Mánudagur, 20. júlí 2009
Skamm!
Samkomulag hefur náðst um að Glitnir eignist Íslandsbanka.
Nú, hvernig á venjulegt fólk að skilja þetta?
Ég hélt að ríkið hefði eignast Glitni óviljugur og hafi síðan breytt nafninu í Íslandsbanka.
Hann er sem sagt að eignast sjálfan sig.
Skiptir ekki máli, ég ætla ekki að láta eins og ég skilji þetta.
Þegar ég sé og heyri orðið Icesave þá fer hjartað að slá á ógnarhraða og ég fæ öll einkenni yfirvofandi taugaáfalls.
Ég veit ekki með ykkur en Icesave hefur grafið um sig í maganum á mér og er orðið að risastórum hnút sem truflar mig alla daga, hverja stund, hverja sekúndu.
Réttlætiskennd minni er misboðið og það ekki í fyrsta skipti frá því í haust.
Hvernig getur þjóð borið ábyrgð á einkabanka?
Jú, ég veit, glæpamennirnir létu sér ekki muna um að halda áfram að hlaða inn peningum á Icesave þrátt fyrir að vita hvert stefndi.
Landráð hvað?
Ég vil ekki borga. Enginn vill það.
Ég vil fá að vita hvað það er sem er mögulega skelfilegra en það sem við þegar vitum.
Af hverju á ég blásaklaus (aldrei þessu vant) að borga eitthvað sem ég stofnaði ekki til?
Bara af því ég er af sama þjóðerni og einhverjir græðgifurstar sem nú hafa komið öllu sínu undan og lifa lífinu eins og lítið eða ekkert hafi í skorist?
Nebb, kaupi það ekki.
Nei, stjórnvöld verða að leggja spilin á borðið.
Og svona af gefnu tilefni þá ætla ég að koma því á framfæri að á milli stjórnmálamanna hvar í flokki sem þeir standa kemst vart hnífurinn á milli þegar kemur að klækjum og feluleikjum, hrossakaupum og sjálfumgleði.
Ég er eiginlega komin á þá skoðun að enginn, já enginn, sé að gæta minna hagsmuna á Alþingi Íslendinga í þessu máli.
Bara svo það sé á hreinu.
Ég er einfaldlega í einkastríði í bullandi kreppuástandi og vinnuheitið er "Fuck you all".
Skamm.
Glitnir eignast Íslandsbanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Hneyksli, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 2987153
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Nú er semsagt búið að einkavæða framtíðargróðan af starfsemi þessa banka án þess að við séum laus undan að þurfa að borga framtíðar tap hans eða þannig að við fáum nokkuð af því fé sem við höfum hennt í þetta skitafyrirtæki :( Þetta er stríðsyfirlýsing af hendi ríkisstjórnar Íslands á hendur íslensku þjóðinni og hún verður að taka afleiðingunum.
Héðinn Björnsson, 20.7.2009 kl. 09:58
Þegar stjórnmálamennirnir og sumir ,,talsmenn vinnumarkaðsins" tala um nauðsyn þess, að erlendir kröfuhafar eignist bankana okkar er eins og þeri séu að tala um að Heimilihjálpin, Mæðrastyrksnefnd og Hjálparstofnanir kirkna standi á bak við þessar ,,kröfur" á bankana en ekki vogunarsjóðir sem hafa keypt ónýtar kröfur á slikk af alvöru bönkunum sem búnir eru fyri langa löngu að afskrifa þessar ,,kröfur" í sínum bókum.
Þetta er bara skelfilegt að fíflin ætli nú að gefa vulture ,,fjárfestum" bankana með Verðtryggðum skuldum landsmanna og VEÐUM í skipum, Kvóta , löndum, húsum og allskonar auðlindum.
Þetta eru þjófar og þjóðníðingar sem svona haga sér.
Mibbó
Bjarni Kjartansson, 20.7.2009 kl. 10:00
Glitnir sem einu sinni hét Íslandsbanki og heitir aftur núna Íslandsbanki, er að eignast Íslandsbanka sem einu sinni hét Glitnir og þar á undan Íslandsbanki........ Ok farin, ræð engan vegin við þetta !
Jónína Dúadóttir, 20.7.2009 kl. 10:29
Ég er sammála þér Jenný það er engum treystandi orðið á þessu landi, hér stefnir allt í volæði og eimd.
Rafn Gíslason, 20.7.2009 kl. 11:44
Ég nenni ekki að taka þátt í þessu... er of upptekinn við að selja mér bílinn minn.
Ásgrímur Hartmannsson, 20.7.2009 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.