Þriðjudagur, 9. júní 2009
Lifi hústakan!
Ég er í raun steinhissa á að Fríkirkjuvegur 11 hafi ekki verið tekinn fyrr.
Það er auðvitað sýmbólsk aðgerð og mér finnst hún flott.
Þetta hús átti aldrei að selja Björgólfi og fjölskyldu en auðvitað var það gert í vímuástandi útrásardýrkunarinnar.
Útrásarmennirnar áttu allt að eiga, þeir áttu að sjá um listina í landinu, gott ef ekki heilbrigðiskerfið líka.
Þeir áttu að sjá um allan pakkann og við skyldum þakka og lúta höfði í orðlausri aðdáun.
Rugl.
Þess vegna er ekkert annað en sögulegt réttlæti fólgið í því að Fríkirkjuvegur 11 verði færður Reykvíkingum aftur.
Vonandi hefur fólkið sem "tók" húsið í kvöld, minnt á þessa fáránlegu stöðu sem hér er uppi.
Eignir glæpamannanna sem hafa komið okkur almenningi á kaf í skuldapyttinn, eiga hér glæsieignir um allan bæ, margar á mann meira að segja á meðan okkur fólkinu í landinu er ætlað að pikka upp nótuna.
Fríkirkjuvegurinn á að fara aftur til fólksins.
Og ekki orð um það meir.
Jabb.
Ruddust inn í Fríkirkjuveg 11 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:15 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Fríkirkjuvegur ásamt töluvert fleiri eignum, bæði innanlands og utan.
hilmar jónsson, 9.6.2009 kl. 00:35
flott hjá þeim!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 9.6.2009 kl. 00:51
Ég er algjörlega sammála þér.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.6.2009 kl. 00:54
Tek undir hvert orð.
Lára Hanna Einarsdóttir, 9.6.2009 kl. 01:05
Algjörlega sammála!
Tómas Ingi Adolfsson, 9.6.2009 kl. 01:24
Ég var á staðnum og tók vídeó af stemmingunni. sjá hérna:
"Húsið er okkar" - ungdómshúsið á Fríkirkjuvegi 11
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 9.6.2009 kl. 01:57
Sammála!
Jón Bragi Sigurðsson, 9.6.2009 kl. 05:55
algrlega sammála.. magnað að þessi sölusamningur skuli ekki hafa verið rannsakaður.. hvaðan komu peningarnir og svo framvegis..
Óskar Þorkelsson, 9.6.2009 kl. 07:24
Getur einhver sagt mér af hverju hafa útrásarvíkingarnir hafa ekki stöðu sakamanna?
Margrét Sigurðardóttir, 9.6.2009 kl. 07:27
Já Margrét, ég get sagt þér það. Það er vegna þess að stærsti valdhafinn á Íslandi og reyndar í flestum ríkjum sem hafa öfgakapítalisma að leiðarljósi, eru auðmenn, menn sem reka stórfyrirtæki hvort sem þau eru raunveruleg eða blekking. Ríkisstjórnin og raunar Alþingi allt sem og aðrar stofnanir stjórnkerfisins, lögreglan og dómskerfið meðtalið, þjóna fyrst og fremst því hlutverki að tryggja völd þessara manna, styrkja þau og næra. Þessvegna mun aldrei verða hróflað við þessum körlum, kannski verður nokkrum smápeðum fórnað. Svo taka nýir gróðapungar við stjórntaumunum á yfirborðinu, en sömu drullusokkarnir munu ráða hér lögum og lofum á bak við tjöldin og tryggja færri og færri mönnum meiri og meiri völd -og auð.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 07:39
Að sjálfsögðu, ég bloggaði um þetta áðan.
Knús í daginn
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.6.2009 kl. 08:56
Og hananú
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 08:56
Sammála!!
Hrönn Sigurðardóttir, 9.6.2009 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.