Miðvikudagur, 15. apríl 2009
Friggings absúrd!
Þetta er á við góða Fellini bíómynd, þ.e. að lesa nýjustu fréttir af fylgisaukningu Sjálfstæðisflokks.
Algjörlega friggings absúrd!
Könnunin er tekin á þeim tíma sem þjóðfélagið logar stafna á milli vegna styrkjamálsins.
Á sama tíma og sjálfur flokkurinn er með ógleðitilfinningu vegna styrkjanna, koma jónar og gunnur og segjast ætla að kjósa flokkinn.
27% landsmanna þurfa að fara í raunveruleikatékk.
Það lýsir þessu nokkuð vel að formaður flokksins getur ekki hamið undrun sína þegar Fréttablaðið leitar eftir viðbrögðum við könnuninni hjá honum.
Hann er alveg standandi hissa og átti svo sannarlega ekki von á þessu.
Er það nema von.
Þegar það er farið að ganga fram af sjálfum flokksmönnum, svo ég tali nú ekki um formanninum sjálfum, þarf fólk virkilega að fara að hugsa sinn gang.
Vilja 28% þjóðarinnar meira af sama?
Jahérnahér.
En svona eftir á að hyggja, kannski hafa "sannir" sjálfstæðismenn ekki heyrt af styrkjamálinu.
Hannes Hólmsteinn segir að þeir séu vinnandi á daginn og grillandi á kvöldin.
Brjálað að gera.
Fylgi Sjálfstæðisflokks eykst milli vikna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:33 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 2987324
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég er farin að halda að það sé ekkert að marka skoðanakannanir í dag. Ég vona allavega að svo sé ekki. Ekki það að ég get alveg glaðst yfir góðu gengi núverandi stjórnar, allt er betra en að Sjálfstæðisflokkurinn trúfélagið sjálft komist aftur að kjötkötlunum. En þetta bara stenst ekki við það sem maður heyrir úti í samfélaginu. Þetta er eins og með Dallas og Júróvisjón, enginn horfir á þetta, en samt tæmast göturnar og saumaklúbbar voru færðir yfir á önnur kvöld og svo framvegis. Næ þessu ekki alveg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.4.2009 kl. 11:03
Sjálfstæðisflokkurinn mælist alltaf hærri í könnunum en það sem svo kemur upp úr kössunum. Ég spái því að þegar upp verður staðið verði fylgið u.þ.b. 20 %. Ég hef þá trú á þjóðinni að 80 % séu það viti borin að kjósa ekki sundurspilltan Sjálfstæðisflokkinn, sem gerði þjóðina nánast gjaldþrota. Á Ítalíu væri Sjálfstæðisflokkurinn kallaður mafía. Sagði ekki Hannes Hólmsteinn að sjálfstæðismenn græddu peninga á daginn og grilluðu á kvöldin ? Þeir eru allavega að grilla hvern annan núna, sérstaklega langar þeim að grilla Guðlaug Þór.
Stefán (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 11:05
Er könnunin ekki framkvæmd af Baugsmiðli?
Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 11:33
það hvolfist yfir mann svartnættið við að hlusta á Sigurð Kára og fleiri sjálfstæðismenn í umræðum á Alþingi núna...getur verið að 27%landsmanna vilji láta þessa ruglukolla stjórna landinu...þá er nú eitthvað mikið að heima hjá því fólki...
zappa (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 11:48
Já Zappa, verum bara Sigurði Kára þakklát fyrir að leika fífl á Alþingi dag eftir dag, því að ekki styrkist Sjálfstæðisflokkurinn við bullið í honum. Mér er jafnvel smá hlýtt til Birgis Ármanns líka fyrir hans kjánaskap á Alþingi. Þeir fáu sem ég þekki sem enn styðja Sjálfstæðisflokkinn skammast sín einmitt mest fyrir Sigurð kára og Birgi Ármannsson.
Stefán (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 12:37
Ætli Sjálfstæðismenn kjósi ekki sama gamla Sjálfstæðsflokkinn, segjandi við sjálfa sig og aðra, - fær maður nokkuð betra, er ekki sama rassgatið undir þeim öllum. - Eða - Maður veit þó hvað maður hefur þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er. - Þetta hef ég heyrt frá sjálfstæðsmönnum ungum jafnt sem öldnum, frá því ég man eftir mér.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 15.4.2009 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.