Föstudagur, 1. maí 2009
Ímynduð björgunarþörf og æsandi raunveruleiki á bók
Vitið þið að það mætti bjarga börnunum mínum óteljandi oft úr ímyndaðri hættu vegna misskilnings í staðinn fyrir þann skelfilega möguleika að enginn kæmi þegar á þyrfti að halda og þau í hættu stödd.
En það er bara ég.
Annars er ég að lesa nýjasta bókarkreisið um hrunið; "Sofandi að feigðarósi", eftir Ólaf Arnarson, sem selst núna í bílförmum.
Í bókinni er gerð grein fyrir atburðarásinni sem leiddi til þess að bankakerfið á Íslandi varð gjaldþrota í október síðastliðnum og sagan rakin fram á vor.
Ég hélt að raunveruleikinn gæti seint slegið skáldsagnaheiminum við í lygilegri atburðarrás.
Þar fór ég villur vegar.
Það sem gerðist á þessu landi í haust (og er jafnvel enn að gerast á bak við tjöldin) er mergjaðra en nokkurt ævintýri.
Ég mæli með því að þið lesið þessa bók.
Fræðandi og spennandi, því miður kannski, en svona er lífið.
![]() |
Óþörf björgunaraðgerð í Gróttu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:25 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 2987711
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Ef ekkert hefur komið 'upp á' síðan við sáumzt síðazt þá ferð þú frekar 'villt vegar' en hvað veit ég svozem um nútíma læknizfræði & lánganir & þarfir fólkz.
Steingrímur Helgason, 1.5.2009 kl. 22:54
Ætla að lesa þessa bók....bráðum.
Sigrún Jónsdóttir, 1.5.2009 kl. 23:22
Kaupi hana á morgun.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 23:37
Steingrímur: Ég skil þig ekki, ef þú átt leið hér inn aftur, plís útskýra.
Ótrúlega spennandi bók (sjúklegt en satt).
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.5.2009 kl. 00:24
Verð að finna hana á morgun, vantar einmitt lesefni. Ef það sama hrjáir þig þá get ég mælt með bókinni Konur eftir Steinar Braga. Sjúk bók.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 2.5.2009 kl. 00:27
Get tekið undir það með Ingibjörgu. Algjörlega sjúk bók!!
En varðandi pistilinn þá er ég sammála því að ég vildi fremur láta bjarga mínu barni einu sinni of oft..... :)
Hrönn Sigurðardóttir, 2.5.2009 kl. 00:44
Sæl Jenný.
Ég þarf að komast yfir þess bók . Ég hef alla tíð haldið því fram að það er en margt í gangi sem að er ekki þorandi að taka á . En hvers vegna?
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 01:41
Kræki í hana næst þegar ég kem heim. Góða helgi.
Ía Jóhannsdóttir, 2.5.2009 kl. 07:22
Úff. Ég ætla að bíða eftir myndinni! Dvd kvöld, popp og hrískúlur! Er í hörkuviðræðum við Helen Mirren að taka þetta sem aðra seríu í "Prime Suspect".
Garún, 2.5.2009 kl. 10:14
Spennó bók.
Þær eiga víst örugglega eftir að koma fleiri og frá hinum ýmsu sjónarhornum.
Bíð aðeins með að poppa...
Sigrún G. (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.