Sunnudagur, 2. ágúst 2009
Öðruvísi svínaflensa
Eftir að fréttir bárust af lögbanninu á RÚV hef ég ekki getað lesið fréttir eða blogg um málið.
Þar til í morgun að ég neyddi mig til þess.
Allt í einu fékk ég bara meira en nóg.
Svo margt hefur gerst síðan í haust sem er erfitt að horfast í augu við.
Svo ég tali nú ekki um nýjustu fréttir að "vinabragði" Norðurlandaþjóðanna ásamt misnotkun ASG á sjóðnum, þ.e. að neyða Íslendinga til að samþykkja Icesave til að umsamið lán verði afgreitt.
En auðvitað er það ekki sagt upphátt.
En að Kaupþingi.
Kaupþing ver "stóru" viðskiptavini sína með kjafti og klóm.
Í leiðinni verja þeir sjáfa sig og vilja klóra yfir vankunnáttu sína, siðleysi og græðgi.
Svona til að bíta nú höfuðið af skömminni.
Ég er ekki í vafa um að nýjustu skilaboðin eru skýr.
Íslenskur almenningur á að borga, með blóði, svita og tárum.
En fjandinn fjarri þeim að við skulum geta lesið um spillinguna og ógeðið sem viðgekkst (og gerir kanski enn?).
Eftir þetta nýjasta útspil er ég komin með svínaflensu.
Svínaflensu sem herjar á réttlætiskenndina, trú á manneskjunni og á Íslensku siðferði.
Lögbanni mögulega hnekkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:38 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hrannar bregst við Evu og Finnur við RUV.
Hvað þtli Finnur og félagar í gamla Kaupþingi Óli og allir hinir hafi á pólitíkkusana.
Ítalska Mafían var ekki svona skítug.
Hún gætti ,,bara" fjölskyldna látinna hermanna sinna.
viðbjóður kemur fyrst upp í hugann
Svo sorg, því Steingrímur trúir þessu liðið em er í skilanefndunum en var áður á kafi í gömlu bönkunum að gera sem þar var gert.
Mibbó
ekki sloj svona á Sunnudagsmorgni um VERSLUNARMANNAHELGINA
Er það Svínaflensa?
Bjarni Kjartansson, 2.8.2009 kl. 09:46
góðan daginn þú klikkar ekki JENNÝ mín
Ólafur Th Skúlason, 2.8.2009 kl. 09:59
Það sorglega við þetta Jenný mín er að það fólk sem almenningur kaus til að koma okkur út úr þessu, hefur reynst sami grautur í sömu skál og fyrrverandi ríkisstjórn. Þ.e. breiða yfir spillinguna og gera ekkert til að koma hlutunum upp á borðið. Það er alveg rosalega sárt. Þá ég kysi ekki þetta fólk, þá bar ég þá von í brjósti að þau myndu vinna úr málunum til hagsældar fyrir land og þjóð. En svo kemur í ljós að þau eru sjálf á kafi í spillingunni eða að minnsta kosti ákveðin í að líta fram hjá henni og láta allt yfir okkur fólkið ganga. Það er óþolandi. Nú vil ég að ríkisstjórnin víki til hliðar og rými til fyrir utanþingsstjórn sérfræðinga sem ráða við ástandið og eru ekki háðir atkvæðum eða vinsældum og aðallega EKKI FALIR FYRIR FÉ EÐA UPPHEFÐ.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.8.2009 kl. 10:15
Þetta er kallað ESB flensa. Þá missa menn ráð og rænu. Ábyrgðina á að bankaleyndin er enn við lýði er hjá Icesavekónginum sjálfum Gylfa Magnússyni, ekki hjá skilanefnd Kaupþings. Það vill enginn lengur samþykkja Icesave nema Gylfi, hin eru farin í felur. Skammast sín. Svavar Gestsson er sagður hættur í samningagerð. Vill hætta á toppnum. Bretar og Hollendingar sögðu honum að þetta væri besti samningur sem gerður hefur verið. Vinstra liðið er að drepast úr stolti yfir árangrinum. Það heitir ESB flensa vænan.
Sigurður Þorsteinsson, 2.8.2009 kl. 10:58
Ásthildur, hvar finnum við utanþingsstjórn sem ekki er á kafi í þessu sukki öllu saman? Það væri kannski best ef þú, Jenný og Miðbæjaríhaldið mynduðuð stjórn. Ég myndi treysta ykkur!
Siggi, æi góði .....!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 2.8.2009 kl. 11:10
Áshildur: Þessi fullyrðing þín um að sú stjórn sem nú situr og tók við þéirri hrikalegustu stöðu sem hægt er að hugsa sér, sé á kafi í spillingu segir kannski meira en margt annað um þankagang þinn.
Svona óábyrgar og hysterískar fullyrðingar eru afskaplega dapurlegar.
Það er ekker auðveldar en að moka drullu yfir þá sem þurfa að kljást við nánast óvinnandi verkefni og eru á kafi í að moka flórinn eftir hörmungar valdatíma Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins
hilmar jónsson, 2.8.2009 kl. 13:17
Ásthildur, átti það að vera...
hilmar jónsson, 2.8.2009 kl. 13:18
Sammála Sigurði þetta kallast ESB flensa.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 2.8.2009 kl. 14:17
Þetta er ekki spurning um trú mína á flokkum, heldur að fólk sýni þeim sem eru að reyna að kljást við erfið verkefni sanngirni ,í stað þess að drulla yfir þá með órökstuddum dylgjum..
hilmar jónsson, 2.8.2009 kl. 14:43
Hilmar: Ég er sammál þér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.8.2009 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.