Fimmtudagur, 20. ágúst 2009
Áfram stelpur!
Kona sem skarar fram úr á ótrúlegan hátt í íþróttum getur auðvitað ekki verið kona í alvörunni.
Hún bara hlýtur að vera karlmaður í dulargerfi.
En karlmenn eru hæfara kynið samkvæmt sumum sem hafa fáfræðina og fordómana að leiðarljósi og lifa samkvæmt þessum eiginleikum.
Þeir segja að íþróttakonan Caster sé svo karlmannleg.
Halló, hafa þeir ekki séð fimleikamenn og aðra karlmenn sem stunda fínlegri íþróttir?
Þeir eru engar testesterónhetjur dragandi karlmennskuna eftir sér í druslum.
Á fólk nú að fara að rífa niður um sig fyrir framan dómarana?
Skemmtilegt eða hitt þó heldur.
Hvað með þennan náugna sem hleypur hraðar en hljóðið, þessi sem heimurinn stendur á öndinni yfir þessa dagana?
Er hann ekki bara dama í dulargerfi?
Caster, gó görl.
Fordæmir rannsóknir á kynferði hlaupakonu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
þessi er í fínlegu íþróttunum Jenný.. Fimleikum ;)
http://graphics.fansonly.com/schools/okla/graphics/gyoung-1.jpg
Annars er þessi stúlka svo karlmannleg að áþessum síðustu og verstu tímum þá verður að fá úr þessu skorið.. er hún kynskiptingur eður ei..?
Málið er að aðrir keppenur kæra.. kemur karlmönnum ekkert við Jenný. konur kærðu hana en ekki karlmenn ;)
Óskar Þorkelsson, 20.8.2009 kl. 20:55
vissi ekki að A-þýskaland væri enn til sem ríki
Brjánn Guðjónsson, 20.8.2009 kl. 21:01
Þetta er dead simple.
Smásýni og skoða litningana.
Ef er um að ræða XX er þetta kona
Ef um er að ræða XY er þetta karl.
Sko við getnað ræðst hvort afkvæmið verður Karl eða kvendýr, sko hjá okkur spendýrunum.
Undir smásjá með sýnið og allt er ljóst á innan við hálftíma.
Ekkert ves og allir happy. Fá sér eina feita og tjilla svo á hliðarlínunni Peace amongst the herd.
luv
mibbó
Bjarni Kjartansson, 20.8.2009 kl. 21:38
Stundum er betra að hugsa áður en maður skrifar ;-)
.....það reyndar gerist almennt ekki á "bloggi", hvorki fyrir né eftir....
Reyndar er þetta mál, skrifin þín, svipað og jafnréttisbarátta nútímans....þ.e. úrkynjun og misskilningur ;-)
Jóhannes (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.