Leita í fréttum mbl.is

Límsetuþráhyggja

Peði fórnað.

Bakari hengdur fyrir smið.

Bakaríinu skellt í lás, bakari hengdur.

Smiður glottir út í annað, bullandi sekur.

Heldur þessi flokkur að fólk sé hálfvitar?

Þeir hefðu allt eins getað hring í Jóa á hjólinu bara og beðið hann um að taka ábyrgðina á málinu.

Ég held að Sjálfstæðisflokknum sé ekki við bjargandi.

Þvílík límsetuþráhyggja.


mbl.is Andri hættir störfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Heldur þessi flokkur að fólk sé hálfvitar? já flokkurinn hefur byggt tilveru sína á því

Finnur Bárðarson, 10.4.2009 kl. 16:12

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sigurbjörg: Auðvitað kemur okkur þetta við.  Þessi flokkur hefur ráðið hér öllu í 17 ár og haft alla þræði í höndum sér.

Ég er nú á því að mér komi afleiðingarnar við.

Finnur: Já hvernig læt ég.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.4.2009 kl. 16:28

3 identicon

Klósettvörðurinn í Valhöll fékk líka að fjúka.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 10.4.2009 kl. 16:44

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sigurbjörg:Rétt hjá þér og gleðilega páska.

Einar: Enda gjörsamlega sekur maðurinn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.4.2009 kl. 16:47

5 Smámynd: Finnur Bárðarson

Það var sem sagt óþarfi að funda um málið þar sem hinir seku eru nú fundnir. Snarir í snúningum sjallarnir

Finnur Bárðarson, 10.4.2009 kl. 17:20

6 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Gleðilega Páska og ljúfar notalegar kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.4.2009 kl. 17:43

7 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þeir eru algerlega búnir að tapa sér. Gera allt vitlaust sem þeir mögulega geta. Aldrei séð aðra eins skítaslóð klúðurs og vanhæfni

Já og gleðilega páska

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.4.2009 kl. 21:10

8 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Það sem mig þyrstir í að vita er hvað liggur að baki styrkjunum! 30 millur er ekkert smáræði, það er engin innborgun, þetta er ekkert annað en sala, en sala á hverju?

Ingibjörg Hinriksdóttir, 10.4.2009 kl. 21:13

9 Smámynd: Eygló

Eins og margoft hefur komið fram í ræðu og riti - Já, fólk er fífl og alltof margir fatta það!

"skrítin ákvörðun" (að segja af sér)?  Ekki ef hann hefur þann snefil af siðferðiskennd sem marga virðist vanta.

Eygló, 10.4.2009 kl. 21:33

10 identicon

Ég hef svo oft velt því fyrir mér hvernig stóð á því að Landsbankanum var leyft að vera með icesave reikningin á ábyrgð Íslendinga og hversvegna virtist engum alvuruþrystingi hafa verið beitt til að laga það (eða hrienlega lokað á icesave-ið). Það er ljóst að eitthvað var sagt við þá um að laga þetta en þrátt fyrir að þeir virtust ekkert gera eða gera það með einhverri hangandi hendi að þá var ekkert gert til að stöðva þá (þrátt fyrir að ráðamönnum mátti vera ljóst að um GÍFURLEGAR upphæðir var að ræða). Svona í ljósi þessara OFURSTYRKJA að þá gæti verið að foristumönnum sjálfstæðisflokksins hafi ekki getað beitt fullum þrystingi eða að bankin hafi getað auðveldlega fengið leifi til að "fresta" þessari lagfæringu þar til seinna þegar "betur áraði".????

 Hugdetta!!

KA 

KA (IP-tala skráð) 11.4.2009 kl. 04:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.