til hamingju með sovét á heimsvísu.
11/sept, 11.9.2009 kl. 07:32
Dapurt
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 11.9.2009 kl. 08:02
Víst er þetta í grófara lagi. En einsdæmi? Ég er ekki viss. Það liggur yfirleitt alltaf eitthvað að baki því að fólk kemur í viðtöl, eða kemur ekki í viðtöl.
Mér fannst ekkert glæsilegt til dæmis þegar þessi kona í forræðismálinu nýlega (hún sem var dæmd til að skila börnunum sínum til USA) var að útmála í blöðum hvers konar gallagripur eiginmaðurinn fyrrverandi væri. Bar það hikstalaust uppá hann, að hann fyrir utan allt annað, væri geðveikur. Þetta gerðist sömu daga og allir voru í botni yfir því að ýjað hafði verið að því að Þráinn Bertelsson gengi ekki heill til skógar og var það þó ekki gert opinberlega í fjölmiðli. Það var nú ekki aldeilis í lagi en það var greinilega í góðu lagi að flestra áliti að maður sem var fjarverandi og ekki gat borið hönd yfir höfuð sér (Þ.e. Kaninn) væri borinn hinum verstu sökum í íslenskum fjölmiðlum.
Tvöfaldur mórall?
Jón Bragi Sigurðsson, 11.9.2009 kl. 09:44
Þessi ábending Jón Braga er fyllilega réttmæt. Það nær ekki nokkurri átt að bera það upp á mann sem ekki getur svarað fyrir sig að hann sé haldin geðveiki án nokkurra læknisfræðilegs úrskurðar og sé þess vegna ekki hæfur til að hafa forræði hyfir börnum sínum. Þessu var hvergi mótmælt í íslenskum fjölmiðlum og hvergi á bloggi svo ég viti nema hvað athugaemd kom frá mér einhvers staðar.
Sigurður Þór Guðjónsson, 11.9.2009 kl. 12:24
Já ég hef verið að tuða aðeins um þetta geðveikismál í sambandi við forræðismálið við vægast sagt dræmar undirtektir. Sá eini sem virðist sjá það sama og ég er þú Sigurður Þór. Ég er mikið að velta því fyrir mér af hverju þetta er svona þ.e. af hverju flestum virðist finnas þessar ásakanir á hendur bandaríkjamanninum í góðu lagi.
Það virðist vera einhver viðtekin viðhorf í gangi á Íslandi sem eru eitthvað á þessa leið:
"Konur eru góðar - Kallar eru slæmir
Íslendingar eru góðir - Útlendingar eru slæmir
Það hollasta og besta fyrir öll börn er að alast upp á Íslandi hjá íslensku foreldri - Það er skaðlegt fyrir börn að alast upp hjá útlendingi í útlöndum.
Öll meðul eru leyfileg í baráttu Íslendings við útlending."
Þegar mál eins og þetta forræðismál kemur upp þá virðast flestir bregðast við útfrá þessari fyrirfram gefnu sannfæringu og þurfa eingin rök eða siðferðisviðhorf.
Jón Bragi Sigurðsson, 11.9.2009 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.