Fimmtudagur, 18. júní 2009
Aftur Þór Saari
Þór Saari bara í aðalhlutverki hér á mínu bloggi í dag.
Hann er svo áberandi maðurinn.
Ef hann er ekki í timburvinnu fyrir ríkisstjórnina úti á Álftanesi þá skammar hann sömu ríkisstjórn af miklum móð úr ræðustól þingsins.
Ég er svo þreytt á búllsjitti að ég ákvað í dag að ég muni ekki þola nema eitt slíkt á dag fram að 19. september.
Þór er búinn með skammtinn sinn hjá mér í bili.
Djöfuls háheilagheit eru þetta.
Og já, ég hélt ekki heldur að ég ætti eftir að skrifa pirringsfærslu um einn af þingmönnum borgarahreyfingarinnar, enda aðdáandi þeirra án atkvæðisréttar.
Amk. ekki svona fljótlega eftir kosningar.
En svo bregðast krosstré sem önnur tré.
Og til að vera nú fullkomlega heiðarleg þá skreið ég undir sófa, amk. í huganum þegar hann hrópaði að stjórninni að þau væru "gungur" og "druslur" af því mér fannst það svo leikrænt eitthvað.
(Já ég veit að Steingrímur J. hefur viðhaft þessi orð einhvern tímann og þau eru ekki smekklegri fyrir það).
Svo tilgerðarlegt eins og svalarræða Mussolínis æfð fyrir framan spegil.
Er ekki hægt að fara fram á einhvers konar málefnalegar umræður á þessum alvarlegu tímum?
Við þurfum á því að halda.
Þessi móðursýkisköst stjórnarandstöðu í ræðustól Alþingis gera nákvæmlega ekkert til að bæta stöðuna.
Skammist þið ykkar" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Er til uppskrift af hegðun fólks sem vill mótmæla þessari ánauð sem Icesave-samningurinn er? Hvernig á fólk að haga sér til að hlustað sé á það? Ég vona að ekki mjög margir Íslendingar skríði nú undir sófa og þori ekki að hlusta á mótmæli!!!!!
Má ég þá frekar biðja um móðursýkisköst en Íslendinga-lufsur sem láta traðka á sér úti það endalausa.
Rósa (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 23:18
Rósa: Þú meinar að það sé ekki val um neitt nema þetta tvennt sem þú nefnir?
Annað hvort að láta lufsast yfir sig, sem mér vitanlega hefur ekki enn verið gert. Engin ríkisábyrgð hefur verið samþykkt í þinginu.
Nú eða hinn kosturinn sem þú nefnir: Að horfa upp á stjórnarandstöðuna haga sér eins og fótboltabullur?
Það eru verulega slæmir tveir kostir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.6.2009 kl. 23:29
Jenný þú styður ríkisstjórnina. Ekki ég og ég er bara alveg að fíla málflutning stjórnarandstöðurnar. Það er best að haga sér eins og trúður til að vinna í sirkus. Steingrímur J og hans líkar voru með samskonar málflutning þegar þeir voru í stjórnarandstöðu. Nú hafa bara orðið hlutverkaskipti á trúðunum.
Þórður Möller (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 00:01
Þórður: Ég styð ekki ríkisstjórnina í öllu sem hún gerir áfram og fram eftir.
Ég vil taka málefnalega afstöðu til hvers máls fyrir sig.
Enda skil ég ekki hvernig á að vera hægt að styðja eitthvað nú eða vera á móti e-u áður en maður veit staðreyndir máls.
Þannig er nú það góði maður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2009 kl. 00:06
Ræðan hans Þórs var frábær og snilldarvel flutt frá A til Ö – og verðskulduð voru þau orð, sem hann lét falla um þá stjórnarþingmenn, sem hygðust samþykkja þetta skelfilega Icesave-mál, sem þjóðin hefði EKKI stofnað til.
Jón Valur Jensson, 19.6.2009 kl. 02:06
PS. Hlustið bara á ræðuna og sannfærizt!
Jón Valur Jensson, 19.6.2009 kl. 02:10
Gott blogg, það væri óskandi að maður fengi málefnalegri umræður.
Lúðvík Júlíusson, 19.6.2009 kl. 04:46
Jamm... það eru til fleiri aðferðir við að koma skoðunum sínum á framfæri.
Jónína Dúadóttir, 19.6.2009 kl. 06:32
Það er spurning til hvaða ráða er hægt að taka þegar hjúin tvö virðast ekki skilja að almenningur er búinn að fá nóg af leyndrabralli og undirferli. Þau eru eins og á annari plánetu og virðast ekki heyra neitt. Kannski að þau skilji betur leikræna tjáningu...hvað veit ég???
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.6.2009 kl. 12:18
Leitt að lesa þetta síðasta hjá vinkonu Gurríar, mjög svo já, því þetta eru einfaldlega ósannindi um þau tvö sem um er rætt!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.6.2009 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.