Miðvikudagur, 12. ágúst 2009
Helvítis fokking fokk
Ég vil ekki halda því fram að íslensk stjórnvöld sem sátu hér þegar allt hrundi séu hálfvitar.
Af því ég er vel upp alin og svo er tilhugsunin um að slík hafi mögulega verið raunin algjörlega óbærileg.
En óneitanlega hvarflar það manni aftur og aftur svona í retrospektívi.
Var það kannski kaldastríðsgenið í Sjálfstæðisflokknum sem fékk þá til að segja Njet við Rússana þegar þeir buðu okkur 4 milljarða evra lán í október s.l.?
Geir Haarde alveg: Njet thank you - við erum í Nató og þið eruð vondir menn í Rússkí?
Eða var það afneitun á alvarleika ástandsins?
Eða það sem mér þykir líklegast að íhaldið hafi trúað því og treyst að hinn vestræni heimur kæmi og bjargaði okkur prontó af því við erum svo mikil krútt og eigum Íslendingasögurnar og næturnar eru svo miklu bjartari hér en annars staðar á sumrin?
Hvað skal halda?
Eða er við svo miklu að búast af manni sem lyfti ekki síma til að spyrja um hvers vegna á okkur voru sett hryðjuverkalög?
Þegar við urðum Osama Bin Laden í fjárhagslegu tilliti?
Maður sem segir "Mayby I should have" aðspurður um hvers vegna hann hringdi ekki og tékkaði á málinu?
Meiri spurningarnar í mér.
Er það nema von - ég skil ekki afturenda í þessu rugli öllu saman.
Hvernig læt ég, AGS reddar okkur.
Alveg eins og hann er búinn að gera frá því hann kom að málinu.
Helvítis fokking fokk.
Íslendingar vildu ekki lán frá Rússum" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
"Betra að gera ekki neitt", eru eiginlega digurbarkalegustu ummæli fyrrverandi forsætisráðherra sem hann stagaðist á alveg þar til hann bað Guð að blessa Ísland.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 12.8.2009 kl. 15:33
Er víst að Sjálfstæðisflokkurinn hafi einn tekið ákvörðun um að hafna þessu láni???
Sigurður (IP-tala skráð) 12.8.2009 kl. 15:41
Það gætu nú verið einhverjar aðrar ástæður að baki, eins og hugleiðingin hérna fjallar um.
Ætli að það gæti verið að Samfylkingin hefði komið þarna eitthvað nærri?
Axel Jóhann Axelsson, 12.8.2009 kl. 15:43
Ekki kæmi það mér á óvart þó samfylkingarmenn hafi gert það að skömm sinni að hafna þessu láni til þess eins að reka þjóðina út í það horn sem hún er komin í núna.
Það hefði ekki verið neitt að því að þiggja lán frá Rússum. Þeir reyndust okkur ekki illa í viðskiptum þegar þeir hétu Sovétríkin og engin ástæða til að ætla að þessu lánatilboði hefðu fylgt einhverjir skilmálar.
Hverjum svo sem er um að kenna þá kallar þessi frétt á tafarlaus viðbrögð þeirra sem voru hér við völd þegar meint afþökkun átti sér stað. Ég ætla ekki að gefa mér að sendiherrann sé að fara með eitthvert fleipur.
Emil Örn Kristjánsson, 12.8.2009 kl. 15:53
AGS? Reddar öllu! Það sér hver maður þótt blindur sé og heyrnarlaus!!
Hrönn Sigurðardóttir, 12.8.2009 kl. 19:13
Ég vil trúa því að allir þeir sem að taka að sér trúnaðarstörf fyrir Ísland svo sem þingmennska eða starf ráðherra starfi af fullum heildinum, eftir bestu getu og samvisku. Þeim til varnar það er núverandi sem og fyrrverandi ríkistjórn vil ég segja að þau eru að takast á við aðstæður sem að Íslendingar hafa aldrei áður staðið frammi fyrir. Sjálf heimsbyggðin hefur heldur ekki upplifað aðra eins kreppu í hátt í 100 ár. Þar af leiðandi vil ég halda að Íslensk stjórnvöld á þessum tíma hafi tekið vel ígrundaða ákvörðun þegar þeir höfnuðu láni frá Rússum og ákváðu að leita til AGS, hvort sem að sú ákvörðun sé rétt eða röng í dag.
Orð sendiherra Rússa er í besta falli hægt að túlka sem eftiráspeki. Það er engin leið að vita hvort að hlutirnir hefðu orðið svona og svona ef að þessu láni hefði verið tekið. Ég stórlega efast um það að sendiherra Rússa á Íslandi sé svo innvínklaður inn í málefni Íslenska ríkisins og Seðlabanka að hann geti fullyrt að svo sé. Hvaða veltandi steinn varð til þess að skriðan féll, það skiptir bara ekki máli, eftir að skriðan hefur fallið. Nú er það bara verkefni okkar hinn að takast á við afleiðingarnar. Og fólk gerir það með ansi misjöfnum hætti, eins og glöggt má sjá, bæði í samfélaginu en ekki síst hér á bloggheimum.
Jóhann Pétur Pétursson, 12.8.2009 kl. 19:50
Jæja enn og aftur ertu úthella fráfræði þína yfir á veraldarvefinn.
Og enn og aftur er ekki hægt að finna snefil af málefnalegri röksemdarfærslu í blogginu þínu. Af hverju áttu Vesturlöndin "að bjarga" okkar Íslendingum úr þessum vanda sem við komum okkur sjálf í, þegar þau eiga sjálf sárt að binda vegna kreppunnar.
Samkvæmt spám, munu þriðjungur Bandarískra barna þjást að vanæringu á næstum árum. Á sama tíma eru fjöldi heimilislausra í Bretlandi að stóraukast. Og svo eiga þessar þjóðir koma og fleygja peninga í okkur? Sérstaklega í ljósi þeirrar gífurlegu spillingu sem er að koma fram í dags ljósið, varðandi þessa fáránlegru lána sem var veitt til að fjármagna í sjálfum lánveitandanum (með sjálfa fjárfestinguna í tryggingu). Er einhver furða þá að erlendar þjóðir líta á okkur Íslendinga sem einn stóran brandara. Ég ljái þeim það ekki.
Síðan ertu að stinga upp á það að við gerumst undirlægjur Rússa?
Já endilega hópum okkur saman við þjóð sem útdeilir mannréttindabrotum eins og gull og græna skóga.
Auk þess mæli ég með því að þú notir orð eins og "afturhvarf", "afturvirkni" eða "eftiráhyggja" í stað "retrospektívi" og "hið snarasta","von bráðar", "innan skamms" eða "fyrr en varir" í stað "pronto".
Það er nógu slæmt að íslenskir táningar eru að misþyrma móðurmálinu okkar, að fullorðið fólk eins og þú sé ekki að taka þátt í því til að virðast "cool in an obvious way!.
Sveinn Guðbjörgsson (IP-tala skráð) 12.8.2009 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.