Þriðjudagur, 5. maí 2009
Hver hélt framhjá mér?
Ég elska heimskulegar kannanir.
Þær hafa oft og iðulega bjargað hjá mér heilu dögunum.
Eins og þessi; krakkarnir (lesist ökumenn af báðum kynjum, jájá) á lúxusbílunum eru líklegri til að halda framhjá en þeir á venjulegu rennireiðunum.
Fletti, fletti, flett í heilabúi. Nebb, ég slepp með mína kærasta og fjölmörgu eiginmenn. Allt lúserer í bílalegum skilningi.
Öðlingar í öðrum skilningi.
Sjúkkkkkitt.
Ekki að það skipti máli svona eftir á. Það sem er búið er búið og þeir mættu hafa átt tugi kvenna í takinu mín vegna meðan ég var hamingjusamlega ómeðvituð um það.
Svona eftirá sko, ekki á meðan ég var með þeim, þá hefðu höfuð einfaldlega fokið.
En nú vantar nýja rannsókn á strætófólkið.
Er fólk sem ferðast með strætó líklegra til að halda framhjá en reiðhjólafólkið?
Eru reiðhjólmenn alltaf skimandi upp í strætógluggana í leit að að hankí pankí bölvaðir?
Þetta er spurning sem heimurinn stendur frammi fyrir núna og bara verður að fá svar við.
Svo er það fólk eins og ég, sem þorir ekki að keyra bifreiðar og er því yfirleitt með einhvern sem gerir það fyrir mig í fylgdarliði sínu.
Er fólk í minni stöðu líklegra til framhjáhalds?
Úff, ég gæti sagt ykkur sögur.
En ég ætla ekki að gera það.
Þið getið lesið um það í endurminningum mínum sem koma í bókabúðir innan tíðar.
Jeræt, það sem þið eruð forvitin börnin mín á galeiðunni.
Súmí.
Líklegastir til þess að halda framhjá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Samgöngur | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 2987161
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Minn er alltaf á hjóli!
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 11:58
Þú ert frábær, Jenný. Elska þig!
Skorrdal (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 12:44
Reiðhjólafólkið er varasamara en strætóliðið því það er síríðandi út um allar koppagrundir. Ragna ætti að líta vel eftir sínum kauða.
Sigurður Sveinsson, 5.5.2009 kl. 13:43
Skokkarar eru örugglega líklegri til framhjáhalda en hinir sem fá sér bara göngutúr. Svo eru mótorhjólaknapar eins og rófulausir út um allar jarðir. - Eitthvað annað en þetta trausta rólegheitarfólk á litlu vespunum.
Laufey B Waage, 5.5.2009 kl. 13:49
Þetta lið með göngustafina er frekar skuggalegt. Svo maður tali ekki um hestamenn sem eru alltaf ..............
Finnur Bárðarson, 5.5.2009 kl. 14:39
Þið eruð auðvitað yndisleg.
Skorrdal minn: I lige mode.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.5.2009 kl. 14:46
Fuss... þeir sem ferðast á hestum eru ríðandi upp um allar trissur! ...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.5.2009 kl. 19:20
Úps, sé eftir á að Finnur er með sama brandarann ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.5.2009 kl. 19:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.