Sunnudagur, 17. maí 2009
Gerðu gjaldþrota slæðukaupmenn kjólinn?
Við getum heldur betur montað okkur af að hafa orðið fyrst í undanúrslitunum.
Ég veit ekki hvað er með mig, veltandi mér upp úr minni hötuðu Eurovision.
Og ég er hér með hætt.
En í Svíþjóð eru menn ekki glaðir.
Ég veit ekki hvort þeir eru reiðari sjálfum sér eða Evrópu.
Þeir eru komnir með könnun á miðlunum.
Eigum við að hætta í Euro?
Þeir pirra sig líka á kjólnum hennar Jóhönnu.
Eru eitthvað að djóka með að það væru slæðukaupmenn sem væru farnir á hausinn og hefðu búið kjólinn til úr lagernum.
Að það væri eins gott að Ísland hafi ekki unnið. Við værum skítblönk.
Það kemst ekki hnífurinn á milli Svía og Íslendinga hvað varðar sært þjóðarstolt.
Bresku þulirnir höfðu móðgað Svíana illilega þegar þeir görguðu úr hlátri yfir aumingja Malenu.
Alveg: HVAÐ er þetta? Er þetta stökkbreyting á milli manns og konu?
Eða: Það gerir ekkert fyrir andlitið á þessari sænsku að fara upp á háu tónana.
Svíarnir eru eins og ég segi dálítið súrir yfir að lenda í 21. sæti.
Hvað um það.
Ég hata Eurovision.
Ísland varð efst í undanúrslitunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist | Breytt s.d. kl. 08:37 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2987151
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Heja Norge! !7. maí - ekki amalegt fyrir Norsara að gleðjast - tvöföld þjóðhátíð!
En hva, Malena var gullfalleg og flott en eyðilagði þetta rétt undir lokin með því að fara langt niður sem hún ekki náði og svo snöggt upp - þetta eru nú bara sonna privat pælingar - ég held að ég sé alveg að fara elska júróið!
Edda Agnarsdóttir, 17.5.2009 kl. 08:48
Vá það er nú ekki alveg í lagi að Bretar segi að sænskar konur séu ljótar! Það sprettur náttúrulega ekki af neinu nema hreinni öfund :)
En Jóhanna er auðvitað langflottust!
Hildur (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 10:05
.. bresk irony ;)
Óskar Þorkelsson, 17.5.2009 kl. 10:15
Mér fannst sænska lagið flott! En ef ég ætti að dæma það! Bara EF ég ætti að dæma það þá hefði ég gert athugasemd við líkfylgdarkonurnar í bakgrunninum sem liðu um sviðið, en kannski voru þær settar til að taka athyglina frá THE DEVIL. En lagið var flott! Annars hélt ég með Úkraínu og hef ákveðið að gera það alltaf héðan í frá.
Garún, 17.5.2009 kl. 12:27
Mátulegt á Svína!
Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 13:39
Svíar fúlir út í alla og íhuga að hætta í kepninni. Þetta minnir mig mjög á múddið hjá okkar þjóð, þ.e. þegar við náum ekki upp í 16 sætið.
hilmar jónsson, 17.5.2009 kl. 14:29
ég veit ekki hverjir það eru sem eru með kjaft í svíaríki.. en allavega er almenningur á því að besta lagið vann og að sænska lagið hafi verið ekkert sérstakt og jafnvel falskt..
http://www.aftonbladet.se/nojesbladet/melodifestivalen2009/article5164796.ab
Óskar Þorkelsson, 17.5.2009 kl. 14:46
Mér fannst sænska lagið þolanlegt.
Sem er meira en ég get sagt um flest hinna.
Hilmar: Nákvæmlega. Sami mórall og hjá okkur.
Óskar: Ég sagði ekkert um að Svíarnir væru fúlir út í Noreg, enda eru þeir alsælir með lagið. Þeir eru fúlir út af niðurstöðu Malenu og eru á því að fara að endurskoða þátttöku. Hver kannast ekki við það fenómen.
Takk öll.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.5.2009 kl. 15:00
ég ákvað að hringja inn eitt atkvæði og til greina komu tvö lög. hið sænska og hið eistneska. svíðjóð hlaut atkvæði mitt.
ég gaf laginu atkvæði mitt. hvorki kjól, líkfylgdardömum né andliti söngkonunnar. hefði ég kosið þau atriði hefðu eistar hlotið atkvæði mitt. ekki spurning.
Brjánn Guðjónsson, 17.5.2009 kl. 15:07
Djöfull ertu alltaf neikvæð og nöldurgjörn Jenný
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.5.2009 kl. 15:53
Hver er linkurinn á þetta svíavæl ?
ThoR-E, 17.5.2009 kl. 17:01
Mér fannst sænska lagið flott og söngkonan falleg. En það er sárt að tapa það vitum við öll mjög vel. Besta lagið vann og það næst besta varð í öðru sæti, svo ég er alsæl.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.5.2009 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.