Þriðjudagur, 5. maí 2009
Fáfíklar, þrífíklar og fjölþjófar
Það er hægt samkvæmt einhverjum geðlækni (?) að vera fjölfíkill og skorta vilja eða kjark til að taka á sínum málum!
Vá, hafa einhver undur og stórmerki komið fram í læknavísindunum sem rennir undir það stoðum að það sé eingöngu vilji og kjarkur sem til þarf?
Er búið að afsanna að fíkn sé sjúkdómur? Auðvitað er sjúkdómshugtakið umdeilanlegt en alkóhólismi (sama hvort rýkur, rúllar eða rennur) var skilgreindur sem slíkur innan læknisfræðinnar síðast þegar ég vissi.
Við þurfum að fá öppdeit frá þessum geðlækni hérna.
En að glæpamanninum.
Í fréttinni er hann greindur sem fjölfíkill.
Hm...
Ég var í róandi og áfengi, er ég þá fáfíkill?
Eða tvífíkill?
Ég heiti Jenný og ég er tvífíkill.
Aðrir þrífíklar, fjórfíklar og þegar efnin eru orðin fleiri þá fjölfíklar?
Ef maður reykir og étur eins og enginn sé morgundagurinn þá bætast væntanlega tvær fíknir við í nafnbótina. Úje!
Svo eru það endurkomumennirnir sem þurfa að fara aftur og aftur í meðferð áður en þeir ná að stilla sér upp sólarmegin á lífsgötunni.
Þeir eru pjúra þráfíklar.
"Maðurinn var fundinn sekur um ítrekuð umferðarlaga- og fíkniefnabrot. Þá var hann sakfelldur fyrir að stela kókflösku, neskaffi og mjólk úr verslun."
Halló, fjölþjófurinn þinn. Skammastín" Kók, kaffi OG mjólk!
Rólegur á græðginni.
Nei þá er betra að koma heilli þjóð á rassgatið og fá orðu á Bessastöðum í leiðinni.
Flytja svo lögheimilið sitt til útlanda og verða aldrei sóttur til saka.
Bilað ástand?
Nei, nei, allt í góðu og svona bara.
Rugl.
Fjölfíkill í skilorðsbundið fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:43 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Athyglisverð hugtök ...
ThoR-E, 5.5.2009 kl. 15:41
Hehehehe.Er fjölfíkill ekki sá sem treður öllu í kroppinn sinn til að komast í vímu?Held það.Það er heil deild á LSH fyrir fjölfíkla og er merkt þannig hehehehe.Tvífíkillinn þinn,eða er það þrífíkill?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 17:05
En sá sem hefur eina fíkn.... bara fíkill eða einfíkill.... æi...
Jónína Dúadóttir, 5.5.2009 kl. 18:19
Hvaða fjandans rugl er þetta eiginlega, auðvitað er þessi fjölfíkill dæmdur, en ekki hinir, hjálpi þér desus það má ekki dæma þá.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.5.2009 kl. 18:46
Næsta trend verður væntanlega að fara í "fíkilsgreiningu" og fá úr því skorið hversu margfaldur fíkill maður er
Sigrún Jónsdóttir, 5.5.2009 kl. 20:23
best ég leggji af allar þessar hefðbundnu fíknir mínar, í tóbak, áfengi, blogg, fésbók, kynlíf, pítusósu og hvað þær heita allar þessar óspennandi venjulegu fjölfíknir.
best að vera bara tvífíkinn, í peninga og völd.
þá er ég í góðum málum, rallaralallaræ
Brjánn Guðjónsson, 5.5.2009 kl. 20:59
fjölfíkill, ég var einmitt að velta þessu orði fyrir mér. Þín skýring dugar mér vel. Takk!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 5.5.2009 kl. 22:33
Af svipuðum toga (málnotkun); læknirinn minn sagði mig heppna að vera ekki með fjölliðagigt. (fjölliður ft., þýddi annað fyrir mér þá) Auðvitað spurði ég manninn hvort ég væri þá með fáliðagigt.
Hitti mann (í Hveragerði) fyrir nokkru. Hann var svolítið "öðruvísi". Við tókum tal og þegar ég spurði hann útúr eins og íslenskur ættfræðingur, hvort hann byggi þarna o.fl. Nei, hann væri þarna í sambýli, vegna geðrænna vandamála. Fr. Nætingeil, spurði si svona hvort það væri þá þunglyndi eða þ.u.l. sem hrjáði hann. Já, og fleira svaraði hann. Jamm, var það eina sem passaði frá mér það augnablikið.
Þá svaraði hann þessu, mér ógleymanlegu: "Ég er eiginlega fjölbrjálaður" Hann var greindur og skemmtilegur og þvílíkur húmor fyrir sjálfum sér.
Eygló, 5.5.2009 kl. 23:58
Fjölfíkill, í gamla daga var sagt að maðurinn væri fjölþreifinn ef hann var farinn að halda framhjá viðhaldinu. - En fjölfíkill er semsagt sá sem tekur framhjá aðalfíkninni og stelur kókflösku, neskaffi, og mjólk. Þannig að ef ég sé manneskju með þessar vörur í innkaupakörfunni sinni, þá get ég giskað á að viðkomandi sé "fjölfíkill", um það hefur verið felldur dómur. Ég tala nú ekki um ef hún er undir áhrifum af einhverju.
Í raun er þetta sorglegra en orð fá lýst. -
Hann hefði betur stolið allri búðinni, og tekið bankann, snekkjuna, sumarhúsið, og bíl búðareigandans í leiðinni, þá væri hann ekki á leiðinni Hraunið.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 6.5.2009 kl. 00:05
Er þetta ekki gamla sagan af blaðamanninum sem nennti ekki að fletta upp í orðabók til að finna orðið "síbrotamaður" og skeyta því við "í neyslu (eitur)efna"?
Hvort það sé ekki önnur ella að hártogast um hvort kaffi (fíkniefni) með mjólk (hollmeti?) geti talist til fíkniefna þegar því er blandað saman. Mér hefur samt sýnst vera hægt að skilgreina blönduna sem slíka miðað við hvað þeir kettlingar sem það gera leggja mikið á sig til að fá kýrolíuna í kaffið sitt.
Sveinn í Felli (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.