Laugardagur, 18. apríl 2009
Haldið til haga..
og hér með fært til bókar.
Þessir þrír sögðu nei við nýjum lögum við banni á kaupum á vændi.
Hvað er það við miðaldra (og yfir) jakkafataklædda karlfauska og úrelt kvenfjandsamleg gildi?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Löggæsla, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2987152
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Athygli vekur líka, fyrir utan miðaldra og jakkafataklædda, að þeir eru allir í sama flokki - og gettu nú!
Lára Hanna Einarsdóttir, 18.4.2009 kl. 11:15
Já þegar þú segir það Lára Hanna! Hvaða flokkur er það aftur, þessi sem stóð að grilláhaldabyltingunni í þinginnu í kringum stjórnarskrármálið? Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.4.2009 kl. 11:20
Nú svo eru þeir allir eitthvað svo sjarmerandi!
Himmalingur, 18.4.2009 kl. 11:28
Ég flissaði í gær þegar sýnt var frá BB í ræðustól þar sem hann hneykslaður mjög sagði eitthvað á þessa leið: ".....þeir einu sem voru grímuklæddir voru hér úti með hávaða......"
...en þeir eru náttúrulega að vernda grillhagsmunasamtökin! Alltaf svo gott að geta eytt peningunum þegar búið er að grilla!
Hrönn Sigurðardóttir, 18.4.2009 kl. 11:35
Haldið þið að þeir myndu breyta áliti sínu ef að dætur þeirra,systur eða eiginkonur færu út í vændi????
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 12:13
Breytti Dick Cheney áliti sínu á lesbíum þegar dóttir hans kom út úr skápnum?
Björgvin R. Leifsson, 18.4.2009 kl. 12:51
Finnst þér Björgvin það vera samanburðarhæft??? Ég vil sjá þig rökstyðja það.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 12:55
ætlaði að koma með eitthvað svínslegt komment, en þá sagði engillinn á öxlinni „Brjánn, non't go there.“ Hann er sko útlenskur, engillinn.
Knúsa þig bara í staðinn Jenný. Myndi knúsa þig enn meir, myndirðu ekki kjósa fjórflokkinn.
ofangreindir vilja hafa áframhaldandi aðgang að hórum. getiði hvers vegna.
Brjánn Guðjónsson, 18.4.2009 kl. 14:30
Voru það bara þessir þrír ? Sá spyr sem ekki veit...
Mér kemur hinsvegar ekki á óvart að einmitt þessir hafi sagt nei, þeir hafa hingað til ekki slegið um sig með sérstakri tilfinningagreind blessaðir.
Láttér batna kelling !
Ragnheiður , 18.4.2009 kl. 14:31
hehehe Brjánn! Með útlenskan engil
Hrönn Sigurðardóttir, 18.4.2009 kl. 14:38
Þeir eru náttúrulega líka að hugsa um að auka hagvöxtinn blessaðir!
Hrönn Sigurðardóttir, 18.4.2009 kl. 14:39
þeir þyrftu eflaust seint að selja blíðu sína...
SM, 18.4.2009 kl. 14:55
Teir aettu kannski ad segja okkur hvert teir fara eftir vinnu???UUUUUUuuuuuuuuaei komst upp um t'a........
Anna , 18.4.2009 kl. 15:00
15 sátu hjá þar á meðal Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Þorgerðar Katrín
Finnur Bárðarson, 18.4.2009 kl. 15:20
Virkilega Finnur, hefði ekki trúað því, hvað er að þessum konum?
Góður Brjánn ekki gott að blanda sér í þessa uttlendu.
Kveðja til þín JENNÝ mín
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.4.2009 kl. 16:53
Ég þori varla innan um þessa blóðþyrstu varga sem vilja krossfesta einstaklinga með smán með nafni að vekja athygli á því að þeir sem ekki vildu samþykkja frumvarpið töldu að það væri illa unnið.Og enn einu sinni slegið á fordómastrengi gegn miðaldra karlmönnum í jakkafötum.
Sigurður Þór Guðjónsson, 18.4.2009 kl. 17:18
Það er orðið alveg nýjasta trendið hjá sjöllum að segja að þeir geti ekki samþykkt frumvörp vegna þess að þau séu svo illa unnin!
Hrönn Sigurðardóttir, 18.4.2009 kl. 18:55
Hrönn: Rétt.
Takk öll fyrir umræðuna.
Auðvitað skiptir máli afstaða þingmanna í málum yfir leitt og einkum og sér í lagi svona mál frá kvenfrelsis- og mannréttindasjónarmiði.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.4.2009 kl. 20:21
Ekki finnst mér skrýtið að Jón Magnússon sé þarna á meðal en hissa er ég á Birni Bjarnasyni. Ég hafði mikið álit á honum fyrir en það hefur nú minnkað.
Hilmar Gunnlaugsson, 19.4.2009 kl. 03:18
Ég er búinn að fara með jakkafötinn mín og gefa þau skransölu Hjálpræðishersins :)
Jón Bragi (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 07:55
Gaman að bera saman áróður frá AHA við þetta innlegg. Hver er munurinn? En kannski er Jenný leynifélagi í AHA?
Jakob Andersen (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 08:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.