Sunnudagur, 26. júlí 2009
Fresta, frysta, bíða og hika, doka og draga.
Ég er orðin dauðþreytt á að fylgjast með þjóðmálunum.
Af því að ég verð bara ruglaðri en ég er fyrir vikið og er ekki á það bætandi get ég sagt ykkur.
Nú kemur Jón Bjarna og segist vilja fresta aðildarviðræðum við Evrópusambandið í ljósi beinna og óbeinna hótana Hollendinga, Breta og annarra aðildarríkja í garð Íslendinga.
Hluti af mér krullaðist upp. Fresta, frysta, bíða og hika, doka og draga.
Það er þetta sem er að fara í taugarnar á mér við stjórnarandstöðuna, eilíf frestunarárátta fyrir allan peninginn.
En hluti af mér er hjartanlega sammála.
Ein kunningjakona mín segist vilja slíta stjórnmálasambandi við kúgunarþjóðirnar.
Og fleiri sem ég þekki eru á þessari skoðun.
Ég er að hluta til sammála því líka.
Það stendur einhvers staðar að lendir þú í vandræðum fáir þú tækifæri til að þekkja vini þína.
En annars staðar stendur líka að vinskap skilji við peninga.
Mig langar ekki til að fara á hnén og láta undan kúgunum.
En líf í bið er óþolandi spennuvaldur.
Svei mér þá hvað það er vont að geta ekki bara verið eins og trúarnöttari sem er búinn að finna hinn eina sannleika og leit þar með lokið.
Sjitt.
Vill fresta umsóknarferli ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987146
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þessu er ég sammála,ég er orðinn dauðþreyttur á þessu rugli
Friðrik Friðriksson, 26.7.2009 kl. 14:57
ég er eins og þú orðinn hundleiður á viðhorfi fjölda þingmanna að draga allt á langinn.... þora ekki að segja af eða á... fresta..
Nú er sannarlega kominn tími á að þetta lið fari að hætta þessu hiki og keyra áfram.
Við kusum nýtt þing til að keyra mál áfram en ekki fara í sama gírinn og fyrri ríkisstjórn sem var orðin óstarfhæf fyrir þetta sama.
Jón Ingi Cæsarsson, 26.7.2009 kl. 14:57
Svo sannarlega sammála þér Jenný...held að flestir séu búin að fá upp í kok af þessu rugli...nema sumir bloggarar sem virðast hafa tekið þessa umræðu alla upp sem hrein og bein trúarbrögð...og iðka hana í samræmi við það.
brahim, 26.7.2009 kl. 16:12
Umsóknarferli ESB og viðræður byrja ekki fyrr en í fyrsta lagi 2010, svo hvað er Jón Bjarna að meina, bíða með hvað?
Ég held að hann sé bara í vinsældakeppni við þá Bjarna Ben. og Sigmund Davíð. Þetta er jafn óskiljanleg framsetning á málum, eins og rökleysan hjá þeim BB og SD.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 26.7.2009 kl. 16:21
Stundum, ekki endilega af þessu tilefni þó, finnst mér að Jón eigi frekar heima í Framsóknarflokknum heldur en VG..
hilmar jónsson, 26.7.2009 kl. 17:25
allt svo bilað
Ásdís Sigurðardóttir, 26.7.2009 kl. 18:19
Ég er orðinn þreyttur á stjórnmálamönnum sem vilja skuldsetja börnin okkar um langa framtíð, selja auðlindirnar og beygja sig í duftið fyrir hönd þjóðarinnar. Megi þeir bara standa bognir áfram en ég tek hatt minn ofan fyrir Jóni Bjarnasyni fyrir að hafa sómatilfinningu.
Sigurður Þórðarson, 26.7.2009 kl. 19:41
Ef ég verð ómálefnalegur um stund: Af hverju dettur mér alltaf í hug sauðskinnsskór og fjallagrös þegar nafn Jóns Bjarnasonar ber á góma?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 26.7.2009 kl. 20:46
Sæll Gísli minn við göngum báðir enn á leðurskóm enda erum við í 7 ára skjóli fyrir Iceslave.
Þeir voru nú ekki að ómaka sig við að tína fjallagrös á sauðskinnsskóm blessaðir útrásarvíkingarnir og þeir voru líka sæmilega skóaðir stjórnmálamennirnir í Samfylkingunni sem sem létu þessa höfðingja kosta fyrir sig stjórnmálabaráttuna. Og samt höfðu þeir ekki þá afsökun að þeir væru að tína fjallagrös þegar þeir áttu að sjá um að fjármálaeftirlitið væri í lagi.
Sigurður Þórðarson, 26.7.2009 kl. 21:12
Gísli - mín tenging við tengingu þína við JB er að hann gangi kannski með grasið í skónum á eftir ...
Eygló, 26.7.2009 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.