Mánudagur, 27. apríl 2009
Æxlið burt!
Það er stór ofvöxtur, æxli á þjóðarsálinni.
Það bullar og kraumar í því, það stækkar og stækkar.
ESB-æxlið ætlar ekki að hjaðna hjálparlaust.
Stjórnarflokkarnir (ásamt með hinum) sitja og stara á viðkomandi ofvöxt og bíða eftir að hann gufi upp af sjálfu sér.
Það mun að sjálfsögðu ekki gera það.
Skerið burt helvítið og förum í aðildarviðræður svo það sé hægt að henda senuþjófnum út af borðinu.
Samfylking og VG:
Við venjulega fólkið sem kusum áframhaldandi meirihluta sitjum og vonum að við þurfum ekki að naga okkur í handarbökin yfir því að hafa veitt S og VG brautargengi. NB. Saman - ekki í sundur.
Málið er að mér og vel flestum er sama hver vann stærri kosningasigur. Við völdum til vinstri.
Við berjumst fyrir tilveru okkar í kreppunni upp á líf og dauða.
Allt hitt er hégómi.
Látið okkur ekki þurfa að sjá eftir því.
Óbrúuð gjá í ESB-máli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:08 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Get ekki verið meir sammála Jenný! Það má ekki draga labbirnar ala sjalla.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 10:21
Koma svo!!
Hrönn Sigurðardóttir, 27.4.2009 kl. 10:45
Skynsamlegast að fara í viðræður við ESB.
Leggja samningin fyrir þjóðina sem hún hafnar eða samþykkir.
Þjóðin er dómbær á það hverjir sitja á Alþingi Íslendinga, því ætti hún ekki að vera dómbær á aðild eða ekki aðild að ESB.
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 10:53
Jenný takk fyrir oft mjög góða pistla.
Að fara ekki í ESB þýðir krónan áfram, við missum af því að senda signal út til umheimsins að við ætlum að spila með, og við sitjum uppi með íslenska stjórnmálamenn með sínar alíslensku hefðir og venjur í ætt við hagsmunagæslu smærri hópa og spillingu.
Við erum kunningjaþjóðfélag. Þótt það komi eitthvað af ærlegu fólki inn á þing núna þá finnst mér meiri líkur en ekki á því að spilling verði aftur farin að grassera eftir x mörg ár. Það gerir smæðin og nálægðin og frænd- og vinsemin.
Ég rek lítið sprotafyrirtæki og er nú í óða önn að reyna að sannfæra erlenda fjárfesta að leggja fé í fyrirtækið mitt svo ég geti veitt Íslendingum atvinnu.
Það er gersamlega útilokað að fá neina slíka fjárfestingu erlendis frá með íslensku krónuna. Það er fullreynt.
Það sem verra er er að mörg af stóru fyrirtækjunum okkar sem eru í þessum greinum þar sem ungt menntað fólk vill starfa Össur, Marel, CCP og fleiri, þau segja það sama. Þau hafa sagt að þau muni alvarlega íhuga að flytja starfsemina ef þau þurfa að búa áfram við þann óstöðugleika sem íslenskt atvinnulíf býður upp á standandi eitt og sér fyrir utan hin stærri kerfi.
Einar Sigvaldason, 27.4.2009 kl. 11:04
Einar: Við eigum að sækja um aðild strax til að fá upp á borðið hvað er í boði og hvað það kostar.
Ég er hvorki með né á móti, enda ekki hægt þar sem við vitum ekkert hvort ESB aðild gagnast okkur.
Ekki þú frekar en ég.
Takk öll fyrir innlegg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.4.2009 kl. 11:18
Fyrir þa´sem eru læsir, liggur fyrir, hvað býðst í ESB.
Atli veit það og líkar ekki.
Árni spegill í Kraganum veit það en er skítsama hann vill samt inn.
Hverjum er treystandi?
Mibbó vill tvíhliða viðræður um VIÐSKIPTASAMNIG VIÐ esb A LA SVISS.
Kratar eru eins og venjulega í frösum og nú eru þeir að setja upp leikrit í þremur þáttum fyrir sína menn og VG kjósendur.
Mibbó veit hvenig lendingin verður.
Hagsmunir þjóðar er léttmeti að mati Krata.
Mibbó
að jafna sigí hendinni eftir að hafa EKKI kosið D í síðustu kosningum.
Bjarni Kjartansson, 27.4.2009 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.