Miðvikudagur, 24. júní 2009
Veður
Það er verið að malbika götuna mína.
Það lyktar allt af brenndu gúmmíi.
Hvar er gamla tjörulykt bernsku minnar?
En hei, krakkar, hvað er þetta með sumarið?
Ég er ekki vön að fara á samskeytunum vegna veðurfars, elska veturinn og haustið en síður vorið.
Þetta er algjört kreppusumar í veðurfari.
En sumur bernsku minnar voru sólrík.
Lykt af nýslegnu grasi, vínarbrauði, Sínalkói og bragð af rykugum rifsberjum stolnum úr görðum Ásvallagötu og Hringbrautar.
Ég er farin að skilja gamla fólkið sem oft talar um að hlutirnir hafi verið betri hér áður og fyrr.
Og nú langar mig í apótekaralakkrís.
Úr Vesturbæjarapóteki takk fyrir.
P.s. Myndin er frá Nauthólsvík, árið 1966, tekin frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Verður 20 stiga múrinn rofinn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987146
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Allir á Egilsstaði!!
Flott mynd ert þú á henni?
Hrönn Sigurðardóttir, 24.6.2009 kl. 12:23
Nei ég er ekki á henni kona.
Var úlli á þessum tíma, með gígantískt attitjút.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2009 kl. 17:11
Veðrið í bernsku okkar var gott en síðustu sjö áar hefur það oftast verið enn betra!
Sigurður Þór Guðjónsson, 24.6.2009 kl. 18:58
En Sigurður, hvernig kemur þessi júní út sem af er í meðaltalinu.
Ég er búin að vera að drepast úr kulda nánast allan mánuðinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2009 kl. 20:36
Já, það er það sem öllum finnst og mér líka, að það sé kalt. En sannleikurinn er samt sá að hitinn er yfir meðallagi það sem af er, þurrviðrasamt og fremur sólarlítið en ekkert samt afskaplega miðað við það sem gerist. Það sem ég held að geri það að öllum finnst kalt er það að hitinn hefur verið ótrúlega jafn, alltaf um eða rétt yfir meðallagi en ð vantar verulega hlýja daga sem oftast koma innan um kaldari daga. Það eru þeir sem skapa tilfinningu fyrir sumri en núna vantar þá alveg. Síðustu daga hefur svo verið að kólna fremur en hitt í Reykjavik. En samkvæmt spám hlýnar almennilega um helgina. Sumarið er að koma!
Sigurður Þór Guðjónsson, 24.6.2009 kl. 21:38
Takk fyrir þetta Sigurður. Ég er ennþá að drepast úr kulda.
Guði sé lof fyrir flísteppið mitt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2009 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.