Mánudagur, 4. maí 2009
Mannréttindabrot?
Reykingar eru viðkvæmt mál hjá mér.
Af því ég er ekki enn hætt sko.
Málið er að það þrengir að mér meir og meir með hverjum deginum sem líður.
Hóst.
Ég hef farið mikinn um reykingafasisma hér á minni síðu, það mannréttindabrot að við sem reykjum megum ekki kveikja í á opinberum stöðum, eða á kaffihúsum og á djamminu, guð hjálpi mér, en ég er ekki á leiðinni þangað.
Þetta er auðvitað brot á réttindum og algjör tvöfeldni í þokkabót vegna þess að ríkið selur stöffið og vill svo ekki kannast við neytendurna.
Dílarinn gefur auðvitað skít í viðskiptavininn, gömul saga og ný.
En ég er sem sagt í vandræðum.
Það eru allir, nema auðvitað hinn kærleiksaðilinn sem eru hættir að reykja.
Stelpurnar mínar eru hættar.
Flest allar mínar vinkonur líka.
Og allt þetta fólk spennir í mig augun, mismikið samt, hefur áhyggjur af því að ég gangi frá mér.
Svo er það dálítið "trailortrassað" að reykja.
Og ég er sjálf farin að skammast mín fyrir að halda þessu áfram.
Alltaf að undirbúa hættingu.
En einhvern tímann hefði mér fundist þetta ógeðslega krúttlegt frétt.
Reykið eða yður mun refsað verða!
Tilbreyting í því.
Er það ekki fokkings mannréttindabrot líka?
Hm..
Farin í smók.
Skipað að auka reykingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:03 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Tja... Þú gætir flutt til Kína....
Einar Indriðason, 4.5.2009 kl. 15:39
"að hætta að reykja það er ámóta erfitt og að hætta að bora í nefið"...... segja þeir sem aldrei hafa reykt.
Finnur Bárðarson, 4.5.2009 kl. 15:39
Þeim er að fjölga góðu reyklausu dögunum hjá mér.En stundum kemur fíknin yfir mig og ég öfunda reykingafólk í 2-5 sek,svo er það búið. mikið er ég fegin að vera laus við þennan óþef sem var af mér.Gangi þér vel í undirbúningi
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 15:40
Ég segi ekki eitt orð um þetta Jenný enda veistu hvers vegna. Ég er enn hér með öskubakka hingað og þangað fyrir þá sem enn reykja og það sem meira er ég hef setið með fólki bæði hér og á veitingastað sem hefur reykt ,,ofan í " mig og mér var svo nákvæmlega sama. Kom ekki við mig, bara eins og ég hefði aldrei reykt.
E.t.v. er ég búin að heilaþvo mig svona sjálf. Veit ekki.
Ía Jóhannsdóttir, 4.5.2009 kl. 16:10
Sæl nafna, er fíklasystir þín hér. Auðvitað skammast maður sig niður í rass. Klárlega veikleiki, viðurkenni það, en hva ..... ekki nennir maður að vera saint í öllu! Skíthrædd um að húmorinn mynda slokkna!
Jenný Stefanía Jensdóttir, 4.5.2009 kl. 17:34
Djöf... skil ég þig vel er búinn að reykja í 26 ár búinn að reyna í nokkur skipti með misgóðum árangri er að undir búa mig að hætta um fertugt þannig að ég skil þig vel........
Res (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 17:34
Skil ekki fólk sem reykir ekki, einfalt mál.
Steingrímur Helgason, 4.5.2009 kl. 18:09
Má ég frekjast hér inn og láta vita af nýstofnaðri 12-spora deild?
Nikotín Anonymous, fundur á miðvikudögum kl. 19:30 í Gula húsinu, Tjarnargötu 20.
Mér tókst að hætta að reykja og er rosa glöð. reyklaus.is er líka flott.
Rósa (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 19:15
Vá tímarnir hafa breyst !! Þegar ég var í Vélskólanum fyrir aldarfjórðungi síðan reyktu aðaltöffararnir og var klíkan í kringum þá.Þannig að maður varð helst að læra að reykja (eða venjast reyknum) til að nálgast aðal liðið.
hordurhalldorsson.. (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 20:28
Ég byrjaði líka að reykja til að fitta inn í hópinn og vera hipp og kúl.
Rósa: Takk fyrir þetta.
Takk öll, þið eruð auðvitað stórskemmtileg og algjörlega að mínu skapi villingarnir ykkar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.5.2009 kl. 20:59
Ég œtla ad reykja thar til ég hœtti!!
Annars er ég ekki alveg ad skilja thessi Kínversku stjórnvöld >:-/
Sporðdrekinn, 4.5.2009 kl. 21:31
algengt samtal sem ég á þessa dagana við hina og þessa:
hinn og þessi -ég hélt að þú værir hætt að reykja
ég - ég er líka hætt
hinn og þessi (horfir forviða á hvíta vöndulinn í hendi mér á milli vísifingurs og löngutangar) - núúúúú
ég (á innsoginu) - jááááá elskan mín góða, lööööngu hætt þessari vitleysu.
Jenný mín eigum við að fara til Kína?
Annars er ég aaaaaaaaalveg að fara að detta inn um dyrnar hjá þér í félagi við Þráinn.....
Jóna Á. Gísladóttir, 4.5.2009 kl. 23:52
Mér finnst að það ætti að setja lög sem banna kaup á tóbaki yfir höfuð. Fara sænsku leiðina og refsa þeim sem skapar eftirspurnina, þ.e kaupandanum.
Kaupandinn er valdur að því að tóbaksframleiðendur framleiða vöruna í massa vís, sem veldur þar af leiðandi dauða fjölda manna. bæði vegna óbeinna og beinna reykinga. Bara á Íslandi einu skilst mér að árlega deyi um 300 manns af völdum reykinga.
Ég segi því, setjum ábyrgðina þar sem hún á heima, þ.e á kaupandann og gerum það refsivert að kaupa og nota tóbak.
Með refsingum við kaup á tóbaki sláum við á eftirspurnina og þannig minnkar framleiðslan og dauðsföllum vegna óbeinna og beinna reykinga fækkar verulega.
Ég hef ákveðið að nota tækifærið og senda þessari vinstri ríkisstjórn áskorun um að keyra frumvarp þess efnis í gegnum þingið sem fyrst. Ég hef rætt þetta lauslega við suma vinstrimenn og hefur þetta hlotið góðan hljómgrunn.
Hulda (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 01:39
Fyndinn pistill og margar fyndnar athugasemdir, en sú síðasta, skrifuð af Huldu er fyndnust.
Villi Asgeirsson, 6.5.2009 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.