Föstudagur, 12. júní 2009
"Veronica decides to lie"
Það er ekki nóg með að Berlusconi sé stórklikkaður pilsaeltir allur löðrandi í hormónum, heldur er konan hans (fyrrverandi) í meira lagi undarleg!
Hugsið ykkur perraháttinn, að neita orðrómi um framhjáhald!
Ég hef reyndar aldrei heyrt neinn ganga svona langt í forherðingu.
Allir, sem ég þekki og eru með "salada on the side" játa fúslega öllum ásökunum um framhjáhald alveg um leið og einhver svo mikið sem ýjar að því.
Hvaða funn er í að hoppa um á afleiðum/hliðarvegum ef enginn er til að velta sér upp úr því?
Tökum mig t.d.
Ég hef haldið reglulega framhjá mínum fjölmörgu eiginmönnum. Aldrei nokkurn tímann hef ég lýst mig saklausa af því þegar (ef) þeir hafa spurt. Aldrei.
Ég lýg ekki að mínum löggiltu elskhugum - það er auðvitað ekkert annað en óheiðarleiki og ruddamennska.
Maður hefur sómatilfinningu þó lausgirtur sé og það með afbrigðum.
Andskotinn, ég er að fokka í ykkur, finnst svo merkilegt að það skuli teljast til tíðinda að fólk neiti framhjáhaldi.
Alveg: Veronica Lario, ástkær eiginkona mín, er það rétt að þú haldir framhjá mér, dúllurassinum þínum honum Berlusconi, elsku litla, sæta krúttinu þínu? Ha Veronika? Gússígússígússi!
Hún alveg: Neiiii - ertu ekki að fokking kidda mig Berli? Ég elska þig hormónavöndullinn minn.
Halló, það er kreppa, allt á leiðinni til andskotans og það er verið að velta sér upp úr þessu.
Mátulegt á ykkur að fá þetta brössoff frá mér fyrir að lesa þessa "frétt".
Farin að hitta elskhugann - eða væri á leiðinni i það ef ég ætti einn.
Take me to the limit one more time - lalalalalala!
Neitar orðrómi um framhjáhald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjölmiðlar, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 21:24 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
En þú veist það að á Ítalíu er enn við lýði, að lögum samkvæmt þá má eiginmaður drepa eiginkonu sína ef að hún "viðurkennir" að hafa haldið framhjá. -
Svo hún er nú kannski bara að reyna að halda sér á lífi konan.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 12.6.2009 kl. 20:12
Og dóttir Cher vill verða karl. Gleymum kreppunni...hvað er að ske ??
hilmar jónsson, 12.6.2009 kl. 21:19
Þú getur drepið mig:):):):):)Love you
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 21:37
Jiiii
Talandi um "ekkifréttir"
, 12.6.2009 kl. 21:48
hahaha
Sigrún Jónsdóttir, 12.6.2009 kl. 22:12
já thetta eru háalvarleg mál sem tharf ad hafa helst á forsídu
María Guðmundsdóttir, 13.6.2009 kl. 06:38
Hahahaha Gússígússígússí Takk Jenný mín fyrir hláturinn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.6.2009 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.