Laugardagur, 9. maí 2009
Betra að vera auðtrúa en lyginn
Ég sá á einhverjum miðli að verið var að gera grín að Mogganum fyrir trúgirni vegna fölsku fréttarinnar um ísbjörninn.
Blekkingin sem Mogginn var beittur er rakin í viðtengdri frétt.
Ég er kannski skrýtin en mér finnst alltaf krúttlegt þegar fólk er auðtrúa.
Það segir mér að að viðkomandi trúir enn á manneskjuna, hið góða í henni.
Reyndar var ítrekað gengið eftir sannleiksgildi ísbjarnarfréttarinnar.
En burtséð frá þessu þá eru þetta fullorðnir menn sem voru svona sniðugir, Sigurður Guðmundsson, verslunarmaður á Akureyri og Páll L. Sigurjónsson, hótelstjóri á Hótel KEA voru hvatamenn að blekkingunum. Þeir og hinir Oddfellowgæjarnir á Akureyri. Halló, ég hef alltaf haft illan bifur á svona karlaklúbbum.
Fullorðnir menn á djamminu að gera at er ekkert fyndið að mínu mati, bara kjánalegt.
Frekar dómgreindar- og ábyrgðarlaust.
Þetta er svona kalla-gufubaðs-klóra sér í pungnum- hlæja stórkarlalega-ropa og drekka ákavíti í botn án þess að blikna-fara í sjómann-kjéddlingarnar eru fífl- húmor.
Missir að minnsta kosti marks hjá mér.
Vonandi eru þeir með dúndrandi móral og megi hann endast þeim í nokkra daga mér að meinalausu.
Ísbjörninn blekking | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 2987154
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
he he karlmenn eru kjánalegir í augum allra kvenna hvort sem er.. mér fannst þetta drepfyndið !
Óskar Þorkelsson, 9.5.2009 kl. 18:45
Mér líka.
Víðir Benediktsson, 9.5.2009 kl. 18:49
mér fynnst alltaf sorglegt þegar konur eru ekki ánægðar (fullnægðar)
www.icelandicfury.com hneegggg,hneggggg,hnegggggg
það jafnast ekkert á við hressa gaura sem eru svona kalla-gufubaðs-klóra sér í pungnum- hlæja stórkarlalega-ropa og drekka ákavíti í botn án þess að blikna-fara í sjómann-- húmor.
Hressandi Byltingar Kveðjur, sjoveikur
Sjóveikur, 9.5.2009 kl. 20:38
Ef ég þekki þessa vini mína rétt er engin hætta á að þeir fái móral.
Víðir Benediktsson, 9.5.2009 kl. 21:10
Þeir eru kjánalegir í mínum augum. Fiflalegir.
HP Foss, 9.5.2009 kl. 22:56
mjög fyndið grín hjá þessum mönnum þarna fyrir norðan, en samt dapurt ef menn hafa ekki húmor fyrir þessu. Það vill nú bara þannig til að það er til svo mikið af fólki sem er gjösamlega laust við allan húmor. Kveðja Stebbi.
stebbi (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.