Miðvikudagur, 1. apríl 2009
Góðir í greininni
Sjálfstæðisflokkurinn ætlar með öllum ráðum að koma í veg fyrir að stjórnarskrárfrumvarpið nái fram að ganga.
Valgerður Sverrisdóttir sagði áðan í þinginu að þeir hefðu hótað málþófi.
Bara svona grímulaust beint yfir borðið skilst mér, ha?
Það er náttúrulega ólíðandi að virkja lýðræðið finnst þeim vænti ég.
Ég persónulega ætla að fylgjast vel með í 2. umræðu þegar þeir byrja að þæfa.
Það sem ég hef séð af málþófi sjálfstæðismanna eftir að þeir fóru í skammarkrókinn og settust í stjórnarandstöðu hafa þeir staðið sig svo vel að VG sem hafa áður sýnt góða takta í greininni eru eins og kettlingar við hliðina á vaskri sveit valhallarfélagsins.
Ég held að sá hluti almennings sem hlustar, er áttaður og veit núorðið að guð er ekki sjálfstæðismaður, komi til með að kunna þeim litlar þakkir fyrir að reyna að koma í veg fyrir breytingar á stjórnarskránni.
Breytingar sem eru svo löngu tímabærar.
Ajöss.
Stjórnarskrárfrumvarp úr nefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:35 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sjálfstæðisflokkurinn heldur áfram að verða sér og sínum til háborinnar skammar og fylgið hrynur af þeim, sem er auðvitað bara hið besta mál. Suma þingmenn Sjálfstæðisflokksins ætti hreinlega að færa með skóflur út í sandkassa þar sem þeir virðast helst eiga heima um þessar mundir.
Stefán (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 14:56
Heil og sæl; Jenný Anna, sem þið önnur, hér á síðu hennar !
Burt séð; frá þæfingnum milli Sjálfstæðismanna og annarra, um Stjórnarskrána, mega ENGAR glufur opnast - svo Evrópu sambands sinnar, geti hagnýtt sér þær, í þeim tilgangi, að koma Íslandi, inn í Fjórða ríki; gömlu nýlenduveldanna, suður í Evrópu, gott fólk.
Evrópusambandið er jú; eitt helzta hjálpartækið Bandaríkja manna, í viðvarandi heimsvaldastenu þeirra, ásamt stríðsjálka bandalaginu NATÓ.
Kommúnistar (VG) og kratar (Samfylking) hafa aldrei hátt; um þessa einföldu staðreynd, gott fólk, enda, ........ hentar það ekki, að láta hlutina líta út, eins og þeir jú; raunverulega eru.
Með beztu kveðjum; sem fyrr, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 15:42
Amen á eftir efninu þínu Jenný.
Ía Jóhannsdóttir, 1.4.2009 kl. 16:03
innlitskvitt
María Guðmundsdóttir, 1.4.2009 kl. 19:06
Hvernig getum við losnað við Birgi Ármanns úr Sjónvarpinu? Er fólk virkilega að kjósa "þetta" ?
Sigrún Jónsdóttir, 1.4.2009 kl. 20:17
Urrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.4.2009 kl. 20:23
Þótt ég sé nú ekki hrifinn af nálgun Birgis & Co. á þessi mál, er hitt alveg á hreinu, að hugmyndirnar sem reifaðar hafa verið um þetta stjórnlagaþing (nú síðast af Atla Gíslasyni í Kastljósinu), geta reynzt okkur skeinuhættar, já, sjálfu fullveldi landsins stórhættulegar, sbr. þessa grein: Afgerandi mikilvæg skilaboð til Borgarahreyfingarinnar um sjálfstæðismál okkar og hugleiðingar um innlimun í Evrópubandalagið (sbr. einnig þessa: Sambandslögin 1918 gefa vegvísi um nauðsynlega skilmála kosninga um grundvöll ríkis vors).
Koma þarf í veg fyrir, að um afgerandi mikilvæg mál verði hægt að ákveða í skyndingu, með einni atkvæðagreiðslu einungis (í stað þriggja) og með því að minnihluti landsmanna fái að ráða þar ferðinni – með allstóran hluta þess minnihluta blekktan og ærðan af áróðri erlends valds og fylgisdindla þess – og taka þær ákvarðanir fyrir allar komandi kynslóðir, því að aftur verður ekki snúið.
Stöndum heldur vörð um íslenzkt sjálfstæði gegn þeim sem vilja það feigt.
Jón Valur Jensson, 1.4.2009 kl. 20:40
spurning.hvernig getum við losnað við Birgi Ármanns úr sjónvarpinu.Svar.Láta Davíð Oddsson halda nokkrar ræður í viðbót.Það minnkar fylgi flokksins umtalsvert
páll heiðar (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 07:45
Ég vil endilega hafa Birgi Ármanns sem allra mest í sjónvarpinu fyrir kosningar. Hann fælir nefninlega fólk svo rosalega frá Sjálfstæðisflokknum, sérstaklega konur sem fá upp í kok.
Stefán (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 08:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.