Föstudagur, 19. júní 2009
19. júní
Til hamingju stelpur á öllum aldri með 19. júní.
Þann 19. júní árið 1915 fengu konur kosningarétt og árið 1922 náði fyrsta konan kjöri inn á þing.
Það er því ekki svo langt síðan að konur fengu þann sjálfsagða rétt að kjósa og gott að hafa í huga að þau réttindi eins og svo mörg önnur hafa aldrei verið færð okkur á silfurfati heldur áunnist vegna þess að sterkar konur hafa barist fyrir þeim oft með blóði svita og tárum.
Eitt besta veganesti út í lífið sem ég hef haft dætrum mínum til handa kristallast í ljóði Jóhannesar frá Kötlum:
Dómar Heimsins, dóttir góð
munu reynast margvíslegir
Glímdu sjálf við sannleikann
hvað sem hver segir.
Gakktu einatt eigin slóð
hálir eru hversmannsvegir
Skeyttu ekki um boð né bann
hvað sem hver segir.
Inn í brjóst þitt ein og hljóð
rýndu fast ef röddin þegir.
Treystu á þinn inni mann
hvað sem hver segir.
Í dag er mikilvægara en nokkru sinni að við skerpum á kvennabaráttunni stelpur.
Kreppa í hvaða formi sem er hefur tilhneigingu til að bitna verst á konum og börnum.
Höfum það í huga í dag.
Baráttukveðjur!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ía Jóhannsdóttir, 19.6.2009 kl. 08:39
Góð skrif hjá þér að vanda
og mikið rétt það eru einmitt konur og börn sem mega sín minnst í kreppuástandi.
Til hamingju með daginn.
Marta B Helgadóttir, 19.6.2009 kl. 08:50
Til hamingu með daginn og báráttukveðjur.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.6.2009 kl. 08:51
Huld S. Ringsted, 19.6.2009 kl. 08:51
Til hamingju allar ! Það er mín skoðun að ef konur hefðu verið við æðstu völd í öllum þessum bankastofnunum og Fjármálaeftirlitinu, þá væri ekki komið svona fyrir nánast gjaldþrota Íslandi. Ein saga gengur nú fjöllum hærra og ég trúi henni alveg. ,, Sigurjón digri fyrrum Landsbankastjóri kom nýlega með fjölskyldu sinni inn á veitingastað og fór um marga í salnum. Eigandi staðarins gekk út í sal að Sigurjóni og sagði yfir alla að nærveru Sigurjóns væri ekki óskað og við það snautaði fólkið út. "
Stefán (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 08:58
Tek undir þetta Jenný mín.
Til hamingju með daginn allar konur og stöndum saman sem ein í þeim vanda sem nú mun herja á.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.6.2009 kl. 09:00
Frábært!! Til hamingju með daginn konur allar
Hrönn Sigurðardóttir, 19.6.2009 kl. 09:13
Flottur pistill. Til hamingju með daginn
Sigrún Jónsdóttir, 19.6.2009 kl. 10:06
Til hamingju með daginn
Þetta ljóð Jóhannesar er snilld og fallegur boðskapur. Sá þetta ljóð einmitt fyrst í þínum fórum og það náði til mín og ég ætla svo sannarlega að sýna dóttur minni það þegar á við.
Jú rokk vúmann and æ lov jú
Dúa, 19.6.2009 kl. 11:46
Takk fyrir að setja þetta vísukorn hér inn í dag Jenný :)
Soffía Valdimarsdóttir, 19.6.2009 kl. 13:12
Til hamingju
Jóhannes úr Kötlum ..... er alltaf frábær! Mikið vildi ég hafa hitt þennan mann.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 19.6.2009 kl. 14:19
Takk og sömuleiðis.
Rut Sumarliðadóttir, 19.6.2009 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.