Mánudagur, 3. ágúst 2009
Áfram Ömmi
Takk Ögmundur fyrir að vilja aflétta bankaleynd af öllum fjármálastofnunum, ekki bara Kaupþingi.
Svo er bara að rumpa þessu af í vikunni.
Svo við getum fengið að vita alla söguna.
Söguna sem skrifar sig sjálf á hverjum degi með hjálp góðra fréttamanna eins og Kristins Hrafnssonar.
Áfram Ömmi.
Vill aflétta bankaleynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar, Sjónvarp | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Ætli eyjamenn hætti að dissa þig núna þegar komin er ný færsl, meira sem þú komst við kauninn í þeim
Ásdís Sigurðardóttir, 3.8.2009 kl. 15:49
Hef heyrt að eyjamenn stefni á blysför að heimili Jennýar..
Annars: Ögmundur og Katrín halda uppi merkjum VG. Flott hjá þeim..
hilmar jónsson, 3.8.2009 kl. 16:08
Ásdís: Algjört húmorsleysi í gangi eftir helgardjammið hjá Eyjamönnum. Hehe.
Hilmar: Vonandi kveikja þeir ekki í sér í leiðinni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.8.2009 kl. 16:20
Halló! Hvar koma þessir eyjamenn inn í dæmið. Skil ekki bofs (ekkert nýtt í sjáfu sér)
Finnur Bárðarson, 3.8.2009 kl. 16:32
Finnur kíktu á næst síðustu athugasemdina við Eyjafærsluna hér fyrir neðan.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.8.2009 kl. 17:25
Ertu til í að setja á síðuna þína eftirfarandi:
Hvað skuldarðu mikið í lán?
Hverjar voru tekjur þínar sl. 5 ár?
Hefurðu einhvern tíma lent á vanskilaskrá?
Ef svo, af hverju?
Hvað skuldarðu mikið í kreditkortaskuldir?
Ertu með einhverjar raðgreiðslur?
Ef svo er, hvaða kaup eru á raðgreiðslum?
Í dag mega bankastofnanir því miður ekki veita þessar upplýsingar til þeirra sem forvitnast um þær, t.d. mér, því þær eru bundnar bankaleynd um fjárhagsaðstæður sinna viðskiptavina. Ef þú vilt svara þessum spurningum samviskusamlega um þig, og maka þinn og börn (þarft ekki þeirra leyfi svo sem) þá væri það frábært.
Ef þú vilt ekki svara þessu (t.d. finnst þetta ekki koma mér við eða að þetta sé algjört aukaatriði) þá væri fínt ef ríkisstjórnin gæti afnumið lög um bankaleynd svo ég gæti hringt í alla bankana og óskað eftir þessum upplýsingum um þig.
Þú getur sagt að það sé ólíku saman að jafna, útrásarvíkingum og þér, en á móti svara ég að lög eru lög og fyrir þeim eiga allir að vera jafnir (ég veit það það stangast á við hugsjónir þínar, en svona virkar siðmenningin) og ef þú vilt fá fjárhagsupplýsingar um t.d. Ólaf Ólafsson, þá vil ég fá upplýsingar um þig.
Eitthvað segir mér samt að þú sért ekki fús til að setja ofangreindar upplýsingar á síðuna þína og munir færa þau rök að þetta komi mér ekki við.
Og þá væntanlega komumst við að því að þú vilt bankaleynd ef hún hentar þér, en vilt afnema bankaleynd í þeim tilvikum sem það hentar þér.
Eða hvað?
Einar (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 21:10
Einar: Þú ert fyndinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.8.2009 kl. 21:54
Ögmundur og Katrín Jakobsdóttir - eina fólkið sem virðist halda sönsum inni á þingi!
Hrönn Sigurðardóttir, 3.8.2009 kl. 21:56
Hrönn: Svona sirka bát já. Sammála.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.8.2009 kl. 21:57
Ögmundur er góður hann skammaði bankamennina 2006 þegar þeir voru enn goðumkenndar hetjur og fékk bágt fyrir hjá sumum.Sagði að þeir mættu hypja sig af landi brott sín vegna eða eitthvað svoleiðis.
Hörður Halldórss... (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 22:10
Hörður: Ég man eftir þessu þegar Ömmi sagði að bankamennirnir gætu farið úr landi og það varð allt brjálað.
Það jaðraði við landráð að falla ekki á hné af tilbeiðslu á þessum nýju bjargvættum íslensku þjóðarinnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.8.2009 kl. 23:31
Verst þeir fóru ekki þá......
Hrönn Sigurðardóttir, 4.8.2009 kl. 00:18
Einar ef þú ert með kennitölu er ekkert mál að fá yfirlit úr bankanum svo bankaleind er engin fyrir Jón aðrar ráðstafanir í bankanum fyrir Séra Jón
svo vil ég reka tuddana úr bönkum, sýsluskrifstofum, ráðuneitum og hvar þeir halda til á launum hjá almenningi
Tryggvi (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 00:23
Tryggvi...hvað varstu búinn að drekka mörg glös þegar þú skrifaðir commentið þitt ??
brahim, 4.8.2009 kl. 02:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.