Miðvikudagur, 29. júlí 2009
Minnisdapur skilanefndarformaður saddur og sæll
Gæti maður beðið um eins og einn dag án frétta af sukki og svínaríi?
Nei, því miður, ekki hægt eftir að Pandóruboxið var opnað s.l. haust.
Þá er að sættast við það.
Ég var að lesa DV og viti menn blóðþrýstingurinn fór upp úr öllu valdi.
Látum vera að maður þurfi að vera í andaslitrunum vegna gróðærissukksins en að fá eina svona sögu beint í æð, úr kreppunni, þ.e. af sukkveislu skilanefndar getur hreinlega gert mig óða.
Í apríl s.l. var starfsdagur hjá skilanefnd Glitnis. Þeir buðu 45 starfsmönnum í mat á veitingastaðinn Panorama um kvöldið.
Reikningurinn var upp á 720 þúsund krónur, jájá.
Vín fyrir 380 þúsund, afgangurinn var sennilega borðaður með hnífi og gaffli.
Svo er talað við Árna Tómasson, formann skilanefndarinnar sem réttlætir þessa eyðslu á kostnað skattborgarana með öllum ráðum.
Hann vill reyndar meina að erlendir kröfuhafar greiði fyrir þetta, það breytir auðvitað málinu. Allt í lagi að sukka á kostnað erlendra kröfuhafa.
Árni Tómasson HELDUR að þetta sé það eina sem hafi verið gert fyrir starfsmennina sem margir hverjir eru með þetta 15-25 þúsund krónur á tímann vesalings mennirnir.
Mér finnst reyndar áhyggjuefni hversu minnisdapur Árni Tómasson er, sem HELDUR að þetta sé það eina sem hafi verið gert fyrir starfsmenn skilanefndanna. (Ásamt mökum offkors).
Held að það sé dálítið issjú að vera með minnið á hreinu í svona skilanefndardjobbi.
Já og svo er líka talað við Steinunni Guðbjartsdóttur sem situr í slitastjórn Glitnis.
Hún réttlætir gjörninginn af miklum eldmóði líka.
Hvort sem það eru erlendir kröfuhafar eða íslenskir skattborgarar sem hirða nótuna þá langar mig að minna á það litla smáatriði sem er að Glitnir er friggings gjaldþrota.
Er kannski eftirsóknarvert að vera gjaldþrota fyrirtæki á Íslandi í dag?
Svei mér þá ef skilanefndirnar eru ekki hinir nýju útrásarvíkingar, fyrirgefið innrásarvíkingar.
Og megi maturinn og brennivínið standa í þeim og...
Nei, nei.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:46 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 6
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 2987199
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Eru ekki vinir og lögfræðingar útrásarvíkinganna,vinir og afkomendur embættismanna í þessum skilanefndum?Svo þetta er eðlilegt eða hvað???????En mætti Elton??????? x#$%&/ fávitar
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 10:52
Vels ritað að vanda, gæti ekki verið meira sammála. Takk fyrir mig
Ásdís Sigurðardóttir, 29.7.2009 kl. 10:52
Þetta er nú varla fyrir samloku og öldollu á allt liðið.
Þröstur Unnar, 29.7.2009 kl. 13:08
Var þetta ekki hópur "almennra" starfsmanna? Starfsmenn í "neðri lögunum" hafa hreint ekki fengið það sem "upp"arnir hafa hrifsað til sín.
Er þetta ekki fólkið sem hefur þurfta að svara fyrir gerðir yfirmanna sinna? Peðunum er stillt fremst. Finnst ekki mikið þótt þeir hafi fengið flott boð í sárabætur.
Eygló, 29.7.2009 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.