Mánudagur, 27. apríl 2009
Komist yfir þetta
Stundum finnst mér að íslenskir fjölmiðlamenn ættu að vera í Sálarrannsóknarfélaginu.
Þeir lesa út úr orðum fólks alls kyns meiningar, virðast sjá og vita meira en sá sem talar.
Svo myndu sumir þeirra smellpassa sem túlkar hjá hinum Sameinuðu Þjóðum.
Nei, ég er að grínast með túlkadjobbið.
Það myndi bresta á með styrjöldum út um allt ef túlkunin yrði eitthvað í líkingu við það sem við erum að sjá þessa dagana.
En samt er ég nokkuð ánægð með íslenska fjölmiðlunga, þeir eru ekki slæmir, en eiga þessa dulrænu hæfileika sameiginlega á stundum.
Fyrir mér var Steingrímur að gagnrýna einhliða málflutning.
Það geggjaða við þetta er að fjölmiðlamennirnir eru ekki í tiltakanlegri fýlu.
Það eru þeir sem telja sig til elítunnar sem eru alveg ferlega sárir.
Ef þið voruð í vafa um hverjir það eru sem tilheyra elítunni að eigin mati lesið þá bloggin þeirra.
Þau eru öll einhvern veginn svona:
"Ég er elítan og veit ekkert."
"Munur að teljast til elítuuuuunnnar!"
eða..
"Ó, ég vissi ekki að ég væri í elítunni þó ég hafi vit á Evrópusambandinu, sooorrrí."
Get over it!
Rosalega er mikið af misskildum snillingum á sjálfshátíð á þessu litla landi.
Grátið mér stórfljót fyrir hádegi og þegið svo.
Elítan vill í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég er ekki elítan, en til hamingju með kosningarnar.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 11:57
Sumir fjölmiðlamenn kunna að lesa milli línanna, einkum þeir sem hafa lengi verið þingfréttamenn, samanber Jóhanna Vigdís, hún er alveg rosalega góður fréttamaður sem veit lengra en nef hennar nær.
En ég hef ekki alveg getað greint þessa "elítu" hjá formanni VG, nema ef vera skildi þeir sem voru hjá Agli, bæði á kosningavöku, og í gær. Og svo stjórnmálafræðingar eins og t.d. Ólafur Harðar.
Ég held nú bara að "sumir" hafi verið of þreyttir og svefnvana, það sé aðal skýringin á þessum pirring, sem fram kom í gær.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 27.4.2009 kl. 12:08
Til hamingju með kosningarnar.
Langar bara benda þér á að þessi spámennska fjölmiðla og talsmáti bloggara er búinn að tröllríða öllu alveg frá því í haust. Bara beinst í aðrar áttir hingað til.
En ég vona að VG taki þetta á hornin og standi við orð sín og sannfæringu. Þeim kemur ekki til með að verða kennt um neitt sem miður sem minni flokkur í ríkisstjórnarsamstarfi skv. reynslunni unanfarin ár.
Og gera eitthvað NÚNA. Þjóðinni er að blæða út.
Sigrún G. (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 12:23
Talandi um fjölmiðlafólk og kosningar, þá fannst mér hún Agnes Braga koma verst allra út í umræðum Sjónvarpsstöðvanna eftir að kosningaúrslit lágu fyrir. Hún gat engan veginn leynt gífurlegum vonbrigðum sínum með afhroð Sjálfstæðisflokksins og tók að kalla Steingrím skallagrím, sem er náttúrulega dónalegt og heimskulegt af jafn reyndri fjölmiðlakonu og hún er. En burt frá geðillu stuðningsfólki Sjálfstæðisflokksins ( sem kann ekki að taka ósigri ), þá vil ég óska konum til hamningjum með jafnréttið sem verður á Alþingi næsta vetur. Það er bara Sjálfstæðisflokkurinn sem sannar að þar fer karlrembuflokkur af verstu gerð.
Stefán (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 13:15
Takk öll.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.4.2009 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.