Föstudagur, 12. júní 2009
Jösses á galeiðu
Er það ekki merkilegt að Valtýr Sigurðsson skuli setja eiginn hag fram fyrir heildarhagsmuni heillar þjóðar?
Þegar bankahrunið verður gert upp fyrir dómsstólum má ekki leika nokkur vafi á því að ríkissaksónari sé hæfur.
Þetta er ekki spurning um persónu Valtýs, ónei, það er farið fram á þetta til að koma í veg fyrir þann möguleika að persónur og leikendur í hruninu sleppi ekki vegna mögulegs vanhæfis hans.
Ég skil ekki þetta séríslenska fyrirbrigði.
Að sitja sig bláan í framan.
Að hlekkja sig við skrifborðið.
Að láta draga sig út með valdi.
Þá er ég að vísa í suma bankastjóra.
Jösses á galeiðu.
Ríkissaksóknarinn hyggst ekki víkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2986833
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Með því að neita að segja af sér, er Valtýr klárlega að tefja fyrir og eða að draga úr trúverðugleika rannsóknarinnar.
Valtýr verður einfaldlega að taka tillit til kröfu Evu, og ekki síður kröfu almennings.
hilmar jónsson, 12.6.2009 kl. 10:37
Maðurinn telur sig bara ekki vanhæfan,því hann hyggst væntanlega ekki koma nálægt neinu er snertir son hans.Svo er ekkert sem segir, að sonurinn tengist einhverju misjöfnu eða umsýsla sem hann hefur komið nálægt.
Svo er það frá karllægu sjónarmiði að minnsta kosti, ekki auðvelt fyrir mannin að láta einvherja norska kellu, hversu merkileg hún annars telst, svipta mann að ósekju góðu og "feitu" starfi!
Eitthvað í þessa veru hugsar VS kansnki með sjálfum sér og er ekki skemmt!?
Magnús Geir Guðmundsson, 12.6.2009 kl. 10:42
Mér þætti merkilegra ef hann einn tæki uppá því að setja þjóðarhag fram yfir sína einkahagsmuni. Það virðist ekki hvarfla að nokkrum manni hér á Íslandi að líta svo á að þeir séu í þjónustu þjóðarinnar og að þeim beri að láta heildarhagsmuni ganga fyrir. Ég hreinlega legg til að sá fyrsti sem gerir það verði sæmdur æðstu orðu landsins og hljóti nafnbótina þjóðhetja, honum/henni verði reist vegleg stytta og skrifuð vönduð bók sem tíundar öll afrek viðkomandi.
Dagný (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 12:44
Valtýr hlýtur að segja af sér annað er ekki hægt. Hann hlýtur að hugsa um þjóð sína. - Og það hlýtur Baldur Guðlaugsson líka að gera, þó að hann neiti því núna?
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 12.6.2009 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.