Laugardagur, 5. september 2009
Álfarnir voru bankamenn
Hvernig er hægt að taka þjóð alvarlega sem lætur taka viðtal við sig um álfa í umfjöllun um efnahagshrunið?
Það er kona í þessu myndbandi sem fer alveg með mig.
Hún bendir á stokka og steina og bendir á hreyfingu í grasinu og sýnir svo álfadúkku til að sýna stærð þessara "lífvera".
Krúttlegt en það eru líka þjóðsögurnar og ævintýrin og fín til heimabrúks.
En annars er þetta fínn þáttur hjá ástralska 60 minutes.
Fín viðtöl við fólk, líka sjómanninn sem varð að bankamanni.
Ef við gætum nú sleppt þessu víkinga- og álfakjaftæði alltaf hreint þá gætum við svei mér þá verið tekin í fullorðinna manna tölu.
Ég varð svo hrygg þegar ég sá þetta klipp sem fylgir fréttinni.
Mikið skelfing erum við búin að vera.
En þá er að bretta upp ermar.
Köllum álfana til hjálpar.
Annar sjómaður sem talað var við var algjörlega að mínu skapi.
Aðspurður hvort hann tryði á tilvist álfa svaraði hann á þá leið að þeir álfar sem hann vissu um hefðu allir verið bankamenn.
Spot on.
Uppskrift að stórslysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ef þessir viðmælendur eru þverskurður af þjóðinni, ættu ferðaiðnaðarfrömuðir að huga að nýju markaðsátaki til kynningar á landinu.
Komið og sjáið þetta fólk....... live
Ó mæ Goooooooooooood
hilmar jónsson, 5.9.2009 kl. 13:34
Segi eins og ISG, þessi kona er ekki þjóðin, en það þykir voða sniðugt að lappa upp á þessa álfatrú þegar viðtöl eru tekin fyrir útlendinga. Þátturinn er að öðru leyti góður sammála því.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.9.2009 kl. 13:41
Sammála
Hvernig væri að fara að taka viðtöl við hinn venjulega Íslending en ekki álfafólk, wannabe víkinga og aðra ruguldalla sem eru alls ekki lýsandi fyrir meðaljóninn hérna?
Dúa, 5.9.2009 kl. 14:05
Eru álfar ekki menn? Hefði nú haldið það gott fólk.
Ía Jóhannsdóttir, 5.9.2009 kl. 14:29
Innlitskvitt og ljúfar kveðjur :)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 5.9.2009 kl. 14:58
Hr.Banki Álfsson, sýndi auðvitað prýðilegan þverskurð á fyrirbærinu sjóbankamaður, og aulalegur hláturinn undirstrikaði það.
Að öðru leyti er ég tilbúin að gangast við að vera Íslendingur eins og hinir viðmælendur í þessum þætti "uppskrift af hörmungum".
Jenný Stefanía Jensdóttir, 5.9.2009 kl. 15:18
Íslendingar halda margir hverjir að hjátrú sé eitthvað sem fólk eigi að vera stolt af....
Það er meira að segja svo að helstu fréttamiðlar, eins og td mbl.is bannar menn sem segja sannleikann um þessi mál...
Enginn er spámaður í eigin föðurlandi... þess vegna geng ég ekki í föðurlandi, hvokri í mínu eða annarra ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 16:22
Við eigum líka 13 jólasveina....
Dúa, 5.9.2009 kl. 17:29
Við eru rúmlega 300 þúsund jólasveinar og það eru bara ungabörn sem hafa einhverja trú á þeim.
Finnur Bárðarson, 5.9.2009 kl. 17:51
Við erum forheimsk þrælaþjóð komin af þjófum og skattsvikurum sem vildu ekki að fé sitt rynni til samfélagsins. Svo þegar þeir komu hingað, þá eyddu þeir landinu og lögðust á þræla sína til að skapa vinnuhjú sín.
Enn í dag högum við okkur á sama hátt og hinir íslensku jólasveinar eru birtingarmynd hina sönnu gilda okkar: kjötþjófar, hurðaskellir út frá rifrildum og reynum að fá kertin ókeypis.
Álfar eru þó líklegast þeir sem höfðu vit á því að forða sér í felur frá hinum hefðbundna Íslendingi sem ágirntist gull og silfur þeirra, svona mitt á milli þess sem hann tuðaði út í horni um hvað mjölið var ormétið og snærið slitið en var svo alltaf ljúfur sem lamb hjá kaupmanninum að sleikja hann upp í von um að 0,001 gramm af mjölinu myndi bætast við síþverrandi skammtinn.
AK-72, 5.9.2009 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.