Þriðjudagur, 12. maí 2009
Afmæli í myndum og örlitlu máli
Litli ömmustrákurinn hann Oliver minn í London á afmæli í dag (12. maí). Hann er fjögurra ára.
Á laugardaginn var leigður afmælisstaður á sama stað og í fyrra og börnin fjölmenntu í afmælið.
Þema afmælisins var Power Ranger, nema hvað, aðalhetja barnsins.
og hér er Power Ranger sjálfur með mömmu sinni og ömmu-Brynju en hún og afi-Tóti voru vistödd hátíðahöldin offkors.
Það blundar auðvitað í Maysunni minni og móður barns draumur um að verða kvenhetja með galdrasverð enda tekur hún sig vel út.
Vala vinkona kom og knúsaði afmælisbarnið í veislunni. Alveg geggjað fjör, knús og hamagangur hjá Oliver.
Hér stillir fólk sér upp í eldhúsi eftir stærð. Pabbinn sést hvergi (sennilega með myndavélina). Afi Tóti, amma-Brynja og Mamman pósa fallega.
Svo var borðað og allir skemmtu sér ofboðslega vel.
Og að lokum ein krúttmynd af Oliver þegar flutt var í nýja húsið.
Elsku Olverinn minn til hamingju með daginn frá ömmu og öllum hinum sem heima sitja.
Knús.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:57 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Guð minn almáttugur hvað hann er fallegur! Hjartanlega til hamingju með hann. Hún er líka falleg hún dóttir þín. Lík þér.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 12.5.2009 kl. 01:01
Flottar afmælismyndir.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.5.2009 kl. 01:05
Takk stelpur.
Lilja Guðrún: Ég er ofboðslega heppin með dætur mínar þrjár. Þær eru hver annarri fallegri að innan sem utan.
Þær eru mér endalaus uppspretta gleði og ánægju.
Og barnabörnin líka.
Hvers frekar getur maður óskað sér?
Ekki margs.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.5.2009 kl. 01:42
Innilega til hamingju með fjögurra ára afmæli Olivers Flottur strákur
Sigrún Jónsdóttir, 12.5.2009 kl. 06:05
Elsku Jenný, tek undir það að eigi er hægt að óska sér neins betra en góð börn og barnabörn og það er ekki síðra ef falleg eru, það eru þín svo sannarlega.
Til hamingju með hann Oliver, hef nú sagt það áður og segi það en þessi strákur á eftir að græta mörg stelpuhjörtun er eldri verður, hann er bara flottur.
Knús í daginn
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.5.2009 kl. 07:29
Innilega til hamingju með litla prinsinn þinn Jenný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.5.2009 kl. 09:16
Til hamingju með ofurhetjuna.
Hann er nú rúmlega fjögurra ára
og ósköp stuttur og mjór
en þjóðin mun læra að þekkja hann betur
þegar hann verður stór!
Garún, 12.5.2009 kl. 10:54
Elsku Jenný - til hamingju með Óliver, rosalega eru þetta skemmtilegar myndir sem þú færð af fjölskyldunni - nú er Óliver strákur og ekkert baybyface lengur.
Edda Agnarsdóttir, 17.5.2009 kl. 08:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.