Föstudagur, 4. september 2009
Lúserar aldarinnar
Þegar vertíðin í útrásinni er lokið hvað gera menn þá?
Jú, Björgólfur I og II, Karl Wernersson og eflaust einhverjir fleiri heiðursmenn stefna fréttamönnum og fjölmiðlum.
Það er ekki líðandi að fréttamenn skuli sífellt vera að segja frá bömmerum þessara snillinga.
Eru ekki fleiri matarholur sem má stinga gullslegnu trýninu ofan í?
Það má auðvitað halda sér í æfingu og stefna aumum bloggurum líka.
Sem sífellt tala niður hina íslensku fjármálasnillinga.
Hvernig væri að þessir menn færu að láta rofa til í hausnum á sér?
Og læra svo að skammast sín?
Neh, hvernig læt ég.
Þeir eru ekki enn búnir að ná því að þeir eru og verða lúserar aldarinnar.
Get fucking over it.
Karl höfðar mál gegn fréttamönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:43 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987163
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já hvernig læturu ? Þessir snillingar,þeir eru jú sumir með orður hangandi framan á sér.Fyrir "vel"unnin störf.Er skrítið þótt þeir fari í mál ?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 15:49
sumt er kanski betur látið ósagt
Jón Snæbjörnsson, 4.9.2009 kl. 15:53
Púff, sammála þér. Þetta eru svo vibbalega siðblindar pöddur að maður bíður bara eftir að þeir dulbúi sig og fari í röðina hjá Fjölskylduhjálpinni til að spara millurnar sínar.
Hvar er helvítis rauða málningin???
ARG
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.9.2009 kl. 16:00
Róleg Jenný, þeir "súa" þig inn að skinni.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 16:13
Jafnvel þessir appalappar ná ekki að kreista blóð úr steini.. Eru þó pottþétt allir af vilja gerðir. En að öðru.. -er Þráinn kominn í Framsóknarflokkinn?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.9.2009 kl. 16:26
Gísli: Svara Helgu....
hilmar jónsson, 4.9.2009 kl. 16:28
Hraustlega mælt nafna!
Jenný Stefanía Jensdóttir, 4.9.2009 kl. 17:44
Fréttamennirnir hafa þá væntanlega sönnum fyrir ásökunum sínum?Við megum ekki gleyma því að enginn hefur leyfi til að saka aðra opinberlega um refsivert athæfi og það eru lögbundnar takmarkanir á tjáningarfrelsi til þess að fólk geti ekki klínt hverju sem er á aðra.
Dúa, 4.9.2009 kl. 17:58
Ég verð að segja það, ég styð Bjögga og Kalla 100% í þessu máli, þó svo ég fyrirlíti kappana. Mennirnir eru ekki réttlausir, þó svo við kunnum að fyrirlíta þá.
Skeggi Skaftason, 4.9.2009 kl. 22:55
Nú eru þessir garmar berstrípaðir og komið í ljós að þeir kunnu ekki neitt og gátu aldrei neitt.
Árni Gunnarsson, 4.9.2009 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.