Leita í fréttum mbl.is

Maria Greta í máli og myndum og smá auglýsing

Fyrir 31 ári fékk ég þessa örmannesku í hendurnar.

ammó1

Hún heitir María Greta Einarsdóttir og er miðstelpan mín.

Við fórum á stofu með hana í ljósmyndun til að festa kraftaverkið á filmu.

ammó

Núna býr hún í London og við söknum hennar sárt einkum á þessum degi.

Elsku Maya okkar, innilega til hamingju með daginn þinn frá okkur á kærleiks.

ammó3

Svo verð ég að setja inn þessa mynd sem lýsir henni dóttur minni betur en nokkur orð geta gert.  Hér er mynd af henni sem tekin var núna í júlí en eins og sjá má eru gemsarnir tveir.  Busy, busy woman.  Krúttkast.

ammó2

Og af því ég er komin á persónulegu nóturnar þá vantar Steinunni Ólínu vinkonu minni barnapíu til L.A.

Steinunn Ólína leitar eftir barngóðri heilbrigðri manneskju/au pair til að passa börn í San Diego frá 1. september til 1.des. 2009 ca.40-45 stundir á viku. Laun samkv.Au Pair samningum, sér herbergi, yndæl börn, góður matur og frábært veður í boði.
Þarf að kunna á bíl og hafa gaman af því að vera á róló!

áhugasamir sendi fyrirspurnir á steinunnolina@mac.com

Eru ekki allar heilbrigðar barnelskar manneskjur æstar í að komast í sólina og lífi í San Diego?

Njótið dagsins krakkar mínir.

Við sjáumst að vörmu.

Krúttkveðjur frá mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Til hamingju með stelpuna þína. Í dag á bara gott fólk afmæli :) Pabbi hefði orðið 75 í dag sko :)

Heiða B. Heiðars, 17.8.2009 kl. 09:40

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Elsku Heiða.  Takk.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.8.2009 kl. 09:41

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 17.8.2009 kl. 10:21

4 Smámynd: Garún

Til hamingju með stelpuna.  Og til hamingju með þig!

Garún, 17.8.2009 kl. 10:50

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Til hamingju með stelpuna.

Fitta ég ekki ágætlega inn í auglýsingu Steinunnar Ólínu? Það er ekkert sérstaklega tekið fram að manneskjan þurfi að vera geðgóð

Hrönn Sigurðardóttir, 17.8.2009 kl. 11:29

6 Smámynd: Dúa

Til hamingju

Hrönn , það stendur "BARNGÓÐRI" svo að þú getur gleymt þessu Oh stendur líka "heilbrigðri" - þar með datt ég út

Dúa, 17.8.2009 kl. 12:07

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Til lukku með stelpu skottið, það er semsagt 78 árgangurinn sem er í Londres, mín varð 31 í maí.

Ásdís Sigurðardóttir, 17.8.2009 kl. 12:56

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju með hana Ásdís.

Hrönn og Dúa: Hún auglýsir ekki eftir langömmum fíbblin ykkar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.8.2009 kl. 13:12

9 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ó....

Hrönn Sigurðardóttir, 17.8.2009 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 2987323

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband