Sunnudagur, 14. júní 2009
Spegill - spegill
Spegillin sem náði yfir heilan vegg á skrifstofu Landsbankastjórans Sigurjóns Þ. Árnasonar, var reyklitaður og til þess fallinn að fegra þann sem skoðaði sig í honum með gagnrýnum augum.
Undraglerið var þeim töframætti gætt að það máði út áhyggjuhrukkur, mildaði munngeiflur og skerpti augnsvip þeirra sem spegluðu sig í honum.
Hann máði út leifar af gull- og svínakjötsáti svo tíðindum sætti um leið og hann sneið hjólbörufarma af aukakílóum þar sem þau voru að þvælast fyrir viðkomandi.
Á skrifstofunni fóru reglulega fram samtöl milli Sigurjóns og spegilsins eftir að hann hafði laugað augu sín ediki, klínt svertu á augnhárin og plokkað nefhárin vandlega.
Sigurjón horfðist þá snöfurmannlega og óhræddur í augu við spegilmynd sína.
Hann dáðist löngum stundum að því sem hann sá.
Hvernig hafði hann orðið svona guðum líkur í útliti?
Þessi maður geislaði af því valdi sem honum hafði verið falið. Hann var leiðtogi. Hann myndi enda á Bessastöðum að lágmarki.
Það var á einu svona spegilmómenti sem Sigurjón og Sigurjón spegill lánuðu sér fjörtíumillur með málamyndavöxtum.
Lögmaður félaganna Sigurður G. Guðjónsson, sem einnig hafði fengið sín móment í speglinum góða í skjóli nætur á skrifstofunni, sagði þeim að þetta yrði skráð sem misskilningur í bókhaldið.
Svo fór lögmaðurinn heim og skrifað harða gagnrýni á Evu Joly (líka í skjóli nætur eins og alkunna er orðið), og benti á að hún væri ekki djollí gúdd felló.
Sem er óneitanlega rétt hjá Sigga Gé.
Ég er algjörlega sammála Grjóna, Sigga og Spegilgrjóna.
Að gjalda varhug við Evu.
Svona kjéddlingarlufsur gera ekkert annað en skekkja (spegil)myndina.
Sigurjón lánaði sjálfum sér fé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Halloki, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:45 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Góð að vanda
Sigrún Jónsdóttir, 14.6.2009 kl. 11:59
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 12:01
Þarf að taka Sigurjón með mér í átak því við erum orðnir of digrir.Vildi samt að eigna staða mín væri jafn digur.
Hörður (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 12:05
Jenný, þú ert svo mikið krútt að stundum langar mig að kreista þig arna!
Snilldarfærsla.
Kveðja af grandanum.
Einar Örn Einarsson, 14.6.2009 kl. 12:13
Snilld :-) Þú hlýtur að hafa reynt fyrir þér á ritvellinum. Alla vega ættir að gera það.
ASE (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 12:20
Þetta er með betri pistlum sem þú hefur látið frá Jenný :)
Óskar Þorkelsson, 14.6.2009 kl. 12:34
Góð færsla og frábær myndlíking.
Ólöf de Bont, 14.6.2009 kl. 13:52
þessi fer í topp tíu hjá þér kjéddlíng...alveg sjúr á því sko
Ragnheiður , 14.6.2009 kl. 14:46
Klárlega tía!!!
Heiða Þórðar, 14.6.2009 kl. 15:07
er hann ekki laus við velferðarspikið? var það ekki bara 2007 dæmi, sem hvarf við hrunið?
Brjánn Guðjónsson, 14.6.2009 kl. 15:19
Pennafimi par excellence!
Jenný Stefanía Jensdóttir, 14.6.2009 kl. 15:26
Góð að vanda
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 15:32
Við lestur slíks pistils undrast ég ekki að þú sért (einn) mest lesni bloggari. Ausgezeignet.
Eygló, 14.6.2009 kl. 16:25
Þú ert sillingur Jenný Anna, alveg geggjaður pistill!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 14.6.2009 kl. 18:58
Þú ert snillingur Jenný Anna, alveg geggjaður pistill !
Þetta átti að standa í athugasemdinni hér fyrir ofan. Snillingurinn þínn!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 14.6.2009 kl. 19:00
Tær snilld. Frábært.
Tryggvi Marteinsson (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 19:29
Þú færð tvær tíur fyrir þennan pistil
Ásdís Sigurðardóttir, 14.6.2009 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.