Föstudagur, 24. apríl 2009
"Að halda ofaná"
Þvílíkur dagur!
Ég steðjaði af stað til að kjósa.
Röðin var heil eilífð að lengd. Ég kýs því á morgun eins og pöbullinn.
Svo fékk ég gesti, einn frá Englandi. Ekki leiðinlegt.
Svo náðum við í systkinin Jenný Unu og Hrafn Óla.
Pabbinn í stúdíói, mamman að djamma, halda upp á að hún er að ljúka merkilegum áfanga í náminu sínu.
Jenný Una (sest mjög kjaftaleg með hönd undir kinn, við eldhúsborðið): Amma; pabbi minn er gamall.
Amman: Ha? Gamall hann pabbi þinn? Nei, hann er frekar ungur maður.
Jenný Una (ákveðin): Nei, hann er gamall, hann segir vimmig, Jenný Una, ér pabbi gamli.
Amman: Já, hann er bara að grínast.
Jenný Una (hugsi): Já erþa? En amma, þú ert sko gömul þú ert miklu gamlari en pabbi minn.
Takk Jenný Una Eriksdóttir!
Og töluvert seinna.
Jenný Una: Amma, mamma mín er ekki í skólanum sínum. Hún er að halda ofan á að hún er búin í skólanum og fer í annan skóla.
Amman: Halda hvað?
Jenný Una (pirruð á skilningsleysi gömlu konunnar): Hún er að halda -o-f-a-n-á að hún er búin í skólanum.
Tíu mínútum síðar fattaði ég hvað barnið meinti, ég rauk á hana og knúsaði í kremju.
Að halda uppá eða ofaná - lítil sem enginn munur.
Arg.
Myndin er frá síðustu helgi þegar Jenný fór með mömmu sinni, Söru vinkonu mömmunnar og Tryggva í sjóveiði.
P.s. Svo horfði ég á á RÚV kosningaþáttinn, hef ýmislegt um hann að segja, geri það seinna.
Hryðjuverkalög á útrásarvíkinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:01 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 2987153
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
ekkert jafnast á við rökfræði barnsins :) snillingar
Óskar Þorkelsson, 24.4.2009 kl. 23:11
Meira vit í þeim en pólitíkusum.Þau segja þó satt.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 23:50
Fyndið að sjá hve stjórnmálamenn virðast hafa miklar áhyggjur af mannréttindum þegar rætt er auðmenn og hrunið. Þetta segi ég með það í huga að BB og félagar voru stuttu fyrir hrun að láta sig dreyma um frumvarp um "forvirkar rannsóknarheimildir" handa lögreglunni. Sem sagt að löglegt átti að verða að njósna um fólk og rannsaka, án þess að viðkomandi séu grunaðir um að hafa framið glæp.
Sömu menn sem sáu stórhættu við Falong Gong, og létu sig dreyma um Taser fyrir lögregluna....þrátt fyrir mótmæli frá Amnesty International. Enda bara vitleysingar (ekki auðmenn) í svona mannréttindarsamtökum....?????
Getur verið að það þurfi að fara aðeins yfir þessa mannréttindarumræðu hér á þessu "Nýja Íslandi"?
magus (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 00:01
Þetta eru mikil krútt og snillar, sem þú hefur alið af þér Jenný mín.
Vonandi fá þau ótal tilefni til að "halda ofaná" í framtíðinni.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 25.4.2009 kl. 00:58
yndisleg þessi ömmustelpa þín.
Sigrún Jónsdóttir, 25.4.2009 kl. 01:05
Jónína Dúadóttir, 25.4.2009 kl. 06:58
Ía Jóhannsdóttir, 25.4.2009 kl. 07:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.