Miðvikudagur, 19. ágúst 2009
Ætla ekki að baka mér refsiábyrgð
Í Kastljósi kvöldsins fengum við innsýn í mikilmennskubrjálæði og siðblindu bankadólgana.
Þarna sat Hreiðar Már Sigurðsson og hafði ekki gert nokkurn skapaðan hlut af sér.
Ó, best að hafa þetta rétt, eitthvað smáræði hafði honum orðið á, en það var svo lítið að hann dvaldi ekki við það.
Svo var hann stórlyndur. Hann bað hluthafa og starfsfólk bankans afsökunar.
Hann sá ekki að hann skuldaði íslensku þjóðinni afsökunarbeiðni.
Enda kannski eins gott - ég myndi ekki vilja sjá hana.
En hann var svo vinsamlegur þessi snillingur að ráðleggja vegna skuldavanda heimilana. Takk.
Síðan ég horfði á viðtalið hef ég upplifað allan neikvæðari helming tilfinningaskalans.
Ekki hefði ég getað verið í sporum Sigmars - ég útskýri það ekki nánar.
Ætla ekki að baka mér refsiábyrgð það er á hreinu.
Getur þessi tegund atgervis ekki búið til stóran SPEKILEKA til bjargar íslensku þjóðinni?
Heimurinn bíður.
Við höfum fengið nóg.
Eða hvað?
Ég sá að einhver var að fabúlera um tjöru og fiður.
Neh, hvorutveggja allt of dýrt í kreppunni.
Annarra að biðjast afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hamfarablogg, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jenný Anna, hvað er hægt að segja eftir slíkt viðtal??????????
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 19.8.2009 kl. 22:58
Eftir viðtalið er skilningur minn mun meiri á því hvers vegna staða þjóðarbúsins er eins og hún er. Hverjir ráða svona mann í vinnu, þeir hljóta að vera meðsekir.
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 23:08
1. Hvernig er hægt að skulda "afsökunarbeiðni"?
2. Hefði Kaupþing fallið ef Bretar hefðu ekki sett hryðjuverkalögin á Ísland vegna Landsbankans?
3. Er allt bull og vitleysa sem hann sagði um davíð oddsson?
Kristján Sigurður Kristjánsson, 19.8.2009 kl. 23:14
Skil ekki hvernig Sigmar fór að því að hemja sig í að slá manninn kinnhest með flötum lófa, þegar hann sagðist ekki skulda þjóðinni afsökunarbeiðni.
Enn eitt dæmið um hve veruleikafirrtir og siðlausir þessir menn voru.
ThoR-E, 19.8.2009 kl. 23:35
Nú eru allir brjálaðir (Eins og Heiða sagði svo skemmtilega) fyrir framan tölvurnar. Ekki get ég séð að þetta breyti nokkru. Ekki eigum við eftir að sjá þorra Íslendinga mótmæla og gera allt brjálað. En mig langar. Hvenær er komið nóg ég bara spyr.
Þórður Möller (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 00:22
Nákvæmlega Þórður.
hilmar jónsson, 20.8.2009 kl. 00:31
Svo laug hann tví blákalt ad allt vaeri og hefdi alltaf verid í fína standi hjá Kaupthingi erlendis og nefndi m.a. Svítjód í thví sambandi.
Sannleikurinn er hins vegar sá ad saenskir skattgreidendur thurftu ad henda 5 milljördum SEK í Kaupthing sídastlidid haust til thess ad bjarga sparendum frá tjóni.
Fínt stand!
Jón Bragi Sigurðsson, 20.8.2009 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.