Fimmtudagur, 2. júlí 2009
Ég er ástfangin með stjörnur í augum
Eftir að hafa gefist upp á að horfa á Icesaveumræðurnar á þinginu, þökk sé Framsókn og Sjálfstæðisflokki, verð ég að segja að ég er ástfangin og það af tveimur mönnum og jafn mikið af báðum!
Róleg, bara pólitískt skotin en að því marki að ég er með stjörnur í augunum.
Eftir að hafa hlustað á ómálefnalegar upphrópanir BB og SDG ásamt meðreiðarsveinum þá var ég komin með kökk í hálsinn.
Hugsaði með mér að hvernig sem þetta Icesave mál færi þá ætti það eftir að drepa mig á endanum.
Hvers vegna?
Jú út af helvítis dómadagsspám ákveðinna manna í minnihlutanum.
Ásamt með því að þurfa að horfa á þá tala sig hása úr þykjustunni föðurlandsást þegar þeir eru fyrst og fremst að hugsa um að komast að kjötkötlunum.
Svo kom Valgeir Skagfjörð og talaði frá hjartanu og hann gerði það fallega, svo fallega að ég öðlaðist aftur trúna á mannfólkið (lesist þingmenn í minnihluta).
Ég var ekkert endilega sammála honum frá a-ö en ég er viss um að hann er ekki þar sem hann er til að ota sínum tota og honum er í alvörunni ekki sama um þjóðina.
Sjaldgæfur eiginleiki í pólitík undanfarinna ára.
Svo kom Ögmundur, hann talar líka frá hjartanu og hann sló líka í gegn hjá mér.
Ég treysti Ögmundi og í dag jók hann enn við nýfengna bjartsýni mína sem mér áskotnaðist undir ræðu VS.
Sko, Ögmundur er ekki ákveðinn í Icesavemálinu (Og ég skil hann svo vel, eins ástatt um mig offkors).
Hann segir það beint út og margt annað líka sem ég get tekið undir.
Þannig að nú er ég bullandi ástfangin af tveimur pólitíkusum.
Og á meðan það endist (sem þarf ekki að vera lengi, er á meðan er) þá get ég umborðið helvítis kjaftæðið í tómu tunnum þingsalarins án þess að henda mér í gólf og slá mig í höfuðið með fjarstýringunum þremur sem liggja hér á borðinu fyrir framan mig.
Úje.
Ögmundur ekki ákveðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sigmundur Davíð er að koma sterkur inn í leikrænum tilþrifum er nánast að slá Birgi Ármannsson út, nokkuð sem ég hélt að gæti ekki gerst.
Finnur Bárðarson, 2.7.2009 kl. 17:24
Ég er orðin svo þreytt á slagorðagarginu, yfirspenntri dramatík og innri heift þessa manns og reyndar líka hinum nýju þingmönnum Framsóknar að ég get eiginlega ekki afborið að heyra hann tala (kalla) úr ræðustól.
Fyrir utan það að hann leggur lítið til (lesis ekkert) en hrópa því hærra.
Lýðskrum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.7.2009 kl. 17:27
Úff, nú minntirðu mig á BÁ, mér sem hafði tekist að stroka hann út úr hausnum á mér.
Damn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.7.2009 kl. 17:27
ha slá Birgir Ármannson út.. í hverju ? leiðindum ?
Óskar Þorkelsson, 2.7.2009 kl. 17:29
Hlustaði líka á mjög góð samtöl við Ögmund og Pétur Blöndal á Bylgjunni þar sem ljóst var að vinstra og hægra hjarta þeirra slær í takt í þessu máli.
ÆSSEIF er ekki spurning upp flokkadrætti og pólítík, hún er spurning um hag þjóðarinnar sem heildar og framtíð hennar. Ég mun virða þá þingmenn sem skynja það og berjast fyrir því án hræsni, sama hvar í flokki þeir standa. (þoli ekki pólítík)
Jenný Stefanía Jensdóttir, 2.7.2009 kl. 17:52
Haldið þið að Sigmundur Dabbi myndi klæða peysuföin jafn vel og Birgi Ármannssyni. Sé þá allavega báða fyrir mér uppá búna í peysufötum með fallegt slifsi.
Ég hef í alvörunni hent mér í gólfið af minni hrolli en við að heyra í þessum tveimur. Ögmundur og Valgeir eru báðir flottir, en þó að ég hafi ekki mikið vit á því sem er að gerast eða muni gerast, þá treysti ég þeim Steingrími og Jóhönnu.
