Þriðjudagur, 7. júlí 2009
Landspildulúserar
Lífið er ekki réttlátt.
Baltasar og Lilja (allir eiga að vita hverjir það eru erþaeggi bara?) fá ekki landspilduna sem þeim langaði í.
Búmm og pang.
Mig hreinlega verkjar af samúð með þeim hjónum.
Er alveg nýlega búin að ganga í gegnum landspildusorg.
Ég fékk nefnilega enga úthlutun í Skólagörðunum í sumar.
Ekkert grænmeti ræktað á menningrheimili mínu hér á Teigunum í ár sko.
Ég ætla að hringja í þau og spyrja hvort við eigum að stofna stuðningshóp til styrktar þolendum landspildulúsera.
Jabb, ég geri það.
Lilja og Baltasar fá ekki landspildu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 16:11 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hmm... þjáningarsystkinin Jenný, Baltasar og Lilja.
Þetta hefur nú verið sá missir hjá Baltasar og Lilju að fá ekki þennan part sem "þau töldu að tilheyrði jörð þeirra". Hvað skildi þessi skiki nú gefa af sér? Er þetta túnblettur, matjurtagarður eða beitiland? Ætli það breyti annars miklu fyrir Baltasar og Lilju hvort heldur er?
Annars hef ég fulla samúð með þér, Jenný að hafa ekki fengið matjurtagarðinn. Sjálfur hef ég verið með horn í mínum garði í mörg ár fyrir kartöflur, jarðarber, rauðrófur og fleiri nytjajurtir. Bæði hagkvæmt og líka skemmtilegt. Svo sá ég að einn nágranni minn býður kreppunni birginn og er búinn að sá kartöflum inn á milli víðirunnanna í sínum garði. Það má víða planta.
Emil Örn Kristjánsson, 7.7.2009 kl. 16:17
Nenni ómögulega að beina reiðiorku minni að þessum hjónum, enda er virðing mín fyrir þeim og þeirra lífsstarfi ósnortin, enda af frábæru fólki komin bæði tvö.
Ég er hins vegar hundfúl út í skólagarðana nafna! Radísur og blómkál nammi namm.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 7.7.2009 kl. 16:23
Mér finnst alveg óþarfi hjá þessu fólki að flytja græðgina með sér norður í Skagafjörð.
Stefán (IP-tala skráð) 7.7.2009 kl. 16:24
Ég er ekkert reið út í þau nafna sæl. Mér finnst þetta bara fyndið þessar dómstólaerjur um alla skapaða hluti.
Radísurnar sem ég kaupi nánast daglega (innfluttar offkors) kosta bæði hönd og fót.
Emil Örn: Flott.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2009 kl. 16:25
Förum og ræktum eitthvað saman
Dúa, 7.7.2009 kl. 18:44
Er að hugsa um að gerast vínræktarbóndi í náinni framtíð. Gæti þurft hreinar tær án sveppa og líkþorns, til að þrampa á uppskerunni undir dynjandi bumbuslætti.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 7.7.2009 kl. 19:11
Troðum Werner uppí jackesið á þeim
Krímer (IP-tala skráð) 7.7.2009 kl. 19:38
Sko... rétt þarf að vera rétt. Ef þau hafa talið sig kaupa þessa spildu þegar þau keyptu jörðina þá sé ég ekkert að því að fá það á hreint fyrir dómstólum. Annað hefur bara í för með sér endalausar erjur við nágranna.
Sjáðu bara Ísrael og Palestínu - kannski aðeins of ýkt dæmi?
Hrönn Sigurðardóttir, 7.7.2009 kl. 20:09
Ég les bloggið þitt reglulega mér til skemmtunar, en núna er ég farin að velta því fyrir mér hvort það þú þurfir ekki að komast í gott húsmæðrafrí, húmorinn hefur verið þitt aðalsmerki þó að hann sé dálítið dökkur á köflum.Ég er farin að sakna fjölskyldusagna(þó ég þekki þina fjölskyldu ekki neitt) Kannski get ég fært þér gleði úr grænmeti úr Hrunamannahreppi, skal glöð senda þér grænmeti ef það lyftir þínu geði
Elín Gísladóttir (IP-tala skráð) 7.7.2009 kl. 21:10
Elín: Nú er ég með familíuna á Facebook.
Ætli þetta róist ekki bráðum svona með haustinu.
Stundum þarf maður dökkan húmor.
Betra en að fara að grenja.
Reyndar er ég stórkaupandi grænmetis.
Og það kostar heilmikla peninga.
Takk öll fyrir komment.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2009 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.