Sunnudagur, 26. apríl 2009
Hver eyðilagði hvað?
Eyðilagði Davíð landsfundinn?
Kannski, en ef eitthvað á þessum fundi skaðaði þennan flokk þá voru það áheyrendur að ræðu Davíðs, þessir sem klöppuðu, stöppuðu og hlógu eins og fífl undir rætninni og heiftinni.
Það er alveg skiljanlegt svo sem, að fólk sem tapar í pólitískum kosningum fari í að útskýra tapið eftir á.
Það var út af Davíð, út af styrkjum, út af Evrópumálum, út af Gulla, út af Spilluga og áfram og áfram.
(Sjálfstæðisflokkur hefur haft tilheneigingu til að þakka Davíð allt nú eða kenna honum um allt).
Þetta er ekkert flókið.
Þetta var út af öllu þessu ásamt helling af öðru stöffi.
Nú vona ég að íhaldið fari út í að taka til heima hjá sér.
Ryðja styrkjum og spillingu endanlega upp á borðið og fægja svo vængina hjá þeim sem eftir eru.
Auðvitað er erfitt að missa völd.
En það er nauðsynlegt og ætti að henda alla flokka reglulega.
Sautján ára valdatími er engum til góðs.
En krúttlegast mómentið í Silfrinu í dag var þegar Össur greip í hönd Ögmundar og þrýsti hana.
Djöfuls krúttvöndlar geta menn verið.
Davíð eyðilagði landsfundinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sástu hvernig erótíkin sveif yfir vötnum
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 17:40
Voru ekki margir aðrir einstaklingar og flokkar sem fengu styrki? Var ekki spilling alls staðar? Þú ert einföld ef þú heldur að þetta eigi einungis við um Sjálfstæðisflokkinn.
MB (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 18:07
Í Sjálfstæðisflokknum ríkir tjáningafrelsi. Þess vegna fá Davíð og Vilhjálmur að tjá sig.
En ef þú hefur verið vakandi síðastliðna nótt, þá bar formaður flokksins ekki neinar afsakanir fyrir sig. Baksýnisspeglar eru fyrir bitra menn eins, Bjarni Benediktsson veit hvað þarf að laga og hann horfir fram á vegin.
Ragnhildur Kolka, 26.4.2009 kl. 19:09
Sleppum þessu "eins" í síðari málsgrein.
Ragnhildur Kolka, 26.4.2009 kl. 19:10
Ja mér fannst þetta nú svona frekar creapy moment hjá Össuri.
hilmar jónsson, 26.4.2009 kl. 19:55
Ég sé ekki betur en Bjarni Benediktsson sé í afneitun. Þarna mætir hann broshýr og ánægður eftir mesta afhroð sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur beðið. Og talar eins og um íþróttakappleiksé að ræða. Við vinnum bara næst. Skilur hann ekki skilaboðin.
i (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.