Miðvikudagur, 24. júní 2009
Frá Hruni í leigubíla og viskídrykkju
Ástandið í þjóðmálum er að ná mér.
Ég þessi einstaka, frábæra, geðgóða, jafnlynda, fullkomna, yndislega og ljúfa kona, er ekki nema skugginn af sjálfri mér.
Og hvað gera byltingarsinnar þá?
Jú þeir lesa heilu bækurnar um hrunið.
Fyrst tók ég þessa.
Ég var ekki búin að fá nóg, þegar hér var komið sögu og ég hellti mér út í Hrunið eftir hann Guðna.
Bækur um hrunið og aðdraganda þess eru auðvitað skyldulesning, þó ekki væri nema til að reyna að skilja hvernig við Íslendingar gátum misst allt niður um okkur á meðan við dönsuðum um allt algjörlega ómeðvituð um að hið óumflýjanlega væri að gerast. Að við værum ekki ósnertanleg og ofurklár, komin með leyniformúluna að velgengninni.
Svo bara hrynur allt í hausinn á okkur.
Lygasögunni líkast að lesa um þennan skelfingarkafla Íslandssögunnar sem enn sér ekki fyrir endann á.
En..
Það er ekki hægt að lesa sér til þunglyndis endalaust.
Svo ég skellti mér í gleðibókmenntir.
Í samanburði við hrunabókmenntirnar auðvitað.
Ég var smástelpa þegar 79 af stöðinni var frumsýnd.
Bönnuð "böddnum" nema hvað, ég var óhuggandi.
Þá náði ég mér í bókina á safninu og las.
Skildi lítið í tvíræðum "á milli línanna lýsinga" á sambandi karls og konu.
Karlinn var nýkominn á mölina, sveitalegur, trúgjarn og saklaus.
Konan í kananum, lausgirt, óheiðarleg og viskídrekkandi.
Nú las ég endurútkomna 79 af stöðinni og hafði gaman að.
Einhver sagði að Indriði væri að herma eftir Hemmingway.
Mér finnst bókin hins vegar séríslensk eftirstríðsbók um átök sveitapiltsins við nútímann í sér.
Þessi bók verður seint talin meistaraverk.
Það er svo krúttlegur byrjendabragur á henni, en hún er skemmtileg heimild um fólkið í borginni þar sem smalagenið, hæðir og hólar heimahaganna þvælast endalaust fyrir nútímavæðingunni.
Lesið, lesið, lesið.
Kreppan líður fljótar.
Það geri ég.
Einblíni meira á niðurskurð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Fjármál, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:24 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2987151
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Myndin 79 af stöðinni finnst mér bara nokkuð góð miðað við aldur, en vissulega vantaði höfundinum mikið upp á að verða Hemmingway Íslands, þar höfðum við meistara Haldór Laxnes. Jólabókin í ár gæti verið skrifuð af fólki búsettu í Bretlandi. Gæti t.d. heitið ,, Hvernig við prettuðum og svikum íslendinga " undirtitill ,, og komumst ekki upp með það " með kærri kveðju frá Hannesi og Unni.
Stefán (IP-tala skráð) 24.6.2009 kl. 14:07
Ég man hvað ég grét yfir þessari mynd, þau voru flott Gunnar Eyjólfs og Ellý.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.6.2009 kl. 14:53
ég er að lesa bók sem heitir Ofvirkni sem vinkona mín lánaði mér. Það er ótrúlega góð lesning, og þar sem stubburinn er í greiningu hjá BUGL þörf lesning hjá mér. Annars höfðar Agata Christie og slíkir höfundar meira til mín en nokkuð annað meðan ég hef ekki tíma til að vera til. Knús á þig Jenný mín elskuleg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.6.2009 kl. 15:11
Ég er að lesa Biblíuna
Dúa, 24.6.2009 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.