Fimmtudagur, 2. júlí 2009
Ljótleiki lífsins
Það er oft talað um myrkar miðaldir, vargaldir, grimmd og þrælahald og það er yfirleitt gert um leið og það er undirstrikað hversu langt okkur manneskjunum hefur fleygt fram.
Við hristum höfuðið yfir mannvonsku og samviskuleysi þeirra sem á undan hafa verið og erum bara nokkuð brött yfir því hversu frábær við erum í samanburði við forfeðurna.
Grimmdin er mis mikil eftir þjóðfélögum og þá væntanlega í einhverju hlutfalli við hversu góðar eða slæmar aðstæður almennings er.
Mér dettur ekki eitt augnablik í hug að Kínverjar, Arabar eða aðrar framandi þjóðir séu verri að upplagi en við á vesturlöndum.
Því stærri sem fátækin og eymdin er því meiri grimmd og mannvonska.
Í neyðinni blómstra skíthælarnir og mannleysurnar.
Þrælaiðnaðurinn hefur aldrei verið stærri í veraldarsögunni en núna.
Mannréttandabrot eru framin á hverjum degi.
Hungur og sjúkdómar herja á stóran hluta mannkyns.
Örlítið brot af heiminum ræður yfir stærstum hluta auðsins.
Þess vegna er þessi frétt frá Kína bara enn áminningin um hversu langt við manneskjurnar eigum í land hvað varðar þroska.
Og þetta kemur okkur öllum við.
Hvað getur maður gert í öllum þessum ljótleika í lífinu?
Icesave hvað?
Kínversk börn seld til ættleiðingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Nefnilega! Hvaða máli skipta nokkrar krónur til eða frá í samanburði við líf lítilla barna sem eiga sér kannski aldrei viðreisnar von?
Hrönn Sigurðardóttir, 2.7.2009 kl. 22:52
Það hugsar flest held ég um það af hverju Íslendingar finna það upp hjá sjálfum sér að gera ættleiðingar erlendis frá erfiðari en þær þurfa að vera. Skoðið bara fréttir um ættleiðingar frá síðustu dögum. En þetta er virkilega ljót saga.
Hólmfríður Gestsdóttir (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 01:21
Jónína Dúadóttir, 3.7.2009 kl. 06:18
Ég skil ekki þetta blogg þitt með vísan til þessarar fréttar og þaðan af síður skil ég þessi komment sem vinir þínir hafa skilið eftir ...????
Grétar (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 07:45
Þessi færsla hefur ekkert með ættleiðingar að gera svona almennt.
Grimmdin sem ég er að blogga um kemur til af þessu í fréttinni:
"Börnin voru tekin þar sem foreldrarnir gátu ekki borgað háa sekt sem þeim var gert að greiða fyrir að eignast of mörg börn. Foreldrar á landsbyggðinni mega eignast tvö börn en í borgum má barnið bara vera eitt. Sektin er um þrjú þúsund dollarar en það eru margfaldar árstekjur bænda.
"Nær 80 stúlkubörn voru tekin frá foreldrum sínum í Guizhou héraðinu. Börnunum var fyrst komið fyrir á munaðarleysingjahælum og þau síðan ættleidd til Bandaríkjanna og fjölda Evrópulanda.
Börnin voru seld fyrir um þrjú þúsund dollara og skiptu starfsmenn munaðarleysingjahælanna og embættismenn fénu á milli sín."
Mér finnst það nokkuð grimmdarlegt að taka börn af foreldrum til að selja.
Síðast þegar ég vissi þá hét það mansal.
Það er umfjöllunarefnið.
Löglegar ættleiðingar eru ekki til umræðu enda allt önnur ella.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2009 kl. 08:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.