Mánudagur, 30. mars 2009
Kjaftæði
Æi, það er nánast krúttlegt allt þetta tal um nýja kynslóð í Sjálfstæðisflokknum.
Nýr formaður hamrar á þessu og ég er viss um að þetta verður marg endurtekið í kosningabaráttunni.
Nýja fólkið.
Nýja kynslóðin.
Bjarni er afleggjari af Birni Bjarnasyni.
(Ég hjó sérstaklega eftir því í fréttum í gær að hann sá ekkert athugavert við ræðu DO, fannst hún fínt innlegg í umræðuna. Hélt einhver að tímar "göngum hreint til verks" væru upp runnir í Sjálfstæðisflokknum. Þar eru menn sammála, nánast alltaf).
Þorgerður Katrín (þó ágæt sé) er ekkert ný. Halló, hún var með alla leið í fyrri ríkisstjórn.
Svo segir hann að sjálfstæðismenn hafi svarað kalli um breytingar.
Og jaríjaríjarí.
Kjaftæði.
Nýrri kynslóð treyst til verks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 2986911
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Nákvæmlega. Það varð ekki nokkur breyting á nokkru á þessum auma íhaldsfundi. Engeyjarættin og Kolkarabbinn munu áfram ráða þarna ríkjum sem aldrei fyrr. Salurinn veltist um af hlátri þegar gamli úfni, skapilli einræðisherrann hraunaði yfir Vilhjálm Egilsson og endurskoðunarnefnd flokksins og gaf honum svo gott klapp að launum. Geir fékk loksins ofur kjark til að gagnrýna Dabba, sem líka hefur manna mest hraunað yfir hann síðustu mánuði. Sjálfstæðisflokkurinn er raunar tvær fylkingar og fylking Davíðs og Bjarna Ben sigraði, en fylking Geirs og Kristjáns Þórs varð undir. Að mínu mati var þarna saman komið veruleikafyrrtasta fólk landsins, fólk sem gleymir jafnfljótt og gullfiskar í glerbúri.
Stefán (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 09:44
Þessi skot sem ég sá frá landsfundinum var eins og Fellini bíómynd. Algjörlega geggjað.
Og ræðustólinn með erninum. Minnir mig á eitthvað skal ég segja þér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.3.2009 kl. 10:09
Endurnýjun er ekki til staðar í Sjálfstæðisflokknum. Og mér skilst að viðbrögðin við "Ræðunni" hafi veri verri en ræðan sjálf og var þá mikið sagt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.3.2009 kl. 10:17
Já Ásthildur, Davíð kom mér ekki svo mjög á óvart, en að fólk skyldi hylla hann og standa á klappinu og hlátrinum segir manni ýmislegt um fólkið í flokknum.
Hálf óhugnanlegt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.3.2009 kl. 10:22
Ef þetta er endurnýjun er ég frá mars. Og ræðan já hef bara heyrt bort af henni.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 10:23
Sæl Jenný.
Ég held reyndar að "Örninn" á ræðustólnum eigi að vera fálki. En það skiptir reyndar ekki máli, Hrægammur væri betur við hæfi og hefði sómt sér vel í forgrunni ræðu Davíðs.
Alli, 30.3.2009 kl. 10:28
Þessi magnaða endurnýjun ætlar að klára dæmið.
Það vantar bara herslumuninn: Þjóðargjaldþrot.
hilmar jónsson, 30.3.2009 kl. 10:52
Þess má svo geta, að meint kynslóðaskipti geta nú vart talist nema að hálfu, ÞK aðeins rúmlega fjórum árum eldri en Bjarni, verður 44 seint á þessu ári, en hann varð 39 í jan. Þau teljast því af sömu kynslóð.Sex ár á hann að baki sem þingmaður, hún allavega tíu held ég.Menn geta því vissulega deilt um nýjabrumið!
Magnús Geir Guðmundsson, 30.3.2009 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.