Fimmtudagur, 9. apríl 2009
Ég get ekki talað
Páskar, páskar, páskar.
Mér finnst þeir oftast erfiðir vegna trámatískrar lífsreynslu í æsku.
Róleg, ekkert dramatískt, en þeir sem deila með mér minningum frá páskum upp úr miðri síðustu öld vita hvað ég er að meina.
Það var allt lokað, ekkert sjónvarp og endalaus helgislepja í útvarpinu.
Svo var ekki kjaftur á ferli, krakkar ekki heima og maður gekk í gegnum helvíti af leiðindum.
Allt fyrir Ésú. Hvers átti maður að gjalda?
Núna hins vegar er ég að bíða eftir kosningum.
Mér gæti ekki verið meira sama um þennan snjókarl á Akureyri. Hann bráðnar bara í fyllingu tímans eða eitthvað.
Svo er ég raddlaus, nenni ekki út í það en ég get ekki talað.
Hvað geri ég þá?
Jú, ég fylgist með Sjálfstæðisflokknum og borða páskaegg.
Páskaegg úr Konsum súkkulaði, sem er mitt uppáhalds súkk.
Þó ég sé sykursjúk þá leyfi ég mér smá súkkulaðisúkk á jólum og páskum.
Sumir segja að gamla fólkið elski suðusúkkið, ég segi að sælkerarnir hafi smekk fyrir því.
Svo er það hollara.
Málshátturinn var; hæst bylur í tómri tunnu, ég tek því ekki persónulega enda greind með afbrigðum.
Fáið ykkur páskaegg til að lifa af þessa daga þar sem hver spillingarfréttin rekur aðra.
Það er eitthvað karmískt við þettta nýjasta mál. Sjálfstæðiflokkur tekinn í bóli af FL-Group.
Njótum lífsins, það er ekki seinna vænna að starta partíinu.
Maður yngist ekki.
Grátið mér stórfljót, ég get ekki talað.
Snjókarlinn ekki látinn í friði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 14:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2987152
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já suðusúkkulaðið er best
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.4.2009 kl. 14:37
Elska suðusúkkulaði með ískaldri mjólk
Gott að þú getir bloggað frá þér hugsunum fyrst málið er farið Hafðu það gleðilegt yfir páskana.
M, 9.4.2009 kl. 14:39
Það hressir upp á morgundaginn að mæta í Bingó á Austurvelli á morgun kl. 1230!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.4.2009 kl. 15:03
mig langar i islenskt páskaegg....ertu til ad éta eitt fyrir mig?
María Guðmundsdóttir, 9.4.2009 kl. 16:07
Adda Laufey , 9.4.2009 kl. 16:07
Suðusúkkulaði með góðu kaffi bara gott, en heyrðu elskan ég deili sko með þér þessum minningum maður var að farast úr leiðindum, ekkert mátti varla anda.
Að missa röddina er afar slæmt, mundi urlast ef það kæmi fyrir mig
guð ég sem elska að halda fyrirlestra (eins og börn og barnabörn segja)
Jæja er farin að hitta Steingrím hann er að opna skrifstofuna hér í dag, annars finnst mér asnalegt að kalla þetta skrifsstofu, vill frekar kalla þetta kaffi viðveru.
Farðu vel með þig
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.4.2009 kl. 16:35
Síríus suðusúkkulaði og ískalt mjólkurglas. Bara best !
Góðan bata
Hildur Helga Sigurðardóttir, 9.4.2009 kl. 23:15
Eggið er búið. OMG, það bara hvarf ofan í ......?
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.4.2009 kl. 23:44
Þetta hefur komið fyrir fleiri. Með tilheyrandi fráhvörfum...
Samt gott að þú ert a.m.k. ekki búin að missa bloggröddina
Hildur Helga Sigurðardóttir, 10.4.2009 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.