Laugardagur, 4. júlí 2009
Atli Húnakonungur í jakkafötum
Bankahrunið hefur heldur betur sest að í heilanum á mér.
Sum nöfn, t.d. eru órjúfanlega tengd vissu fólki sem stóran þátt hefur átt í ósköpunum.
Ég vona samt að það sé vegna þreytu minnar eftir að hafa verið með tvö ákaflega skemmtileg börn í gistingu (sem vakna í bítið, svo það sé á hreinu) sem gerir það að verkum að ég geng ekki á öllum.
Þegar ég settist niður til að lesa Moggann og sá þessa fyrirsögn sem hér má lesa í viðtengdri frétt, sá ég samstundis Birnu bankastjóra í Glitni (ó excuse moi, Íslandsbanka), fyrir mér.
Alveg: Vá, hvaða della er þetta, hún tók kúlulán sem hvarf og svona en hún bítur varla fólk ha?
En samt varð ég að tékka.
Það er hægt að ljúga öllu að manni nú orðið, enda raunveruleikinn lygasögu líkastur.
Svo var ég líka að hugsa um annað.
Á milli nútíma ribbaldana, eins og þessara sem tóku íslenskt efnahagslíf í görnina og stuðluðu að mestu niðurlægingu og hörmum Íslandssögunnar annars vegar, og hins vegar gömlu ribbaldana sem fóru fram með hernaði, eru klár tengsl.
Nútíma ribbaldar eru klæddir í Armani jakkaföt.
Setjið Atla Húnakonung og Gjengis Kan í Armani í huganum, sami grautur, sama skál.
Ókei, glæpirnir eru öðruvísi en innvolsið er samt af sama meiði.
Atli og Gjengis notuðu vopn, okkar víkingar notuðu tölvur.
Afleiðingar í báðum tilfellum: Sviðin jörð.
Græðgi í völd og peninga var drifkraftur þessara manna.
Og talandi um bankahrun, græðgi að viðbættri ótrúlegri forstokkun sem jaðrar við mikilmennskubrjálæði.
Hannes Smára sem áfrýjaði til Hæstaréttar húsleitinni á heimilum sínum.
Og núna harmaminning þessa manns hér.
Hélt einhver að þessir menn skömmuðust sín fyrir hlut sinn í falli Íslands?
Okei, þið sem það gerðuð skuluð hugsa málið upp á nýtt.
Ég "on the other hand" er farin í hugleiðslu og bænaköll.
Svo verðið þið að sjá skopmyndina af Steingrími og stjórnarandstöðu í Fréttablaðinu og í leiðinni frábæran leiðara Páls Baldvins á sömu síðu.
Hvorutveggja brilljant.
Reyndi að hlaða inn en gat ekki.
Úje.
Birna beit skokkara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:46 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég skrifaði einmitt athugasemd um, að í fyrstu hélt ég, að Birna bankastjóri hefði bitið skokkara sem hafi látið eitthvað misjafnt um hana falla, í umræðunni um efnahagshrunið og Icesave.
Svo sé ég að þú hafir hugsað það sama.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 4.7.2009 kl. 19:17
Þetta fer alveg að verða spurning um að kaupa áskrift að DV?
Hrönn Sigurðardóttir, 4.7.2009 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.