Mánudagur, 6. apríl 2009
Gluggaperrar
Ég er alfarið á móti álverum og það er ekkert nýtt.
Ég sé enga ástæðu til að selja erlendum auðhringjum rafmagnið okkar á útsöluverði og láta þá menga og eyðileggja náttúruna í kaupbæti.
Hvað er að, af hverju geta Íslenskir ráðamenn (flestir) ekki hugsað aðeins út fyrir kassann.
Af hverju kviknar ljós í augunum á þessu fólki þegar minnst er á álver?
Hefur einhver reiknað út fórnarkostnaðinn við þessi tiltöulega fáu störf sem skapast og af hverju ekki er hægt að nýta auðlindirnar okkar á mann- og náttúruvænni hátt?
Eftir Silfrið í gær þar sem John Perkins útskýrði "the evil empire" er ég vissari en áður.
Ég vona að það renni upp sá dagur, áður en Össur og hinir strákarnir ná að gera landið mitt að stærsta álveri í heimi, að það eru aðrir möguleikar og við eigum sjaldgæfan fjársjóð sem sem er orkan okkar og önnur landgæði.
Samt virðast margir stjórnmálamenn ekki getað beðið eftir að setja Ísland í hendurnar á erlendum álrisum sem er skít sama um íslenska náttúru og fólkið sem byggir landið.
Það er svo hryllilega 2007 eitthvað að hanga með slefuna í munnvikunum eins og gluggaperri á gluggunum hjá Alcoa og hvað þeir heita allir saman og hreinlega grenja í þeim að fá að vera með.
Djöfuls bilun.
Skamm.
Alfarið á móti álverssamningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 12:48 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þessi maður hlýtur að hafa verið viðstaddur þegar Jesús Kristur frelsaði heiminn.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 6.4.2009 kl. 12:53
Jesú???
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.4.2009 kl. 13:01
Þeir hugsa líka um olíuhreinsunarstöð sem er enn verra.
Ég segi frá svona starfsemi á Karíbahafseyju í mál og myndum á blogginu mínu í dag.
Heidi Strand, 6.4.2009 kl. 13:13
Mér list betur á störfin sem VG ætla að skapa með því að fjölga listamönnum á launum og með því að efla minjagripavernd. Slíkar aðgerðir munu vafalítið leysa atvinnuvandann??
ómj (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 13:29
ómj: Þetta er ekkert þreytt hjá þér, nei, nei.
En þú gleymdir að minnast á hundasúru- og fíflarækt.
Rosalega eru þessir brandarar um annars konar atvinnusköpun en álframleiðslu orðnir helvíti þreyttir.
Heidi: Kíki á það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.4.2009 kl. 14:04
ÓMJ, Guð hjálpi þér ef enginn annar gerir það
Finnur Bárðarson, 6.4.2009 kl. 17:54
"Hefur einhver reiknað út fórnarkostnaðinn við þessi tiltöulega fáu störf sem skapast og af hverju ekki er hægt að nýta auðlindirnar okkar á mann- og náttúruvænni hátt?"
Það virðist vera í gangi, á vinstri væng stjórnmálanna, gríðarlegt vanmat á því, hvað áunnist hefur með virkjanavæðingu, síðustu 40 ár, eða svo.
Áður, en Sigalda var byggð, voru hér einungis Sogsvirkjanirnar og nokkrar smáar virkanir, hingað og þangað um landið.
Það var ekki búið að hringtengja orkunetið. Mjög, algengt var að það þyrfti að keyra stórar díselknúnar rafstöðvar, hérlendis...yfir veturinn, þegar minna vatn var í ánum.
Menn, byðja um að litið sé á heildarmyndina. Það væri gaman, ef þeir sem leggja fram þá kröfu, væru ekki að henda steinum úr glerhúsi.
Kær kveðja.
Einar Björn Bjarnason, 7.4.2009 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.