Sunnudagur, 19. júlí 2009
Bjarni Ben í afleysingum, bankar og heyrúllur að eilfíu amen
Þjóð sem hefur húmor fyrir heyrúllum getur ekki annað en komið standandi niður úr öllum sínum hörmungum.Ég fékk veinandi krúttkast yfir fegurðarsamkeppni heyrúllna sem sagt er frá í viðtengdri frétt.
Svo íslenskt og dúllulegt.
I friggings love it.
Annars er ég komin með hálfgert ógeð á fréttum, hvort sem þær koma í formi sjónvarps- eða blaða.
Nú eru það bankarnir.
Búið að semja við kröfueigenda.
Nýr Íslandsbanki að verða til innan skammt.
Fyrirgefið hvað þýðir allt þetta tal um bankana?
Á ég að gleðjast yfir þessu?
Verður líf okkar borgaranna í þessu landi marktækt betra út af þessum breytingum eða erum við enn sem fyrr bara leikmunir sem engu skipta?
Eru þessir nýju bankar trygging fyrir því að innistæðueigendur verði ekki rændir einn ganginn enn eins og gerðist s.l. haust?
Og af hverju eru stjórnendur græðgisbankanna í skilanefndum hinna nýju?
Af hverju er þessi Birna í Íslandsbanka/Glitni enn bankastjóri?
Af hverju, af hverju, af hverju?
Og af því ég er byrjuð að spyrja:
Hvenær verður nýr formaður kosinn í Sjálfstæðisflokknum?
Bjarni Ben er bara afleysingarformaður, það sér hver maður.
Eða hvað?
Bjarni Ben er örugglega ágætis maður en er ekki best að þeir sem stjórna flokknum séu bara formenn flokksins?
Eins og þessi þarna Kjartan sem skammast út í Þorgerði Katrínu og tekur hana á teppið?
Æi ég er hætt að spyrja.
En ég fer ekki ofan að því að Bjarni Ben sé formaður í afleysingum.
Vinningsrúllan valin í Kjós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jenný:
Hann verður allavega að sýna okkur í flokknum að hann hafi töglin og hagldirnar í flokknum.
Ég sammála þér að ég hef það á tilfinningunni að gamla flokksklíkan, LÍU og nokkrir stórbændur stjórni öllu í flokknum!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 19.7.2009 kl. 21:46
Guðbjörn: Ég hef það sterklega á tilfinningunni að þú hafir rétt fyrir þér í þessu.
Sorglegt. Enda hef ég þessa tilfinningu af að fylgjast með BB, að hann sé í sumarafleysingum eða lausráðinn þar til annar formaður er fundinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2009 kl. 22:35
svona svona.... það er nú ekki mikið eftir af sumrinu!
Hrönn Sigurðardóttir, 19.7.2009 kl. 22:59
Takk fyrir þitt djúpa innlegg mín kæra kerlingarálft.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2009 kl. 23:44
Já við bíðum bara eftir því að Árni johnsen springi út..
hilmar jónsson, 19.7.2009 kl. 23:45
Hilmar:
Árni fór nú mikinn í umræðunni um ESB.
En ekki kom nú mikið af viti út úr honum í þeirri umræðu.
Ég veit ekki hvað Evrópubúar hafa gert honum Árna, hann leggur mikla fæð á þá, nema Færeyinga! Síðan heldur hann mikið upp á Grænlendinga, en þeir eru auðvitað ekki búsettir í Evrópu!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 20.7.2009 kl. 00:30
ha ha ha....
hilmar jónsson, 20.7.2009 kl. 00:35
Árni hefur mikið dálæti á Færeyingum og Ameríkönum (þ.e. Grænlendingum). Það er vegna þess að þeir spila lögin hans í sínum útvarpsstöðvum. Það gera útvarpsstöðvar annarra landa ekki. Þess vegna vill Árni eðlilega ekkert með það pakk gera.
Það er rétt að Bjarni Ben er ekta afleysingaformaður. Og ágætur sem slíkur. Nú vill hópur harðsnúinna sjálfstæðisflokksmanna binda enda á afleysingartímabil Bjarna og setja Doddsson í formannsembættið aftur. Engan hef ég heyrt setja fram kröfu um að Geir Haaarde taki að sér formennskuna á ný. Skrítið.
Jens Guð, 20.7.2009 kl. 04:20
Ótrúlegasta fólk -ok ekki fjölmenni- er svo að biðja um að hraðspólað verði alla leið aftur í Þorstein Pálsson. Af því að hann sé svo "fullorðins"...
Með allri virðingu fyrir þeim ágæta manni; Rétt´upp hönd, sem komst einhvern tímann í gegn um heilan leiðara eftir hann... (Eða langlokurnar sem hann fær ennþá að skrifa í Fréttablaðið í sárabætur fyrir ritstjórastólinn).
Sé svo heldur ekki alveg að áhyggjur af því hver sé formaður Sjálfstæðisflokksins þessa dagana séu forgangs...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 20.7.2009 kl. 04:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.