Fimmtudagur, 27. ágúst 2009
Bókablogg um Kínverjann
Ég var ađ lesa nýju bókina hans Hennings Mankell.
Kínverjann.
Hún er frábćr.
Glćpasaga sem heillađi mig upp úr skónum.
Af hverju?
Jú hún er meira en glćpasaga, hún er um pólitík, fjöldamorđ, ţrćlahald, grćđgi og réttindabaráttu.
Í bókinni er fariđ víđa um heim bćđi í tíma og rúmi.
Sögusviđiđ teygir sig frá Svíţjóđ, Englands og alla leiđ til Kína í nútímanum ásamt Kína og Bandaríkjum fortíđar.
Ótrúlega vel skrifuđ bók sem er heillandi, ógnvćnleg, fróđleg og spennandi, allt í senn. Ein af ţessum spennubókum sem halda manni föngnum allt til enda.
Ég er ađ verđa fíkin í krimma sem er alveg nýtt fyrir mér.
Ha?
Lesiđ Kínverjann, ţiđ verđiđ ekki svikin.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Virđist vera dálítill íslenskur veruleiki?
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 27.8.2009 kl. 22:21
我不讀書
Brjánn Guđjónsson, 27.8.2009 kl. 22:32
Kćra Jenný Anna Kínverjar eru heillandi, sannarlega.
Ég er líka eins og svo margi ađrir oft heillađur af ţér. Ég var t.d. óskaplega sáttur viđ skrif ţín hjá Röggu vinkonu minni. Ţú eins og svo oft áđur mast stöđuna hárrétt ađ mínu mati og ţađ er nóg fyrir mig.
Bestu kveđjur úr Mosó frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 27.8.2009 kl. 23:24
Er ađ reyna ađ böglast viđ ađ koma mér í gegn um bókina Karlmenn sem hata konur eđa heitir hún ţađ ekki? Ţađ stendur eitthvađ á tímaleysi hér á bć.
Annars bíđ ég bara góđan daginn og njóttu vel.
Ía Jóhannsdóttir, 28.8.2009 kl. 07:40
Mögnuđ bók - las hana fyrst á frummálinu. Búin ađ reka harđan áróđur fyrir henni viđ vini og vandamenn.
Svo er ein alveg dásamleg sem heitir Ítalskir skór eftir Mankell - önnur Tea-Bag - ţriđja Heili Kennedys og ţćr eru nefnilega nokkar sem fást til láns í Bókasafni Norrćna hússins - . Árskort kostar 1200 - og ţeim peningum er vel variđ. Ţú lest sćnsku - drífđu ţig af stađ.
Ingibjörg (IP-tala skráđ) 28.8.2009 kl. 07:54
Ingibjörg: Takk kćrlega fyrir tipsiđ. Mun rjúka af stađ.
Takk öll fyrir innlegg.
Kalli minn, ég ber virđingu fyrir Ragnheiđi Ríkharđsdóttur, held ađ hún eigi alveg inni fyrir ţví.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.8.2009 kl. 09:05
Ég ćtla mér ađ nćla í ţessa strax til ađ liggja yfir í fríinu. Er hún nýkomin út? man ekki eftir ađ hafa séđ hana áđur.
Sigrún Ađalsteinsdóttir, 28.8.2009 kl. 10:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.