Sunnudagur, 12. apríl 2009
Draugaleg rödd
Sorglegt hvað fólk heldur misvel upp á páska en mikið skelfing er ég glöð að vopnaævintýrið endaði slysalaust.
Borgarar eiga ekki að eiga skotvopn. Einfalt mál.
En súkkulaðihátíðin á kærleiks er búin að vera yndisleg.
Hér er nafna mín komin til gistingar og mamma hennar kom með hana og hjálpaði mér (lesist þreif ein nánast alla íbúðina).
(Í gær reddaði frumburðurinn helgarinnkaupunum með móður sinni mállausri, dætur mínar eru bestar).
Jenný Unu brá yfir drungalegu raddleysi ömmunnar.
Henni leist satt best að segja ekki á blikuna.
Amma, ég er ekki viss að ég ætli að gista há ykkur.
Amman: Ha, af hverju ekki?
Jenný: Þú er mjög draugaleg í röddinni.
Amman: En ég er samt alveg sama amman.
Jenný (ákveðin): Nei, þúertaekki.
Aðeins seinna:
Amma, þú ert að lagast í röddinni þinni mjög hratt.
Ég ætla að gista há ykkur afa.
Lífið er unaður.
Ég er farin að koma upp einu og einu hljóði.
Vó, hvað það gleður.
Njótið súkkulaðihátíðarinnar í botn.
Það ætla ég að gera.
Þurfti að kalla á sérsveitina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 16:45 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þið nöfnur eruð yndislegar
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 17:06
Gleðilega súkkulaðipáskahátíð!
Ía Jóhannsdóttir, 12.4.2009 kl. 17:28
Huld S. Ringsted, 12.4.2009 kl. 17:49
Auðvitað er ekki æskilegt að borgarar eigi skotvopn eins og þarna sannaðist.
Hilmar Gunnlaugsson, 13.4.2009 kl. 00:30
til hamingju með NÝJA RÖDD. Vonandi bitnar það þó ekki á fækkandi pistlum
páll heiðar (IP-tala skráð) 13.4.2009 kl. 00:33
Fyrirgefið hérna....Ég les greinilega ekki nógu oft blogg. Hvað ertu að sega ertu búin að vera raddlaus síðustu daga? Hefurðu bara ekkert getað........Ekki tala ég það oft við þig að ég gæti þekkt hana út á götu.
En ég man afar vel að þú varst ekki raddlaus á vogi.
Náðu þessu helv... úr þér.
S. Lúther Gestsson, 13.4.2009 kl. 01:17
Hún nafna þín hefur náttúrulega veri hrædd um að hún þyrfti að kalla á sérsveitina til aðstoðar draugalegri raddsetningu "ömmunnar". En hvað ég skil hana.
Var það ekki einmitt áhyggjufullur "aðstandandi" sem kallaði sérsveitina til, sökum þess að nágranninn var einn heima og nennti ekki á fyllerí eða í partý, vildi bara sofa.
Gleðilega páska.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 13.4.2009 kl. 02:23
Konu dettur í hug sagan um Rauðhettu, ömmuna, úlfinn og co.
"Amma, af hverju ertu..." osfrv.
Það er þetta með langsóttu tengingarnar...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 13.4.2009 kl. 02:35
gott ad thú ert ad komast yfir hljódmúrinn
hafdu thad gott
María Guðmundsdóttir, 13.4.2009 kl. 06:54
Hehe, takk fyrir komment.
Lúther: Fyrsta skiptið sem ég hef verið raddlaus það ég man. Ekki auðvelt.
HH: Ekki svo langsótt tenging, mér datt þetta sjálfri í hug, nema við séum báðar svona langsóttar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.4.2009 kl. 08:32
Menn verða náttúrlega að eiga byssur til að verja sig og heimili sitt! Drottinn blessi heimilið!
Sigurður Þór Guðjónsson, 13.4.2009 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.