Við vitum að það að oftar en ekki þarf dirfsku til að þrífa upp eftir íhaldið, svo ég tali nú ekki um Framsókn.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 2.7.2009 kl. 17:54
Heil og sæl; Jenný Anna - sem, þið önnur, hér á síðu hennar !
Hugleiðingar þínar; eru ekki að ástæðulausu, sem oftar, Jenný mín.
Annars; ........ velti ég fyrir mér, hvort málningar framleiðendur, kynnu ekki að eiga einhverja afganga aflögu, sem prýða mættu frjálshyggjumusterið Valhöll, þeirra Sjálfstæðismanna, líka sem frjárglæfra hyskisins, annars.
Má til; að leiðrétta Ingibjörgu friðriksdóttur - einn ganginn enn, og minna hana á þátt safnaðar hennar; Samfylkingarinnar, í efnahags hruninu, síðast liðið haust. Hafi hún ei; eftir tekið.
Meira að segja; Sunnlenzkir sveitungar mínir, eru farnir að furða sig á endurkjöri stráklingsins frá Skarði, í Eystri- Hrepp (Björgvins G. Sigurðssonar), og,...... á hvaða verðleikum, hann ætti að njóta þingsetu, fyrir doða sinn, almræmdan.
Með beztu kveðjum; sem jafnan, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.7.2009 kl. 18:24
núnú, ég á bara sálufélaga!
hélt ég væri einn um að leiðast kvakið í Birgi.
Brjánn Guðjónsson, 2.7.2009 kl. 20:30
Þarna er ég sammála þér Jenný Anna, það var akkúrat þegar Sigmundur Davíð var búinn að tala og ég var að hugsa um hola hljóminn í rödd hans, hvort þessi hljómur væri vegna þess að hann væri ekki að segja satt og rétt frá, eða hvort það væri vitlaus raddbeiting. -
En það var alltaf sagt í gamla daga, að það væri hægt að hlusta á "hola hljóminn" í rödd þess og hins og finna þannig út hvort hann væri að tala samkvæmt sannfæringu eða hvort hann segði ósatt. Taktu eftir því, að sami hljómur er í rödd Eyglóar Harðardóttur.
Semsagt ég var að hugsa um þetta, og var við það að slökkva, þegar Valgeir Skagfjörð kom í pontu og hreif mig svo, að ég stóð grafkyrr og mátti mig ekki hræra, þarna var maður sem talaði frá hjartanu, og þar var enginn holur hljómur. - Já, Valgeir var mjög góður. -
Og sama má segja um Ögmund en hann hefur nú alltaf talað frá hjartanu. Ef hann bregður út af þeim vana, þá fer það ekki á milli mála.
En eitt til þín Óskar af því að þú ert maður sem vilt halda sannleikanum til haga.: Þá vildi Ingibjörg Sólrún ekki samþykkja þann samning sem Árni Matt. og Geir H. Haarde , skrifaði undir 11. október 2008, og Björgvin G. kom ekki nálægt, því honum var algjörlega haldið frá, eins og margoft hefur komið fram, og þeir vita sem vilja.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 2.7.2009 kl. 20:55
Komið þið sæl; á ný !
Heil og sæl; Lilja Guðrún !
Rétt er það; hvað aðkomuleysi þeirra Ingibjargar og Björgvins snertir, en,........ eftir standa, þau sannindi, að þau voru ekki hugum stærri en svo, að láta Valhallar vélráð, þeirra Geirs, yfir sig ganga, í stað þess, að ganga frá borði, óðara - sem verðugast var.
Þar í; liggja ein - margra mistaka þeirra, sem ábyrgðar, ef til staðar hefði mátt við búast - hvar; ei fannst.
Með; hinum beztu kveðjum, sem áður og fyrri /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.7.2009 kl. 22:49
Sæl Jenný Anna.
Þú ert alltaf jafn hress á blogginu og ávallt gaman að lesa pistlana þína svo sjaldan sem ég rek nef mitt hingað inn.
Því miður missti ég af að hlusta á Valgeir Skagfjörð og ég efast ekki eitt augnablik um að hann talaði af miklu viti og beint frá hjartanu.
Ég hef einu þurft að ræða við hann um persónuleg málefni og var það frábært hvernig hann leiðbeindi mér og mínum í gegnum erfitt mál, hann er úrvals náungi. Það mættu vera til fleiri eintök af honum.
Kær kveðja, Nína Margrét.
Nína Margrét (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.